Andvari - 01.01.1887, Side 221
215
Nu skulum vjer fara einu feti lengra aptur í hinn
liðna tíma. Nokkrum púsundum alda áður en ísöldin
gekk yfir, lá breiður landsbálkur yfir Atlanzkaf pvert
frá Skotlandi til Grænlands og Ameríku. J>á var ís-
land ekki til, svo lagað, sem pað er nú; jarðarskorpan
var [iá ekki full kólnuð, svo hitinn í heimskauta-
löndunum var margfalt rneiri en nú. Island var einn
partur af pessum landbálki; hér voru pá stórir skógar
og fagrir; pá uxu hér furutegundir margar, elri og birki,
álmur og eik, hnottré og túlipantré. Algengast allra
trjánna var pó hlynurinn, stóreflis skógartré, með hand-
skiptum, breiðum blöðum. Yínviðirnir tvinnuðust milli
trjástofnanna og hér og hvar mændu tröllvaxin grenitré
upp úr skógarpykkninu. Meðalhiti ársins var pá hér
liinn sami eins og nú er í Pódalnum á Ítalíu. Enginn
maður var pá til á jörðunni til pess að dást að allri
pessari fegurð; en eflaust liafa hér pá verið skriðdýr,
fuglar og önnur æðri dýr, pó ekki haíi fundizt leifar af
peim enn pá hér á landi; en landið er enn svo lítið
rannsakað og dýrin eru allt af miklu færri að einstak-
lingum til en jurtirnar. Eðli landsins var pó að sumu
leyti eins og nú. Við og við komu stórkostleg eldgos;
hraunstraumarnir runnu yflr skógana og kveyktu í sum
um; vikrinum rigndi á trón, svo blöðin sviðnuðu, og sum-
ir skógarnir huldust af vikurlögum. J>essi náttúra hélzt
hér afarlengi, líklega mörg púsund áratugi, en var samt
allt af að breytast smátt og smátt af áhrifum elds og
vatns; jörðin var að kólna eða síga saman, fieiri og
fleiri landspildur sigu hægt og hægt í sjó, og á endan-
um fór svo, að ísland stóð eitt eptir einmana út í sjó.
Allt liitt var horlið smátt og smátt og nú gátu engar
samgöngur dýra og jurta lengur átt sér stað yfir pennan
landabálk, en mararbotninn ber pað með sér, hvar hann
hann hefir legið. Jörðin kólnaði meira og rneira, og loks
kom ísöldin yfir, og allt jurta- og dýralíf kulnaði út
og kemur aldrei aptur með sama liætti; vér sjáum ekkert