Andvari - 01.01.1887, Qupperneq 189
183
hvar á niilli. Hærsta nybban á Hornbjargi er Kálfa-
tindur; hann er 1614 fet á hæð; en víðast mun bjargið
vera frá 1000 — 1400 fet. Ýmsir hlutar af Hornbjargi
heita ýmsum nöfnum, eins og á Látrabjargi, og tel eg
hér nokkur örnefni, eptir pví sem kunnugustu menn
sögðu mér. Upp af Hornkletti er Núpur, svo Yzti-dal-
ur, svo Miðfell, þá Miðdalur, Kálfatindur og Innsti-dal-
ur, 1 Innstadal Eilífstindur og Harðviðrisgjá; svo Skófna-
berg, sem nær að Almenningaskarði eða Sigmundarhjalla;
pá Stórabrekka og neðar Litlabrekka, en Sleppir innst
við Látravík. í rönd Iválfatinds að norðan er standur,
sem heitir Jöruudur, en að sunnan Gíslamiðarhögg.
Undir Hornbjargi er dálítil möl og urð á stöku stað.
Niður af Miðdal er Miðdalssandur, og fyrir austan pessa
möl tangi, sein heitir Oríiður, svo Malarstrengur, pá
Meliönd, svo Rani undir Kálfatindi og Hólmsbót undir
Innstadal; er par frálaus hólmi, sem liún dregur nafn
af; svo Eorvaðabót, sem liggur austur að skeri, sem heit-
ir Forvoði eða Forvaði; Fjalabót undir Sigmundarhjalla;
en par fyrir utan eru klettastandar, gangbríkur, sem sjór-
inn liefir etið utan af, og heita pær Fjalir, af pví pær
eru flatar eins og hellur. Fyrir utan Látravík eru gang-
brot í sjónum, sem heita Brýni. Fyrir sauðaustan Látra-
vik tekur við Axarbjarg ; austan til við Bjarnarnes er
Bæjarbjarg, svo Hólkabætur; Digranes er par við sjóinn
milli Hólkabóta og Drífandabjargs, en Drífandi heitir
fors, sem fellur frain af bjarginu; par fyrir sunnan lcern-
ur Smiðjuvíkurbjarg að Bunulæk, fyrir norðan bæinn í
Smiðjuvík. Djúpavík er spölkorn fyrir innan Smiðjuvík,
pá Hvannakrar, pá Barð, og Barðsvíkursker par fram
af. |>ar fyrir innan er enginn fugl teljandi í björg-
um.
I Hornbjargi er ótölulegur grúi af fugli; par er al-
menningur og einskis eins manns eign; pangað sækja
menn jafnvel allt sunnan úr Víkursveit og úr Grunna-
vík, en lítið úr Aðalvík og víkunum par fyrir norðan,