Andvari - 01.01.1887, Page 153
147
hér nokkrar líparít-myndanir í föstu bergi. Leirtegund
sú, sem hér liefir fundizt og kölluð er • bleikja*-, er lík-
lega sundurliðað líparít með ögnum af brennisteinskísi.
A öldinni sem leið var mikið talað um þessa jarðtegund;
Egcjert Olafsson lýsir leirnum og segir, að menn hafi
haft hann við sárí plástra og að leiguliði nokkur hafi ætlað
að svílcja landsdrottinn sinn með pví að senda honum
bleikju í staðinn fyrir leignasmjör, og varð mál út úr'.
Olavivs sagði, að par væri postulínsjörð1 2 og tók af pví
tvo kúta til Kaupmannahafnar; en pað pótti ekki nóg
til tilrauna, og pá var Nicolai Molir 1780 sendur til
landsins til pess að grennslast eptir pessu nánar, enda
gerði hann pað vel og nákvæmlega og sendi 3 tunnur
af leirnum af stað til Hafnar, en skipið fórst á leiðinni.
Lítur út fyrir að leir penna megi nota við postulínsgerð,
en flutningurinn á honum til sjávar er bæði örðugur og
kostnaðarsamur. Molir lýsir eigi að eins leirhóluuum
í Mókollsdal3; ferð hans varð líka til pess, að hann
safnaði saman í eina bók pví sem mcnn pá vissu um
náttúru íslands. TJm kvöldið reið eg út með Kollafirði
að Kollafjarðarnesi; eru par sumstaðar eiukennilegar
móbergsmyndanir út með firðinum og stórir gangar
eins og standar og bríkur út við sjóinn.
A Kollafjarðarnesi sjást mörg merki þess, að landið
hefir hækkað; þegar túnið var plægt, kom þar upp mik-
ið af rekaviði og skeljum; í skurði við túnjaðarinn að
norðvestanverðu, hér um bil 90 faðma frá sjó, sá eg
bæði malargrjót og mikið af skeljum. J>egar Ásgeir
alpingismaður Einarsson bjó á Kollafjarðarnesi er sagt,
að fengizt liafi farmur á áttæring af rekavið upp úr
1) Reise igjennem Island I. bls. 393.
2) 0. Olavius: Oeconomisk Reise igjennem Island bls,
566—67.
3) N. Mohr: Forsög til en islandsk Naturhistorie Kbliavn
1786. bls. 287-293. —
104