Andvari - 01.01.1887, Side 215
208
fyrirkomnlagi þeirra, nema bæði tveir priðjungar at-
kvæða í hvorri deild fyrir sig séu henni hlynntir, og
þrír fjórðungar fylkjanna samsinni henni á eptir,
enda heíir alla pá tíð, á annað hundrað ára, sem liðin
eru síðan Bandaríkin öðluðust stjórnarskipun sína, og
urðu sjálfstætt ríki, að eins ein hreyting verið gerð á
stjórnarskrá peirra, sú sem sé, að þrældómnr var afmáð-
ur, meðan á borgarastríðinu stóð milli norður- og suður-
fylkjanna. Má af pessu ráða, að stjórnarfyrirkomulag
og pingsetning Vesturheimsmanna girðir: 1. fyrir tíð
ráðherraskipti, 2. flokkavald á pingi, 3. fljótfærni í
lagasetningu, 4. langar umræður, og 5. viðsjálar fyrir-
spurnir um utanríkismálefni (öll pess konar málefni eru
sem sé rædd í senatinu einu og fyrir luktum dyrum).
Auðsjáanlega er Vesturheimsbúum meira umhugað um
góð lög og vandaða ineðferð á málunum, en um tíðar og
snöggar lagabreytingar og ótakmarkað sjálfræði. Plokka-
dráttunum er sitt svið markað, pað er að skilja: kosn-
ingarnar til pings og til forstjóraembættisins. J>ar geta
flokkarnir reynt sig. En úr pví á ping er komið,
kennir flokkaskipunarinnar mjög lítið, og í senatinu má’
varla heita að flokkaskoðanir einu sinni ráði að mun
kosningum, pví par sitja tveir menn úr hverju fylki,
en fylkjunum má næstum pví skipta að jöfnu eptir peim
höfuðstraumum, sem mest ber á í almenningsálitinu í
öllum Bandaríkjunum. |>ví fer á pingi yíir höfuð ept-
ir málavöxtum; Bretar sjálfir játa, að óvíða sé lagasetn-
ing eins vönduð eins og hjá Vesturheimsbúum, og nafn-
kunnur belgiskur rithöfundur, Laveleye, ræður Prökkum
til pess, að taka sem fyrst snið eptir Ameríkumönnum
í pessu efni. Bandarikin eiga pví vafalaust langa og
farsæla framtíð fyrir liöndum.
B. Sviss.
J>ar er stjórnarfyrirkomulagið að pví leyti orðið líkast
Andvari. XIII. 14