Andvari - 01.01.1887, Síða 164
158
pau héruð eigi að liafa, sem svo eru kölluð. Mér finnst
eðlilegast, að telja Hornstrandir frá Trékyllisvík, pví að
paðan beygist ströndin til vesturs allt norður á Horn.
J>essi strandlengja telst undir tvær sýslur, Strandasýslu
og ísafjarðarsysla, en fyrir margra liluta sakir pykir mér
betur fara, að liafa hér sérstakan kafla um Hornstrand-
ir, sem eina heild, pví náttúran öll og pjóðlífið er á
allri pessari strandlengju eins, og breytist ekki, pó mað-
ur komi í aðra sýslu; auk pess ætlaði eg mér að rita
dálítið öðruvísi um pessi héruð en hin, sem eg áður
hefi nefnt: nánar um pjóðina, atvinnuvegi og lifnaðar-
háttu manna, sökum pess, að Hornstrandir eru með
öllu ókunnar í öðrum hlutum landsins.
A Gjögri eru töluverður fiskiveiðar; pó eru hákarla-
veiðar einna mest stundaðar á vetrum, frá pví í janúar
pangað til í miðjum apríl; ganga par 10 — 11 skip til
hákarlaveiða og eru 9—11 manns á liverju skipi. A
Gjögri eru sjóbúðir með loptum líkt og baðstofur; er
sofið og etið uppi, en veiðarfærin geymd niðri. pað er
ekki fyrirhafnarlaust að ná í hákarlinn á miðjum vetri;
menn verða opt að liggja 3—5 mílur undan landi í
grimmdarfrosti á opnum bátuin dag og nótt og stund-
um í heila viku; optast er útbúningurinn lélegur og
viðurværið illt og lítið; í austan- og norðanátt er lend-
ing mjög örðug í stórbrimum og moldviðri. A síðast-
liðnum vetri brást allur hákarlsafli á Gjögri; lögin um
niðurskurð á hákarli tóku fyrir allan aíla; peir, sem ut-
arlega bjuggu, skáru undir eins niður fyrir utan línu
pá, sem ákveðin er í lögunuin, svo hákarlinn hljóp út;
peir fengu ekkert sem innar bjuggu. Afleiðingarnar
urðu aimennur bjárgarskortur og skyrbjúgur, pegar petta
hættist ofan á öll önnur vandræði. Upprunalega voru
tvær hákarlaveiðistöður í Strandasýslu, Gjögur og Skrefl-
ur, og um seinustu aldamót gengu 3 eða 4 skip frá
hverri. Skipin voru sexæringar og vertíðin frá sumar-
málum ti! messudaga; afiinn að meðaltali ein lýsistunna