Andvari - 01.01.1887, Page 228
222
meir sundrast hraunleðjan og verður að ösku. pegar
jökull liggur á eldfjöllum, bráðnar hann við gosin, en
vatnsgufurnar gera hraunleðjuna alla að ösku; pess vegna
gjósa eldfjöllin á Suðurlandi (í Skaptafellssýslum) aldrei
samföstu hrauni, heldur einungis ösku. Af pví mið-
hluti landsins seig mest og af pví sumar landræmur
par komust niðui fyrir sjávarmál, pá gusu eldfjöllin ein-
tómri ösku, og ímynda eg mér, að móbergsmyndanirn-
ar í miðju landinu séu svo til orðnar. Jpessi miðhluti
landsins er enn að síga, og hvergi annarstaðar hefir gos-
ið síðan á »miocene«-tímabilinu.
Kptir að Island var orðið eitt sér, varð loptslagið smátt
og smátt kaldara; ekki er margar menjar frá peim
tíma að finna í jarðlögunum, en pó eru pær nokkrar.
í Hallbjarnarstaðakambi á Tjörnesi er mikið af stein-
gjörvum skeljum frá pví tímabili, er jarðfræðingar
kalla »crag«; skeljar pessar eru líkar peim, sem nú lifa
í Englandshöfum, og sést af pví, að loptslag hefir pó
pá verið mun heitara en nú.
Rétt á undan ísöldinni liafa orðið mikil gos, og hafa
pá myndazt víðáttumikil hraun um miðbik landsins; eru
hergtegundirnar í hraunum pessum einkennilegar, stór-
gerðar og gráleitar; kalla menn pað dólerít. PaijJcull
sá pað fyrstur manna, að »dólerítið« við Reykjavík er
ísnúið hraun, sem liefir runnið fyrir ísöldina; síðan hefi
eg fundið, að dóleríthraun pessi taka yfir geysimikið svið;
pau ná alla leið frá Oki út á Garðskaga og undir Ó-
dáðahrauni öllu liggur gamalt dóleríthraun alla leið
norður í sjó; mér hefir líka heppnazt að finna sum af
eldfjöllum peim, sem gos pessi liafa komið úr. Ok er
eitt af pessum eldfjöllum, og í Ódáðahrauni hafa Urðar-
háls og Bláfjall gosið fyrir ísöldina; gígurinn á Bláfjalli
hefir staðið upp úr hjarnflákunum á ísöldinni (sbr.
Andvara 1886).