Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 41
ANNA OG RÚNAR Á CANNES Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson 27.09 kl. 14.00 / 28.09 kl. 12.00 / 29.09 kl. 20.00 Það telst til frétta þegar íslenskur leikstjóri er með mynd á Cannes en myndir hans hafa verið valdar á Cannes og er hann nýútskrifaður úr Danska kvikmyndaskólanum. Útskriftarmyndin Anna var ekki bara valin og hefur hann vakið verðskuldaða athygli fyrir þessa útskriftarmynd sína. EINHVERN TÍMANN HAUSTAR Í LÍFI OKKAR ALLRA Verðlaunamynd frá Cannes Leikstjóri: Patrik Eklund 26.09 kl. 10.00 / 28.09 kl. 14.00 / 29.09 kl. 14.00 Stuttmyndin Seeds of the Fall eftir Svíann Patrik Eklund hefur sannarlega slegið í gegn en hún vann til verðlauna á Inernational Critics Week í Cannes fyrr á árinu. Myndin fjallar um miðaldra hjón sem leið eru orðinn hvort á öðru og tilbreytingasnauðum hversdeginum. Það vorar inn í svefnherbergi. Myndin er 17 mínútur að lengd og er sýnd ásamt kvikmyndaveisla. ÓRÉTTLÆTI HEIMSINS Í ALLRI SINNI MYND Leikstjóri: Erlend E. Mo 26.09 kl. 14.00 / 27.09 kl. 22.00 / 28.09 kl. 12.00 Á áttunda áratugnum áttu sér stað óhuggulegar nauðganir og morð á tveimur stúdínum í Þrándheimum. Ungur fréttamaður, Tore Sandberg, fjallar um rannsókn málanna í fjölmiðlum sem endar með því að hinn árum seinna nagar málið enn Sandberg og hann ákveður að opna málið að nýju með aðstoð félaga síns og saman hefja þeir rannsókn á þrjátíu ára gamalli atburðarás. Þeir kumpánar eru einstakt tvíeyki og heilla þeir áhorfendur upp úr skónum í leit sinni að sannleikanum í myndinni Nemesis. ÓJAFN LEIKUR 28.09 kl. 18.00 / 29.09 kl. 22.00 Umtalaða og umdeilda heimildamyndin, BANANAS!* verður sýnd á Nordisk Panorama í ár. Myndin fjallar um nokkra Suður-Ameríska starfsmenn á bananaplantekru í Nicaragua í eigu Dole ávaxta- fyrirtækisins og lögsókn þeirra gegn vinnuveitendum sínum. Vinnu- Myndin hefur vakið hörð viðbrögð en Dole lögsótti framleiðendur og leikstjóra myndarinnar fyrir rógburð og ærumeiðingar og hefur farið fram á að myndin verði bönnuð. Lincoln Bandlow einn besti höfunda- réttarlögfræðingur Bandaríkjanna og verjandi kvikmyndagerðar- mannanna kemur til landsins og tekur þátt í pallborðs umræðum á eftir fyrri sýningu myndarinnar en á málþinginu verður fjallað um myndina, málsóknina og málfrelsi í heimildamyndum. Cynthia Kane frá ITVS mun leiða umræðurnar og má enginn láta þessa mynd og pallborðsumræður framhjá sér fara. EKKI MISSA AF ÍSLENSKU MYNDUNUM Í KEPPNI Á NORDISK PANORAMA! EPIK FEIL 26.09 KL. 14.00 / 28.09 KL. 10.00 / 29.09 KL. 16.00 Leikstjóri: Ragnar Agnarsson undan honum þegar öllum græjunum hans er stolið og hann fetar ótroðnar slóðir í leit að aðstoð. SUGARCUBE 27.09 12.00 / 29.09 10.00 / 29.09 18.00 Leikstjóri: Sara Gunnarsdóttir ÁLAGABLETTIR (IN THE CRACK OF THE LAND) 26.09 kl. 16.00 / 28.09 kl. 16.00 / 29.09 kl. 20.00 hálendinu á tímum iðnvæðingar. Sagan gefur nýja sýn á málið og undirstrikar hið sérstaka dulræna samband sem ríkir milli Íslendinga og náttúrunnar. HNAPPURINN (THE BUTTON) 26.09 kl. 12.00 / 28.09 kl. 18.00 Leikstjóri: Sigurbjörn Búi Baldvinsson Hvað gerist þegar ungur maður sem hefur fest líf sitt niður í fyrirfram mótað ferli þarf að gera breytingar? Ekkert bragðast jafn vel og forboðinn ávöxtur. DRAUMALANDIÐ 26.09 kl. 10.00 / 27.09 kl. 14.00 Hvernig líður manni þegar maður hefur selt allt? Í aðdraganda efnahagshrunsins hófu íslensk stjórnvöld mestu framkvæmdir framleiða rafmagn sem ameríski orkurisinn Alcoa kaupir ódýru verði. HEIMILDAMYNDIR Á HEIMSMÆLIKVARÐA Ein besta heimildamyndagerðarkona í heiminum í dag er Heddy Það sem gerir Honigmann að svo góðum kvikmynda gerðarmanni er ljóðrænt hjartastað. Nú síðast fékk Honigmann Hot Docs Outstanding Achievement Award árið 2007. Á Nordisk Panorama eru ótal aðrar áhugaverðar heimilda myndir sem ekki gefst kostur á að fjalla um. Má þó nefna nokkrar sérstak lega áhugaverðar hér á hundavaði: Let’s be Together sem tekur á kynferði og kynjafræðum á einstakan og náinn hátt. Ito a Diary of an Urban Priest er mynd um Toyko séð með borgarinnar að nóttu til. Black Nation fjallar um stöðu blökkumanna í Bandaríkjunum og er mjög áhugaverð í ljósi þess að blökkumaður er nú forseti Bandaríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.