Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 192
186
urinn væri til«. Horn hafði þá legið í eyði síðan um
hóluna, og segir í jarðabókinni um Hornbjarg: »eggver
og fuglaveiði í Hornbjargi merkilega góð, en stórlega
ervið, pví síga parf fertugt og sextugt bjarg, og lieiir
ábúandi sjaldan verið svo liðaður, að hann hali getað
nýtt petta að ful-lu.t
Eg hafði ætlað mér að fara frá Horni suður Hafnar-
fjall og í Jökulíirði, en það var eigi hægt; Hafnarfjall
var talið alveg ófært af snjó. Illviðri voru á hverjum
degi, rigning og kafald á víxl, og sagðist Stígur á Horni
eigi muna annað eins sumar pau 30 ár, sem hann hefði
verið par. Við vorum auk pess orðnir mjög pjakaðir af
ferðalaginu, preyttir af að ganga og vaða snjóinn, og
vesalir af óbentugu viðurværi og aðbúnaði; höfðum
mjög sjaldan verið í purum sokkum og nærfötum tvær
seinustu vikurnar, og, eins og eðlilegt var, voru hestarnir
í mjög lélegu standi. J>að var pví eigi um annað að
gera, en hið íljótasta að halda á stað og klöngrast sömu
leiðina til baka ; ófærðin var víðast hvar orðin mikil á
fjöllum, og búast inátti við, að hausthretin færu að dynja
yfir, og eigi tilvinnandi að snjóa inni á pessurn útkjálka.
Hinn 28. ágúst snerum við aptur sömu leið. J>að var
kuldi, eins og vant var, snjóýringur og poka; snjórinn
freðinn á fjöllunum og broti, og alstaðar mjög ervitt yf-
irferðar; pó komumst við slysalaust í Bolungarvík um
kvöldið, og fýlgdi Jón Guðmundsson í Bjarnarnesi okk-
ur alla leið. Næsta dag var bálviðri og stórrigning, og
alveg ófært veður, ekki hundi út sigandí, svo við urð-
um að lialda kyrru fyrir í Bolungarvík. Morguninn 30.
ágúst var veðurhæðin minni, en samt rigning og pokaall-
an daginn, en samt komumst við alla leið í Reykjarfjörð
við Geirólfsguúp, og ætluðum við pó sumstaðar ekki að
geta komizt áfram á fjöllunum fyrir ófærð. 31. ágúst
fórum við að Dröngum, og 1. september að Ófeigsíirði,
og var allt af sama illviðrið og rigningin, nema hvað