Andvari - 01.01.1887, Page 170
164
Jjurfti við. |>egar kemur niður úr dalverpinu, er bretta
mikil og klappir, og alla leið inn að Drangabæ er illur
vegur, stórgrýtt, klappir, kleifar og svaðar. — Bærinn
Drangar stendur á litlu nesi innarlega í vík; gróðurlítið
er bér í kring, hingað og pangað svolitlar fúnar fjalla-
mýrar; annars bara mosi og skófir. Aðalhlunnindin eru
varpið; þar fást í meðalári 70 w af dún; 1804 stend-
ur í jarðabók, að æðarvarp á Dröngum sé ekki teljandi;
það hefir allt komið upp á seinni árum. 1 pá daga
fékkst 1 w af hreinsuðum dún í Drangavík, nú uin 10
®. fað lítur ekki út fyrir, að æðarvarp hafi verið mik-
ið stundað nm aldamótin á Vestfjörðum, pví pá feng-
ustaðeins2 i> af dún í Æðey á Isafjarðardjúpi. Drang-
ar lieyra nú undir Vatnsfjarðarðarkirkju ; pjóðsaga er
sögð um pað, hvernig kirkjan eignaðist Dranga. Bóndi
nokkur gaf jörðina fjTrir sálu sinni og í legkaup, og mælti
svo fyrir, að sig skyldi flytja í Vatnsfjörð, er hann
dæi; hann dó um hávetur og var líkið dregið á sleða
yfir Drangajökul ; en á leiðinni gerði slíkt vonzkuveður,
að iíkmenn töldu ómögulegt að koma kistunni ; tóku
peir pá til hragðs, að peir skáru höfuðið af karli,
fluttu til Vatnsfjarðar og jörðuðu par, en kroppurinn
hvílir sig enn pá uppi á Drangajökli.
Trjárekinn heíir löngum pótt stórhlunnindi á Strönd-
um, enda hefir hann fyrrum verið mjög stórkostlegur;
en nú kvarta ailir yfir pví, að rekinn sé orðinn miklu
minni en áður. Ekki fannst mér nú samt purfa að
kvarta undan trjáleysi; en satt mun pað vera, að reki hef-
ir stórum minnkað á pessari öld. jpegar maður kemur
norðan til á Strandir, er fjaran öll hvít af rekavið; mest
er par pó af fúnum sprekum og gömlum trjám; malar-
kamburinn er eintómur viður og út undan moldarbörð-
um, í lækjarfarvegum nálægt sjó, og í mýrum sjást all-
staðar staurar og rótarhnyðjur. |>essi viður verður ekki
notaður til annars en í eldinn. Víða í Strandasýslu
kemur viður úr jörðu, sem fyr liefir verið frá sagt, í mýr-