Andvari - 01.01.1887, Síða 191
185
um svartfugli um Norðurland allt'. J>að ber og við í
hörðum vetrum, að bjargfuglar villast frá sjó og drepast
á landi hrönnum saman; veturinn 1880—81 flæktust
stórhópar af haftirðlum (mergulus alle) upp um svoitir
og fjöll á norður- og norðaustur-landinu, og lágu par hel-
freðnir í sköflunum.
Hælavíkurbjarg nær frá Hælavík að Hvannadal; pað
er víst nærri eins hátt og Hornbjarg. Klettur íyrir ut-
an bjargið heitir Hæll. Bjargið er pverhnýpt nið-
ur í sjó, en bergbríkur sumstaðar fyrir utan bjarg-
ið í sjónum. þangað sækja Aðaivíkingar og menn
úr Hælavík, Kjaransvík, Hlöðuvík og öðrum víkum
fyrir vestan Horn. í Hælavíkurbjargi, peim rnegin,
sem snýr að Hafnarbás, heitir á einum stað Heiðnabjarg,
og var par fyrst sigið fyrir rúmurn 30 árum ; par voru
pá ókjör af fugli, og var hann svo spakur, að pað mátti
ná honum með lítilli stöng, og gjöreyða hyilurnar. Bás-
inn par upp af heitir Festarskörð, og er paðan fertugt
sig í stóra hyllu, sem gengur út eptir bjargi, og er svo
aptur sigið úr henni. J>angað síga 6—8 í einu, og
hafa peir stundum fengið 12 púsund fugla í einni ferð;
fuglinum er kastað niður, og eru liafðir bátar fyrir neð-
an til að taka á móti. í pessu bergi segir sagan að Guð-
mundur góði liafi vígt festarpáttinn1 2; pá kom grá loppa
út úr berginu, og brá skálm á vaðinn, og var sagt um
leið : »Dugðu nú, Gvendar-pátturc, og pátturinn dugði
og bjargaði sigamanninum. Hælavíkurbjarg er miklu
meira notað en á öldinni sem leið. Jarðabók Árna
Magnússonar (1710) segir um Hælavík : »parf par að
síga í vað, og er ábúandi sjaldan svo efnaður, að hann
geti upp á vaðinn kostað, sem vera parf undir 100 faðma
langur, eða svo fólkmargur, að hann geti sigið, pó vað-
1) Esp. Arb. I. bls. 73; XI., bls. 86; sbr. ísl. ann. 1847, bls.
222, og Flateyjarannáll, bls. 555; |>ar er fugladauðinn settur ár-
ið 1327.
2) Sbr. tíisk. s. II., bls. 111.