Andvari - 01.01.1887, Síða 200
194
nýrrar ferðar, og fengnir 6 röskustu mennirnir í sveitinni
til fararinnar. Ivomust þeir upp á fjallið, og fundu ept-
ir nokkra leit kistuna í fönninni, og klöngruðust stór-
slysa-lítið með báðar kisturnar niður í botninn á Lóna-
firði; pað er einn af Jökulfjörðum. Is lá á firðinum, og
gekk greitt að draga sleðana út eptir; en pá praut ís-
inn, og var autt fyrir framan; urðu menn pá á nýjan
leik að skilja eptir kisturnar á ísnum; fóru peir síðan
norður að Kvíum, fengu par bát og fluttu kisturnar
fyrir framan mynnið á Hrafnsfirði og Leiruíirði, og kom-
ust pær svo loks eptir langa mæðu á kirkjustaðinn.
Bkki vóru menn of heimtufrekir fyrir vinnu sína, og pó
kostaði flutningurinn á líkinu frá Bjarnarnesi að Stað
142 krónur. Til samanburðar set eg hér, að anuað
lík var flutt um há-sumar frá Bjarnarnesi í Grunnavík,
og kostaði flutningurinn 60 kr. Var pá farið með kist-
una sjóveg út fyrir Hornbjarg og svo iun að Höfn, pað-
an landveg yfir Hafnarfjall í Veiðileysu, og út að Steig;
pað er bær austanvert við fjörðinn ; og síðan var farið
sjóveg yfir Jökulfirðina að Stað. það er mesta nauðsyn
á pví, að gerð væri kirkja eða bænalms á Hornströndum;
pað hefir komið til orða, að gera bænaliús í Burufirði,
en ekki hefir pað orðið meir en umtalið enn pá; veld-
ur pví mest ósampykki sveitarmanna; peir geta ekki
orðið á eitt sáttir, pótt petta sé mesta nauðsynjamál fyr-
ir pá. Ekki pyrfti pað að kosta mikið, að koma upp
dálitlu húsi, par sem viðurinn er svo ódýr eins og á
Ströndum. Furufjörður liggur vel við fyrir alla pá, er
búa norðarlega á Hornströndum, og pangað er hægt að
komast fyrir prestinn ; enginn fjallvegur á milli nema
Skorarheiði, og er pað lægsti og greiðfærasti heiðarvegur
á Hornströndum. Eins og fyr hefir verið getið um, hafa
bænahús verið hér og par á Hornströndum á fyrri öld-
um; en pau hafaölllagzt niður fyrir 1700. Á 18. öld-
inni hafa menn eins og nú fundið til pess, live örðugt
er að flytja lík til kirkju; sést pað meðal annars á kon-