Andvari - 01.01.1887, Síða 211
205
liengingu, ef hann varð í minni hluta, pá leiddi pó
mikla varfærni í lagasetningum af hinu umgetna fyrir-
komulagi í Apenuborg, enda mun pað öllu fremur hafa
verið orsakir utanað en innanað, sem steyptu hinu
gríska lýðveldi og jafnframt hnepptu Grikkland sjálft í
ánauð undir aðrar pjóðir.
Lítum vór loks til fornaldar sjálfra vor, pá finnum
vér lijá liinum fornu Islendingum á lýðveldisöldinni
sömu festu við gönml lög og sömu fastheldni við gaml-
•ar venjur eins og hjá Grikkjum og Rómverjum. |>að
má með sanni segja, að pað var pví nær undir lögsögu-
manninum einum lcomið—og hann var ávallt valinn
maður—hvort nýmæli, sem breyttu eldri lögum, yrðu
lögleidd. Hvað stendur par?—:
nýmæli aull skulu 3 sumur til laugbergis laugd
vera, sijdan fyre laug halldast (Á.. M. 58, 8”).
Meginreglan mun hafa verið sú, að öll lög, sem lögsögu-
maður las upp á lögbergi, héldust svo lengi sem liann
las pau upp. En sá mun hafa verið munurinn á með-
ferðinni á hinum gildandi löguin og nýmælunum, að
hin fyrnefndu héldust svo lengi sem pau voru upplesin;
•en nýmælin urðu ekki að lögmn, nema lögsögumaður
læsi pau upp á lögbergi prjú sumur í röð. J>au
lög, sem ekki höfðu dýpri rætur í réttarmeðvitund
manna en svo, að enginn minntist peirra, saknaði peirra
eða hirti um pau 3 sumur í röð, eða sem úrelt voru og
horfin úr pessari sömu meðvitund, pau voru par með
afnumin, ef forn voru, fallin, ef ný voru. Er og auðráð-
ið af Njálu, að mörg gömul lög og lagavenjur hafafyr-
ir pá sök haldizt í gildi, að pau höfðu upplesin verið,
»pótt fáir kynnu«. Hefði verið hætt að lesa pau upp,
pá hefði heldur ekki verið dæmt eptir peim. Enda má
pað furðu gegna, hve fá nýmæli urðu að lögum lijá oss,
allt pangað til að landið lcomst undir Noregskonunga.
Einnast pau, eins og við mátti búast, sérílagi í kristinn-
rétti og erfðarétti. Á söguöldinni pótti mest undir pví