Andvari - 01.01.1887, Síða 174
168
úr skíði; er flest smíðið úr rauðavið, sem pykir einna
beztur til slíkra liluta ; sumir smíða skip og báta, og
velja mjög til þess viðinn. Fyrrum höfðu menn mikla
hjátrú á pví, hver viður ætti að vera í skipinu ; selja
var einkum illa ræmd, og svo eik, sem kölluð var blóð-
eik. Ekki er hjátrú pessi gjörsamlega farin, pó fæstir
leggi trúnað á slíkt. Gömul kona, sem eg átti tal við
um skiptapa, sem orðið hafði. sagði meðal annars : »J>að
hefir víst ekki verið spöruð blóðeikin 1 skipið pað.«
Brúnselja er fremur sjaldgæf ; úr henni smíða menn
helzt pontur og annað pvílíkt. J>egar flotar reka af
samtengdum trjám, pá er pað helzt tjarfura, og ef stór
tré reka af henni, pá eru opt á peim einhver manna-
verk; pað sést t. d. á peim, að pau hafa verið höggvin
í skógi, pó eigi séu pau tiltegld. Hvítfura og tjarfura
eru og mikið notaðar til sniíða. Fyrrum var miklu
meira smiðað af sáum, öskum, skálum, ausum o. fl. á
Hornströndum ; gengu pá heilar lestaferðir yfir Dranga-
jökul frá Langadalsströnd og Snæfjallaströnd; en nú er
miklu minna um slíkar ferðir en áður; á 18. öld fóru
Hornstrendingar líka sjálfir langar ferðir með varning
sinn, jafnvel suður á land, og komu á Júngvöll um
pingtimann með kyrnur sínar',- Rekaviðurinn kemur
opt til landsins á vetrum með hafísum, og Eggert Ó-
lafsson (bls. 522) segir, að pað hafi komið fyrir, að
trjádrumbar núist svo fast saman milli ísjakanna, að í
þeim kviknar, og liefir petta gefið tilefni til ýmislegra
skröksagna í gömlum ferðabókum og lýsingum af ís-
landi.
Bæði fyrir innan og utan Dranga eru ýmsar menjar
pess, að sjórinn hafi áður náð hærra eða landið hafizt;
par eru malarkambar og ægisandur hvítur í börðum, og
koma par fram bæði trjádrumbar og livalbein.
Hinn 22. ágúst fór eg frá Dröngum norður að Skjalda-
1) Olavius, bls. 193.