Andvari - 01.01.1887, Page 212
20,6
komið, að pörf væri á lögunum og að pau ættu rót sína
í réttarmeðvitund pjóðarinnar, og menn gáfu sér tíma
til að glöggva sig vel á pví, með hvað pessari meðvit-
und væri full alvara. Með Jónsbók og á eptir henni,
pað er að skilja jafnframt apturför landsins, rekur hver
nýmælið annað. Pessimœ reipublicœ plurimæ leges: pess
verra sem stjórnarástandið er, peim mun íleiri lög.
|>essi var nú hugsunarhátturinn í fornum sið. Hver
er hann í nýjum, ekki hjá peim pjóðum, sem eins og
Pólverjar á 18. öld umturnuðu öllu og fyrirkomu sjálf-
um sér með sjálfræði og stjórnleysi, heldur hjá peim
pjóðum, sem bæði hafa mest frjálsræði og fara bezt með
pað? Jeg skal ekki fremur orðlengja um Breta en áð-
ur um Rómverja. Fastheldni hvorratveggja við hið
forna er kunnari en frá purfi að segja. Allar breyting-
ar á hinum yfirgripsmeiri eldri lögum fæðast par með
erfiði og baráttu, sum með harmkvælum. Jeg skal pví
eingöngu minnast á tvö lýðveldi, annað í Vesturheimi,
Bandaríkin, hitt í vorri heimsáálfu, Sviss. fessum lönd-
um er opt og með réttu viðbrugðið fyrir frjálsræði, og
sumir halda par sé mikið sjálfræði; en annað verður of-
an á, pegar nær er skoðað.
A. Bandaríkin.
1. Báðherrarnir eiga par ekki sæti á pingi (the con-
gress), hvorki í efri deild (tlie senate) né neðri deild
(house of representatives), og geta heldur ekkert laga-
frumvarp lagt fyrir pingið. Vilji stjórniu hafa upptök-
in til löggjafar, verður forstjórinn (tlie president) að
gjöra neðri deild hoð (message) um að taka pað eða pað
nýmæli til meðferðar.
2. Forstjóri getur—og gerir pað einatt—liafnað peim
lögum frá pinginu, sem hann ekki vill pýðast, en tveir
priðjungar atkvæða pingsins—beggja deilda—geta aptur
fellt »veto« forstjórans.
3. Að öðru leyti getur congressinn ekki pröngvað stjórn-