Andvari - 01.01.1887, Page 173
167
arnir, og var svo bundið reipum um byrðinginn og farm-
inn. Byrðingar pessir voru pungir til róðra og var al-
drei róið á peim nenra í logni, en anuars voru höfð 2 —
3 stór segl. í byrjun 18. aldar hættu menn að nota
pessa byrðinga, en sóttu rekavið á áttæringum og tein-
æringum, og var pað miklu örðugra, kostnaðarmeira og
hættulegra. Nú kemur pað varla fyrir, að menn geri
sér ferð norður á Hornstrandir langt að til pess að sækja
við; einstöku siuuum selja Strandamenn viðarfarma yf-
ir á Skagaströnd eða annarstaðar í Húnavatnssýslu.
Menn fóru á fyrri öldum miklu optar langíerðir kring-
um Yestíirði á opnum skipurn en nú. Oddur Sigurðs-
son lögmaður átti skip 25 álna langt og 131 álnar breitt,
sem fór til flutninga kringum Yestfirði úr Steingríms-
firði til Reykhóla'. Byrðingarnir hafa verið alltraustir
til sjóferða; þess er t. d. getið um Bjarna Bjarnason
(t 1723), sem bjó að Hesti í Onundarfirði, að hann lót
gera sér rekaviðarbyrðing vorið 1688, og flutti sig bú-
ferlum suður í Dalasýslu; tók hann með sér á byrðing-
inn lausafé sitt mestallt, konu, börn og hjú, og fór fyr-
ir framan Vestfjarðaskaga og Bjargtanga, inn Breiða-
fjörð til Bjarneyja, og paðan upp Ivfosssund að Arn-
arbæli í Dalasýslu’1 2. Á pessari öld liefir pað og borið
við, að menn liafa verið djarfir til sjóferða kringum
Vestfirði; árin 1878 og 1879 fór t. d. unglingsmaður á
litluin báti frá Skutulsfirði norður fyrir Horn og á Skaga-
strönd3.
Sumstaðar eru allgóðir smiðir á Ströndum; smíða peir
á vetrum kyrnur og sái, aska og amboð af ýmsu tagi;
selja peir petta pegar kaupendur fást, en samgöngurnar
eru svo örðugar, að peim getur lítið oröið úr vinnu sinni.
Sáir, askar og fötur eru sívafðar með gyrði og kilparnir
1) 0. Olavius: Oeconomisk Reise, bls. 154.
2) Bogi Benidiktsson: Feðga-æfi. Viðey 1823, bls. 24.-26.
3) Norðanfari. 19. árg. 1880, bls. 19.
s.