Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 166
160
]ag; undirlendi töluvert, höfðar og vogar á víxl. Lifa
menn hér mest á sjófangi, en fátæktin er fjarskalega
mikil. Líparít er töluvert í fjöllunum milli Ingólfs-
fjarðar og Trékyllisvikur, en hvergi varð eg var við
pessa bergtegund norðar á Ströndum. Inn af Arnesi
eru víða stórir basaltgangar frain í sjó, og eru sumir í
skringilegum myndum; spölkorn fyrir utan bæinn er
drangur við sjóinn, svo kátlega lagaður, að efsti hluti
hans er tilsýndar mjög líkur skeggjuðu mannsandliti
með hjálmi, og segir sagan, að petta sé nátttröll.
Frá Árnesi fór eg í Norðfjörð, og svo út að Kross-
nesi. Spottakorn fyrir utan ICrossnes, við rönd á mýr-
arveitu, eru dálitlar laugar (60—70°); í hlíðinni fyrir
utanKrossnes við sjóinn eru grágular móbergsmyndanir;
síðan fórum við að Norðfirði aptur. Jörðin er ekki
nema 3 hundruð, en 4 ábúendur. Prá Norðúrði fórum
við yfir eiði, sem er ekki meira en 280 fet á hæð nið-
ur að Ingólfsfirði; norðar er annað skarð frá Mel-
um í Trékyllisvík; liggur pað hærra, en er tíðfarnara.
Ingólfsfjörður er langur og brattar hlíðar á báða vegu;
pó er gras töluvert í Míðunum og grænt upp að snjó;
petta er algengt hér á Ströndum, einkum móti sólu,
en undan sólu er miklu gróðrarminna. Eggert Ólafs-
son segir frá pví í ferðabók sinni, að pegar hann kom
í Ingólfsfjörð, pá urðu íbúarnir hræddir og hlupu á
burtu; bóndinn par hafði pá eigi í 16 ár komið í kaup-
stað; járn og aðra nauðsynjavöru hafði hann fengið úr
Trékyllisvík. Úr botninum á Ingólfsfirði liggja sneið-
ingar útnorður upp á fjallið; lieitir par Ófeigsfjarðar-
brekka, og er pað einn með hinum bröttustu fjallveg-
um, sem eg hefi farið; meðalhalli lilíðarinnar 25—30°;
pað vill til, að götutroðningarnir eru í brúkanlegu standi;
annars væri par illfært; ef hestur dytti, gæti hann naum-
lega fótað sig og ylti ofan í sjó. Fjallið er mjög mjótt
að ofan, og paðan smáliallar stall af stalli niður eptir
fláum botni, niður að ófeigsfirði; par er reisulegur bær