Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 180
174
sem Benidikfc bóndi í Beykjariirði sagði inér, liefir jökul-
tanginn í þaralátursfirði dregið sig nokkur bundruð
faðma til baka á seinust 20 árum. í þaralátursfirði er
nú engin byggð, en par var pó kot um nokkur ár, pangað
til 1885; ekki er jörð pessi metin nema 80 álnir. Fyrr-
um hefir jörðin ekki verið byggð í 2 eða 3 aldir, enda
er par fremur óvistlegt, kuldalegt, graslítið og afskekkt.
A 17. og 18. öld voru umrenningar og strokumenn úr
ýmsum héruðum mesta landplága á Ströndum ; pangað
ílýðu peir og voru óhultir ; en bændurnir á kotunum
par nyrðra gátu aldrei verið öruggir, pví pessir porpar-
ar stálu öllu, sem peir gátu náð í, hræddu börn og kon-
ur, og pað kom jafnvel fyrir, að peir ráku einhvern lítil-
sigldan kotunginn burtu, og settust að reitum hans.
Eggert Ólafsson getur opt um pessa óaldarseggi; pegar
liann fór um Hornstrandir, liafði t. d. pjófur að sunnan
sezt að með konu sinni í Enginesi. J>ar sem Eggert
kom á bæi, urðu íbúarnir stundum hræddir, pví peir
héldu, að ófriðar væri von, er peir sáu mannaförina. Nú
er pað sjaldgæft, að pess konar *hlauparar« leiti norður
á Hornstrandir; pó var par fyrir fám árum pjófur norð-
an af Akureyri, sem strokið hafði úr fangahúsinu ; hann
var um tíma í þaralátursfirði. Sjaldgæft hefir pað ver-
ið hér á Ströndum, að menn legðust út og hefðust við
á fjöllum uppi; illt er að lifa í byggðinni, en pó er pað
hátíðlegt í samanburði við fjöllin, sem ekki eru annað en
urð og klaki. j>ess er pó getið 1681, að Loptur nokk-
ur úr Strandasýslu hafi lagzt á fjöll ; »hann fór á fjöll
með konu sína og fylgikonu, og lifðu við sauðastuld ;:
hann náðist í Vatnaflóa, er pau ætluðu í Surtshelli, og
voru með peim 4 börn, og önnur konan með barni. Var
Loptur höggvinn í Strandasýslu*'.
Úr j>aralátursfirði fórum við upp Svartskarðsheiði, sem
er 1265 fet á hæð. Eggert Ólafsson segir, að pað sé
1) Esp. Árb. VII. bls. 102.