Andvari - 01.01.1887, Page 197
191
en pær verða að standa iuni 40 vikur eða meira, og opt
verður að taka pær inn á sumrin, pegar eittlivað hretið
dynur yíir. Ær eru fáar á hverjum stað; á einum hæ
sá eg 5 stúlkur vera að mjólka 13 ær, en par var líka
margbýli. Hestar eru mjög fáir á Hornströndum, og er
pað ekki undarlegt, pví vegirnir eru svo vondir, að menn
fara mestallt gangandi eða á sjó ; víðast hvar eru pó
einn eða tveir hestar á hæ, til pess að reiða heyið heim
af engjunum. pað er auðvitað, að skepnunum leiðist
einveran, og að peim pykir skemmtilegt að sjá jafningja
sína; pví pegar 6 hestar og stundum 7 komu á bæina
í för minni, pá létu heimahestarnir mjög vinaiega, og
eltu mína hesta á röndum, og var opt illt að koma
peirn burtu. Lítið er hér um hnakka og önnur reiðtygi,
og á öllum Ströndum fyrir norðan Dranga eru ekki til
nema tveir kvennsöðlar.
Eg heii hér að framan nokkuð lj'st atvinnuvegum og
hlunnindum á Hornströndum, og ætla pví að eins að
nefna pað hér. Fiskiveiðar eru lielzt stundaðar á Gjögri
og í Trékyllisvík; pangað sækja menn frá Suður-Strönd-
um, en að Horni af Norður-Ströndum. Hákarlaveiðar
hafa verið mikið stundaðar á Ströndum; par veiðist og
töluvert af skötu og lúðum. Lúðumagar útblásnir eru
sumstaðar hrúkaðir til að geyma í fiður og fjallagrös.
Ekki er mönnum hér um slóðir vel við Ameríkumenu
pá, sem á seinni árum eru farnir að leita til Vestur-
landsins til lúðuveiða, enda er mesti ópjóðalýður á fiest-
um skipunum. Um bjargfuglinn og trjáreluinn hefir áð-
ur verið talað. Sumstaðar á Suður-Ströndum eru all-
mikil hlunnindi af æðarvarpi og selveiði, t. d. á Dröng-
um, í Drangavík og Ófeigsfirði. Garðrækt er alls engin
á Hornströndum, enda geta víst livorki kartöplur né róf-
ur próast par vegna loptlagsins. Víða er töluverð grasa-
tekja, en skarfakál er miklu minna notað en skyldi; pó
er skyrbjúgur miklu minni en á fyrri öldum, og kemur
pað líklega af pví, að mjölmatur er miklu meir brúkað-