Andvari - 01.01.1887, Síða 223
217
um þó fram með Yestfjörðum eða Austurlandi, sér, hve
pverlinýpt landið rís úr sjó; par eru alstaðar björg og
hamragirðingar 2—3000 fet á hæð. par er eins og
hlaðið só strengjum í vegg alla leið upp á brún. Hamr-
arnir eru pverhnýptir, af pví að brimið og hafrótið heíir
brotið framan af. Hver strengur er rönd á blágrýtis-
lagi, sem gengur í gegn um fjallið og tekur sig upp á
sömu hæð beggja megin við íirðina, svo pað er auðséð,
að íirðirnir hafa seinna mjmdazt í gegn um blágrýtis-
lögin. Hvert blágrýtislag er eiginlega ekkert annað en
stórkostlegt hraunlag; má sjá petta á öllu eðli steinsins,
af gjallskánum á takmörkum laganna o. s. frv petta
er allt hið sama eins og sést í hverri djúpri hraun-
sprungu, t. d. í Almannagjá. Stundum eru rauðleitar
móbergsrandir milli blágrýtislaganna; hafa pær myndazt
úr öskunni við gosin, pegar hraunin runnu.
Opt sjást 70—80 blágrýtislög í fjallshlíðunum livert
ofan á öðru, og pó sést nú lítið af allri pykkt basalt-
myndunarinnar; pví skriður og stórgrýti hylja fjallið
vanalega upp í miðjar hlíðar. Af hallanum á basaltlög-
unum og íleiru hefi eg fundið, að myndun pessi á Aust-
urlandi er að minnsta kosti 9—10,000 fet á pylckt. Um
sprungur á lögunum hefir hraunleðja ollið upp frá inn-
ýflum jarðarinnar og síðan storknað 1 glufunum; hafa
við pað myndazt harðar steinplötur pvert í gegn um
fjöllin og við dali og íirði sést í rönd peirra. J>að kalla
menn »ganga«; stundum hefir vatnið etið utan af pess-
um göngum, svo peir standa út úr fjallshlíðunum eins
og bríkur og berghleinar.
Austurland, Vesturland og mestur liluti Norðurlands
er úr blágrýti; en ylir miðbik landsins gengur breiður
bekkur af möbergi; pað er til orðið úr eldfjallaösku, og
er vanalega móleitt, rauðleitt eða gulleitt; innan um
móbergið eru stórir og smáir hraunsteinar, vikur og alls
konar hálfbráðið steinrusl, sem peytist upp úr eidfjöll-
unum við gosin. Víðast hvar eru í móberginu agnir af