Andvari - 01.01.1887, Side 147
141
miklu hærra; en bæjarmenn, sem vildu sjóða í hvernum,
ráku steina niður í götin í botninum. Enn pá eru hver-
ir þessir notaðir til þess að sjóða í og er það mikill
eldiviðarsparnaður. Lækur rennur úr hverjum hver nið-
ur í sameiginlegt síki. pegar farið er suður og austur
með hólunum eru enn þá fLeiri hverir; fyrst er J>jófa-
hver (89") 150 fet fyrir suðaustan Kraflanda, og |>votta-
hola (87"), þá Kúatjarnarhverir 2 eða 3 holur upp af
dálítilli tjörn, svo Hveralækjahverir. Utan í smábarði
sunnan í túninu er næst stærsta hveraþyrpingin; kemur
þar fram leir með hnulluugum, alveg eins og 1 Hellis-
hólum, og er töluvert af skeljum kring um hverina; þar
hæst uppi er |>vottahver (90") og Berghver litlu utar;
þar nálægt er Grettislaug (59"); auk þess eru hér og
hvar aðrar smáholur; ekki þarf nema lítilfjörlega að
grafa 1 jörðina; þá kemur þar fram heitt vatn. Norð-
austan við hæinn er Pjótslaug (55"); þangað er sótt
vatn frá bænum. Eyrir suðaustan Grund er Kötlulaug
(58"); hún er 2 fet að þvermáli og harðir bakkarnir í
kring. Kippkorn fyrir neðan Reykhóla niður undir sjó
er malarhóll með hveraholum; þar heita Einirreykir;
hóilinn er kringlóttur og hér um bil 20 álnir að þver-
máli, en 10—15 fet á hæð og er hvilft ofan í hann
miðjan; í heitustu holunni við hólröndina voru 83° C;
þar er mikið safn af alls konar skeljum í hólnum'.
Norðvestur frá Reykhólum er sandmelur upp úr mýrum,
sem heitir Bolasker; þar kvað vera nokkrir hverir og
eins kvað vera 3 laugar hjá Höllustöðum.
Jarðhitinn á Reykjanesi hefir gert það að verkum, að
til forna spratt korn þar miklu betur en annarsstaðar,
eptir því sem segir í Sturlungu: »A Reykjanesi voru
svo góðir landkostir í þann tíma, at þar voru aldrei ó-
1) ý>ar eru kræklingar, aða, gimburskeljar, Mya írunoata,
Buccinum undatum, Littorina litoralis, L. obtusata, Troplion
clathratus, Burpura lapillus, Balanus o. m. fl.