Andvari - 01.01.1887, Síða 169
163
fet á liæð. IJt ineð hlíðinni og gegnum Drangaskörðin
er illfær vegur; par er stundum farið af gangandi mönn-
um. Eptir myndinni í ferðabók Eggerts er ekki ólík-
legt, að Drangarnir haii nokkuð breytzt siðan hann fór
par um. Hvergi á íslandi hefi eg séð jafnlirikalegt nátt-
úrusmíði í pessari röð, eins og drangarnir eru. Drang-
arnir sjást langt að norðan úr hafinu, pegar siglt er til
Norðurlandsins; peir eru eins og risavaxnir stólpar, sem
henda norður í Grænlands óbyggðir. Hér er víst óvist-
legt á vetrum, pegar hafísinn pekur hafið og beljandi
stormar pjóta í skörðunum. Drangarnir eru hið virðu-
legasta og lieppilegasta minnismark yfir einn liinn prek-
mesta Islending, sem uppi hefir verið, pvi á Dröngum var
Eiríkur rauði upp alinn. J>að var ekkert undarlegt pó
sá maður væri sprottinn úr pessari náttúru, er fyrstur
varð til pess að draga blæjuna frá hinum ókunna klaka-
geimi við heimskautin.
Erá Drangavik fór eg yfir Drangaháls; hann er mjög
brattur, en pó eigi eins og Ófeigsfjarðarbrekka. Hálsinn
er 1000 fet á hæð og örmjór að ofan; hryggurinn er
ekki nema rúmir 20 faðmar, par sem vegurinn liggur.
Af hálshryggnum var skringileg útsjón og kaldranaleg;
Drangavíkurdalur fyrir neðan, eins og hann sé skorinn
með bjúghníf niður í bergið ; allt hvítt upp af honum,
skafl við skafl. Til norðurs sést höfði af höfða norður
eptir öllum Hornströndum, og eru nyrztu fjöllin hæst
og lirikalegust, en rauðleit og fjólublá blika liggur yfir
ísliafinu. Til vesturs sjást heiðarnar kringum Dranga-
jökul, og sjálfur hann, breiðar fannbungur, og sjást að
eins tveir liöfðar upp úr hjarninu norður frá Hrolleifs-
borg og Hljóðabunga. Syðsti sporðurinn á Drangajökli
nær ekki lengra suður heldur en rúmlega á móts við
Drangaháls. — Niður af hálsinum var fremur örðugt að
norðanverðu; ríður maður vestan í skálmynduðu dal-
verpi, og voru sujóhengjur par efra, sein mikla varúð
n*