Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 60
28 25. september 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Tími á hring HEYRÐU! Palli! Þú ert eins og fílahjörð þegar þú kemur niður tröppurnar! Nú? Afsakið. Er eitthvað annað dýr sem þú vilt að ég líki eftir? Veröld vöðvanna Bank Ekki þó það líði milljón ár. Viltu vera kærastinn minn Ertu að meina í hundaárum Komdu til Sollu, Lóa! Nei! Komdu til Hannesar! Komdu til mín! Komdu til mín! Komdu til mín! Komdu til mín! Þetta væri auðveldara ef þú hefðir eignast tvíbura! Auðveld- ara fyrir hvern? Eins gott að það er lyfta hérna. Bank Tími á hring Allir ættu að kannast við Kenny Rogers, köntrípoppgoðsögnina sem heillað hefur heimsbyggðina með perlum á borð við Coward of the County, The Gambler og Islands in the Stream. Líklega vita færri um svifdiskablæti söngvarans, frisbífíkn á háu stigi sem dregið hefur dilk á eftir sér. Áratugum saman hefur silfurrefurinn frá Texas lokið hljómleikum sínum með því að kasta frisbídiskum í tugatali út í salinn til aðdáenda. Vegir Kennys eru órann- sakanlegir og einhverra hluta vegna þykir honum diskasvifið vera hinn eini rétti hápunktur á æsilegum köntrí klassíkurkvöldum. Fáir hafa sett sig upp á móti því. Þar til eitt afdrifaríkt kvöld í okt- óber árið 1999. Undir lokin á tón- leikum í Dallas vildi ekki betur til en svo að einn af frisbídisk- unum flaug úr hendi Kennys og rakleiðis í risavaxna ljósakrónu sem hékk yfir gestunum í salnum. Festingar losnuðu og ljósakrónan datt úr nokkurri hæð niður á Texasbúann Kevin O´Toole. Þegar Kenny varð æsingsins í salnum áskynja heyrðist hann muldra í míkrófóninn; „I guess I‘ve just bought myself a lawsuit“. Hann hafði rétt fyrir sér. O‘Toole kærði Rogers, heimtaði tvær milljónir dollara í skaðabætur og lét hafa eftir sér í fjölmiðlum að óhappið hefði gert hann ófæran um að fullnægja eiginkonu sinni. Kaldhæðni örlaganna er slík að O‘Toole hefur örugg- lega haft eitthvað allt annað en getuleysi í huga þegar hann ákvað að eyða kvöldstund í návist konungs köntríballaðanna. Eflaust hefur lögsóknin verið útkljáð utan dómstóla, eins og venjan er með þá frægu. En Kenny lét sér ekki segjast og er enn að fleygja frisbídisk- um, tæpum áratug síðar. Einu sinni kastað, þú getur ekki hætt NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Helgarblaðið: Heimili og hönnun: Menning: Kolbrún Halldórsdóttir í helgar- viðtali. Beinta Maria Didriksen og Levi Didriksen: Levi níu ára er stoð og stytta tvíburasystur sinnar sem er með sjúkdóm sem aðeins fimm manns í heiminum þjást af. Íslensk hönnun eins og hún gerist best. Húsgögn, arkitek- túr og vöruhönnun í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Þrjár óperufrumsýningar í maí. Mest seldu bókmenntaverk Evrópu í fyrra. Íslenska ímyndin á viðreisnar- árunum. Allt um Listahátíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.