Andvari - 01.01.1887, Page 227
221
fjarlægum landsálfum miklu sunnar. |>egar jörðin kóln-
aði enn meir, fór að verða of kalt fyrir tré þessi í keim-
skautalöndunum og fluttust jiau þá smátt og smátt suð-
ur á við og liðn loks alveg undir lok í sínum uppruna-
legu heimkynnum; síðan kom ísöldin og pá slokknaði
■allt líf í heimsskautalöndunum. Sumar fornjurtirnar
mjökuðust suður eptir Ameríku á undan kuldanum; par
ganga fjallgarðar frá norðri til suðurs og jurtagróðurinn
gat pví forðað sér og lifað suður undir Mexicóflóa á
meðan á ísöldinni stóð, en fór svo aptur að mjakast
norður á við, pegar hitnaði eptir ísöldina. Sumar jurt-
ir fóru suður eptir landræmunni til Európu; en pegar
ísöldin kom, pá lagðist eigi að eins íspak yfir allan norð-
urhluta álfunnar, heldur kom og jökull og klaki á fjöll
]>au, sem ganga um álfuna pvera; par komst jurtagróð-
urinn ekki suður fyrir og kulnaði út af. Af pessu sést
livernig á pví stendur, að trén, sem áður uxuáíslandi,
-eru skyldari peim, sem nú lifa í Ameríku, lieldur en
liinum, sem vaxa í Európu. Afkomendur peirra jurta,
sem á »miocene«-tímanum uxu á Islandi og Grænlandi,
eru nú dreifðir um alla Norður-Ameríku og er margt
þeirra mjög svo mikilsvert fyrir mannkynið.
Af pessu stutta yfirliti má sjá, að pað er ekki lítilsvert
fyrir vísindin, að jarðmyndanir íslands séu rannsakaðar.
Eins og fornrit vor eru mjögmikils verð fyrir menningar-
sögu Norðurlanda, eins er ranusóknin á jarðmyndun
Islands eigi lítils verð fyrir myndunarsögu allrar jarð-
arinnar.
fegar landspildurnar voru að síga kring um ísland,
komu, eins og eðlilegt var, ótal sprungur í jörðina og
upp í gegn um pær prýstist eldleðjan að neðan; pá
myndaðist meginporrinn af basaltgöngunum, sem áður
heflr verið getið um. Miðhluti landsins seig mest; par
komu stærstar sprungurnai og par urðu gosin flest.
J>egar eldleðjan brýzt upp úr jörðinni, er hún full af
vatnsgufum, og því meira, sem er af vatnsgufum, pví