Andvari - 01.01.1887, Side 204
198
fornöld ; en aldrei kvað pó eins mikið að slíku eins og
17. öldinni; alþýða var pá hætt að tilbiðja helga menn
og önnur katólsk skrípi, og tók pá báðum höndum við
drauga- og galdratrúnni. Lærðustu menn voru engu
skynsamari en alpýðan, enda var pað ekki óeðlilegt, pví
reynslu-vísindin voru ekkert stunduð; öll pekking á nátt-
úrunni var í reyk og poku, svo lærðir menn hér á landi
voru litlu eða engu fróðari en óbreyttir leikmenn. |>eir,
sem fóru að fara með kukl og særingar, trúðu pví sjálf-
ir og meðgengu liiklaust alls konar vitleysu, sem menn
báru upp á pá. það er injög algengt á 17. öld, að menn
héldu, að móðursýki (hysteri) og önnur amasemi í kvenn-
fólki væru gjörningar, af pví menn liöfðu enga hugmynd
um eðli sjúkdómsins. Sýki pessi er mjög algeng á ís-
landi, og sýnist hafa verið mjög tíð á Ströndum á 17.
öld. Eitthvað pessu líkt heíir pað verið, sem gerðist í
Trékyllisvík 1654, og segir Espólín svo frá pví: »J>á
var margræddast á Yestfjörðuin um pau ærsli, er á kon-
um voru í Trékyllisvík á Ströndum ; póttist prestr eigi
framið geta messu fyrir hljóðum peirra, mási og froðu-
falli, oc voru bornar opt úr kirkju margar í senn. Jón
Magnússon oc porleifr Kortsson höfðu par pá sýslu;
peir létu taka J>órð Guðbrandsson, er haldinn var hinn
fjölkunnugasti maðr, oc valdr at pessu, oc tvo aðra, Eg-
il Bjarnason oc Grím Jónsson,pví menn póttust par mjög
ásóttir af aptrgöngu, oc voru pessir prír brenndir liinn
20ta oc 25ta Septembris mánaðar; en pat pótti flestum
skörungsskapur*1. J>ó pað ekki eiginlega komi við Horn-
ströndum, get eg ekki á mér setið, að geta hér um ann-
an viðburð, sem varð á Hólum 1598, af pví pað sýnir
mætavel, hve hjátrúin var mögnuð, jafnvel hjá fremstu
mönnum pjóðarinnar. Gvendur nokkur, sein kallaður
var Loki, átti sökótt við J>orkel Gamlason ráðsmann á
Hólum, og heitaðist við hann, dó nokkru seinna, og var
1) Esp. Árb. VI., bls. 151.