Andvari - 01.01.1887, Síða 162
156
svo hvergi er sjerstaknr farvegur; að norðan fellur í
hana á úr Norðdal; pað er gljúfradalur, sem kvað ná
yiir í Yeiðileysu; en nú var hann alfullur af snjó. Við
gengum upp klettana í dalbotninum, upp með forsunum
1 ánni, og pegar kemur upp á brúnirnar að norðan-
verðu, pá eru par Hveratungur; allt var nú hulið 1—3
faðma pj'kkum snjósköflum og bráðnað stórt hlið í
skafiana, par sem laugarnar eru. Heita vatnið (72")
spýtist út úr klöpp úr gati, sem er ekki víðara en ílösku-
stútur; rennur paðan lækur niður í ána og blandast
saman kalda vatnið úr sköfluuum og heita vatnið úr
hverunum; nokkra faðma fyrir neðan liveropið var hit-
inn á yfirborði lækjarins 50", en á botninum 40°. Neð-
ar við iækinn fann eg tvö önnur op með heitu vatni
(70"). Fram með læknum er mesti gróður; við rand-
irnar á fönnunum kafgresi og fögur blóm innan um,
alls konar burknar, hvannir, blágresi, lokasjóðsbróðir o.
fl. Hveratungur eru 765 fet fyrir ofan sjávarmál.—Frá
Kaldbaksvík riðum við fyrir Skreflur fram lijá Kolbeins-
vík og Byrgisvík í Veiðileysu; par er fremur vondur
vegur í bröttum skriðuin við sjóinn og fyrir Veiðileysu-
klif; par eru hamrar í sjó fram, og heíir sjórinn nagað
skvompur inn í bergið; er riðið par undir í stórgrýti og
á hálum klöppum, og er pað optast hér um bil ófært
um ílóð, einkum pegar brim er. J>ar fyrir innan tek-
ur við malarkambur fram með firðinum, töluvert yfir
sjó; par eru líka brimetnir skútar í klappirnar á sömu
hæð og malarkambarnir. ÍTr Veyðileysuíirði er farinn
stuttur háls yfir í Kúvíkur; en liann er fremur illur
yíirferðar, mýrar og fúadý, en slarkfær, ef rétt er farið
eptir holtahryggjum. Um kvöldið hinn 16. ágúst kom-
um við í kaupstaðinn á Reykjarfirði. L Reykjarfirði er
stórkostlegt og fagurt yíir að líta í góðu veðri; fjöll-
in eru há og hrikaleg; að sunnanverðu Kambar yzt,
pverhnýptar eggjar með súlum og nálum upp úr, pá
Veiðileysuháls og svo Háafell (2482 fet); að norðan eru