Andvari - 01.01.1887, Qupperneq 216
210
lýðveldunum í fornöld, að Svissbúar liafa á síðari árun_
unum tekið upp í stjórnarskrá sína pað ákvæði, að al-
pýða peirra, er kosningarrótt hafa, geti, pegar liún krefst
pess, beinlínis greitt atkvæði urn öll lög, sem sampykkt
hafa verið hvort heldur á allsherjarpingi samríkisins
(iassemblée fédérale) eða á fylkispingunum (assemblées
cantonales). Er pessi aðferð kölluð referendum; málin
eru borin undir almenning kjósenda, og er pví pannig
fyrirkomið, að pegar búið er að birta lög frá pingi, pá
eiga 30,000 Svissbúar, eða 8 fylki, hvort sem vill, kost
á að krefjast pess, að pau eða pau lög frá aðalpinginu
séu borin undir alpýðu kjósenda til atkvæðagreiðslu,
annaðhvort til að sampykkja pau, eður hafna peim (ein-
fallt já eða nei). Breytingar koma ekki til mála. Hef-
ir pessi aðferð verið höfð við ýms og flest hin áríðandi
lög á ári hverju síðan 1874. Var pessi háttur fyrst
upptekinn af kantónunni St. Gall 1831, af Basel 1832,
af Valais 1835, af Luzern 1841 og svo úr pví aföllum
fylkjunum hverju eptir annað, nema Eribourg einu. Virð-
ast pví Svissbúar hafa tekið upp sið hinna fornu Ger-
mana, sem Tacítus segir um: »úr pví lítilvægara ráða
höfðingjarnir, úr hinu meira áríðandi allir« (de mino-
ribus consultant principes, de majoribus omnes). Hvern-
ig hefir nú petta fyrirkomulag gefizt? Yms lög frá alls-
herjarpinginu, par sem sitja pjóðkjörnir og auðvitað
frjálslyndir pingmenn, hafa, pegar pau voru borin undir
alpýðu, verið felld af peim sömu kjósendum, sem ping-
mennina höfðu kjörið, enda er atkvæðagreiðsla við refer-
endum heimuleg, með seðlum, sem ekkert stendur á
ritað nema já og nei. Sér í lagi er alpýða Svissbúa
gjarnt að hafna nýjmn fjárveitingum. Yfir höfuð virð-
ist alpýða par hafa íhalds-, að jeg ekki segi apturhalds-
stefnu, og rekur pví að sannmæli Tocquevilles: »lýð-
veldið úti æsar bætir úr göllum lýðveldisins»('í’e,z'G'éHie
democratie prévient les maux de \a democratie). Sá
maður, sem jeg hefi petta eptir, A . Prins (la democratie