Andvari - 01.01.1887, Page 177
171
um eru flatar eyrar fram með ánni, og allur dalurinn
er sléttur, svo að segja upp að jökli, að undanteknum
fáeinum holtum, sem upp úr standa. Bærinn Reykjar-
fjörður stendur norðaustan til við fjörðinn. J>að er sá
eini bær, sem nú er par byggður. J>egar Bggert Ólafs-
son kom bér 1754, var engin byggð í Reykjarfirði. Sunn-
an við ána eru tveir eyðibæir, Kirkjuból og Sæból; bæna-
liús eða kirkja var fyrrum á Kirkjubóli, á 16. öld; sagt
er, að hinn seinasti prestur, sem pjónaði par, hafl heitið
Panti, og verið göldróttur mjög. Pantaleon Ólafsson var
prestur á Stað 1 Grunnavík, og dó 1575 ; en Kirkjuból
liefir pá verið annexía frá Grunnavík. Á Kirkjubóli
befir verið búið við og við fram á pessa öld. Ósinn —
eða áin réttara sagt — hefir brotið af hinn forna kirkju-
garð, og um aldamótin sáust líkkistubrot með beinarusli
stundum í ósnum, og töldu sumir af pví standa mikla
reimleika. Sæból er nokkuru utar, og var sá bær nýlega
byggður, en lagðist í eyði 1885. Árni Magnússon getur
um forna eyðijörð, sem bét Knittilstaðir, og stóð bærinn
við Reykjaríjarðarós uppi undir jökli; en ósinn heíir brot-
ið landið ; sáust par tóptir 1710.
Niður í botni á Reykjarfirði gengur skriðjökull úr
Drangajökli alveg niður á sléttlendi; pessi jökull gengur
lengst niður af peim skriðjöklum, er ganga frá Dranga-
jökli austanverðum. Yið riðum upp undir jökul og tjöld-
uðum par rétt fy^rir utan jökulgarðinn. Byrir dalbotn-
inum myndast svif eða botn í Drangajökul milli Hrol-
laugsborgar og tindsins hjá Hljóðabungu; frá Hrollaugs-
borg gengur hryggur á jöklinum út að Miðmundahorni
á hálsinum fyrir norðan botn Bjarnaríjarðar; hitasum-
arið 1880 stóð, hryggur pessi nærri allur upp úr jökli.
Skriðjökullinn fellur allbrattur niður í efsta botn dals-
ins, en er dálítið flatvaxnari að neðan, en mjókkar pó
út. Fyrir ofan efsta gras 1 dalnum liggur boginn jökul-
garður (moræne) yfir dalinn pveran, hér um bil 800
faðma frá jökulsporðinum. Milli jökulgarðsins og jökul-