Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 41
ANNA OG RÚNAR Á CANNES
Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
27.09 kl. 14.00 / 28.09 kl. 12.00 / 29.09 kl. 20.00
Það telst til frétta þegar íslenskur leikstjóri er með mynd á Cannes en
myndir hans hafa verið valdar á Cannes og er hann nýútskrifaður úr
Danska kvikmyndaskólanum. Útskriftarmyndin Anna var ekki bara valin
og hefur hann vakið verðskuldaða athygli fyrir þessa útskriftarmynd sína.
EINHVERN TÍMANN HAUSTAR Í LÍFI
OKKAR ALLRA
Verðlaunamynd frá Cannes
Leikstjóri: Patrik Eklund
26.09 kl. 10.00 / 28.09 kl. 14.00 / 29.09 kl. 14.00
Stuttmyndin Seeds of the Fall eftir Svíann Patrik Eklund hefur sannarlega
slegið í gegn en hún vann til verðlauna á Inernational Critics Week
í Cannes fyrr á árinu. Myndin fjallar um miðaldra hjón sem leið eru
orðinn hvort á öðru og tilbreytingasnauðum hversdeginum. Það vorar
inn í svefnherbergi. Myndin er 17 mínútur að lengd og er sýnd ásamt
kvikmyndaveisla.
ÓRÉTTLÆTI HEIMSINS Í ALLRI SINNI MYND
Leikstjóri: Erlend E. Mo
26.09 kl. 14.00 / 27.09 kl. 22.00 / 28.09 kl. 12.00
Á áttunda áratugnum áttu sér stað óhuggulegar nauðganir og morð
á tveimur stúdínum í Þrándheimum. Ungur fréttamaður, Tore Sandberg,
fjallar um rannsókn málanna í fjölmiðlum sem endar með því að hinn
árum seinna nagar málið enn Sandberg og hann ákveður að opna
málið að nýju með aðstoð félaga síns og saman hefja þeir rannsókn
á þrjátíu ára gamalli atburðarás. Þeir kumpánar eru einstakt tvíeyki
og heilla þeir áhorfendur upp úr skónum í leit sinni að sannleikanum í
myndinni Nemesis.
ÓJAFN LEIKUR
28.09 kl. 18.00 / 29.09 kl. 22.00
Umtalaða og umdeilda heimildamyndin, BANANAS!* verður sýnd
á Nordisk Panorama í ár. Myndin fjallar um nokkra Suður-Ameríska
starfsmenn á bananaplantekru í Nicaragua í eigu Dole ávaxta-
fyrirtækisins og lögsókn þeirra gegn vinnuveitendum sínum. Vinnu-
Myndin hefur vakið hörð viðbrögð en Dole lögsótti framleiðendur og
leikstjóra myndarinnar fyrir rógburð og ærumeiðingar og hefur farið
fram á að myndin verði bönnuð. Lincoln Bandlow einn besti höfunda-
réttarlögfræðingur Bandaríkjanna og verjandi kvikmyndagerðar-
mannanna kemur til landsins og tekur þátt í pallborðs umræðum á eftir
fyrri sýningu myndarinnar en á málþinginu verður fjallað um myndina,
málsóknina og málfrelsi í heimildamyndum. Cynthia Kane frá ITVS mun
leiða umræðurnar og má enginn láta þessa mynd og pallborðsumræður
framhjá sér fara.
EKKI MISSA AF ÍSLENSKU MYNDUNUM Í
KEPPNI Á NORDISK PANORAMA!
EPIK FEIL
26.09 KL. 14.00 / 28.09 KL. 10.00 / 29.09 KL. 16.00
Leikstjóri: Ragnar Agnarsson
undan honum þegar öllum græjunum hans er stolið og hann fetar
ótroðnar slóðir í leit að aðstoð.
SUGARCUBE
27.09 12.00 / 29.09 10.00 / 29.09 18.00
Leikstjóri: Sara Gunnarsdóttir
ÁLAGABLETTIR (IN THE CRACK OF THE LAND)
26.09 kl. 16.00 / 28.09 kl. 16.00 / 29.09 kl. 20.00
hálendinu á tímum iðnvæðingar. Sagan gefur nýja sýn á málið og
undirstrikar hið sérstaka dulræna samband sem ríkir milli Íslendinga
og náttúrunnar.
HNAPPURINN (THE BUTTON)
26.09 kl. 12.00 / 28.09 kl. 18.00
Leikstjóri: Sigurbjörn Búi Baldvinsson
Hvað gerist þegar ungur maður sem hefur fest líf sitt niður í fyrirfram
mótað ferli þarf að gera breytingar? Ekkert bragðast jafn vel og forboðinn
ávöxtur.
DRAUMALANDIÐ
26.09 kl. 10.00 / 27.09 kl. 14.00
Hvernig líður manni þegar maður hefur selt allt? Í aðdraganda
efnahagshrunsins hófu íslensk stjórnvöld mestu framkvæmdir
framleiða rafmagn sem ameríski orkurisinn Alcoa kaupir ódýru verði.
HEIMILDAMYNDIR Á HEIMSMÆLIKVARÐA
Ein besta heimildamyndagerðarkona í heiminum í dag er Heddy
Það sem
gerir Honigmann að svo góðum kvikmynda gerðarmanni er ljóðrænt
hjartastað. Nú síðast fékk Honigmann Hot Docs Outstanding Achievement
Award árið 2007. Á Nordisk Panorama eru ótal aðrar áhugaverðar
heimilda myndir sem ekki gefst kostur á að fjalla um. Má þó nefna nokkrar
sérstak lega áhugaverðar hér á hundavaði:
Let’s be Together sem tekur á kynferði og kynjafræðum á einstakan og
náinn hátt. Ito a Diary of an Urban Priest er mynd um Toyko séð með
borgarinnar að nóttu til. Black Nation fjallar um stöðu blökkumanna í
Bandaríkjunum og er mjög áhugaverð í ljósi þess að blökkumaður er nú
forseti Bandaríkjanna.