Andvari - 01.01.1887, Page 151
145
fram úr; nokkur líkindi eru til þess, að hvilft pessi sé
mynduð af hringhreyfingu á jökli peim, sem gengið
heíir út dalinn; jökulhreyfingin að vestanverðu úr háðum
giljunum þar hefir þröngvað aðaljöklinum upp að aust-
urbrúninni og getur pá livilftin liafa orðið til. Slíkar
skálar gillausar eru eigi mjög sjaldgæfar og standa ávallt
í sambandi við jökla á ísöldinni. Jökulalda hefir orðið
eptir um þveran dalinn, pegar jökullinn fór að hráðna
og er par holtalijalli eptir, sem áin hefir etið sig gegn-
um; nær grjótalda pessi hátt upp í hlíð að vestanverðu
og á henni stendur bærinn að austanverðu; fyrir ofan
er lægra og hefir par líklega áður verið vatn, sem hefir
fylizt af leir og árburði og síðan orðið að mýri, enda
er par gott mótak við ána; þegar vötn fara að fyllast,
verða opt fyrst úr peim mýrarsund með töluverðum
gróðri; myndast mórinn á mýrarbotninum, en svo
hylur árburður aptur mýrina. |>að er gaman að
koma að Ólafsdal og sjá allt pað, sem par hefir verið
gert að jarðabótum; en pað eru líka sjaldfengnir hér á
landi aðrir eins dugnaðar- og framfaramenn eins og
Torfi Bjarnason. Að lýsa jarðabótum í Ólafsdal á ekki
heima í pessari ritgerð, en vonandi væri, að einhver,
sem er betur fær til pess en eg, vildi hirta almenningi
lýsinguna á Ólafsdal og pví sem þar hefir verið gert, og
væri pað fróðlegast, ef Torfi Bjarnason vildi gera pað
sjálfur.
II, Strandasýsla.
Úr Barðastrandarsýslu fór eg 2. ágúst frá Kleifum og
í Kollafjörð. Haptið, sem tengir Vestfirði við aðalland-
ið, er ekki nema tæp míla á breidd, en pað er 737 feta
hátt, par sem pað er lægst hjá Krossárvatni; par skipt-
ast vötn og renna austur og vestur. Hapt petta er eins
og fjöllin í kring hamrabelti úr blágrýti, og seint yrði
tilvinnandi að grafa pað í sundur. Niður lijá Kleiíum
Andvari. XIII. 10