Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 25.09.2009, Blaðsíða 40
Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama verður haldin í Reykjavík 25.–30. september næstkomandi. Hátíð þessi hefur verið haldin hátíðin er samstarfsverkefni Reykjavíkur, Bergen, Århus, Oulu og Malmö. Hátíðin býður upp á einstakt tækifæri til þess að taka púlsinn á norrænni kvikmyndagerð og vera fyrstur til að sjá nýjar myndir eftir þekkta norrænna leikstjóra hefur þreytt frumraun sína á Nordisk Panorama og er hátíðin mikilvægur stökkpallur fyrir unga kvikmyndagerðarmenn. Keppnisdagskrár hátíðarinnar eru þrjár þar sem 72 nýjar stutt- og heimildamyndir keppa um fern verðlaun: Besta norræna stuttmyndin, Besta norræna heimildamyndin, Besta nýja norræna röddin og Canal+ verðlaunin. Jafnframt eru áhugaverðar hliðardagskrár með nýjum alþjóðlegum myndum og málþing með þekktum fyrirlesurum. Meirihluti mynda hátíðarinnar verða sýndar í Regnboganum að undanskildum kvikmyndasýningum Rafskinnu í Hafnarhúsinu, kvikmyndasýningum í Þjóðminjasafninu og málþingi í Norræna húsinu. Samhliða hátíðinni fer fram fjármögnunarmessa í Iðnó og kvikmyndamarkaður á Hótel Borg. KIPPIR FÓTUNUM UNDAN BERLUSCONI Leikstjóri: Erik Gandini 26.09 kl. 20.00 / 28.09 kl. 10.00 / 28.09 kl. 22.00 Heimildamyndin Videocracy eftir hinn sænska Erik Gandini fjallar um póltíkina í ítölsku sjónvarpi og hefur vægast sagt komið illa við forsætisráðherrann Silvio Berlusconi. Stikla úr myndinni hefur verið bönnuð á öllum helstu sjónvarpsstöðum á Ítalíu en í myndinni er fjallað um ómenninguna í ítölsku sjónvarpi og hvernig það grundvallast á því að styðja við og byggja upp draumaheim eiganda þess Silvio Berlusconi. Ótrúleg viðbrögð hafa komið fram en myndin var valin á bæði Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Toronto og kvikmyndahátíðina í HVAÐ GERIR FÓLK Á BAK VIÐ LUKTAR DYR? Leikstjóri: Jukka Kärkkäinen 27.09 kl. 22.00 / 28.09 kl. 18.00 The Living Room of the Nation er einstök heimildamynd, ljóðræn og persónuleg. Hún opnar heimili fólks fyrir umheiminn að fylgjast með. Myndin er líkt og mósaík mynd af hversdagsleikanum sem allir eiga sameiginlegan. Allt frá æskuminningum til eldhússlysa, líkamsrækt til vinaræktar og áfengisdrykkju til sjónvarpsgláps. Einstök mynd sem sýnir við sama hversdagsleikann. ANDSTÆÐINGAR GRAFA STRÍÐS- ÖXINA Leikstjóri: Nahid Persson Sarvestani 26.09 kl. 12.00 / 26.09 kl. 22.00 29.09 kl. 12.00 Leikstjóri The Queen and I, Nahid Persson Sarvestani, hefur gert fjölda mynda sem fjalla um ástandið í heimalandi sínu Íran. Hún tók þátt í uppreisninni árið 1979 þegar konungsvaldið var upprætt og konungsfjölskyldan í útlegð frá heimalandi sínu en myndin fjallar um drottninguna fyrrverandi og ólíklegan vinskapinn sem myndast á milli þessara tveggja pólitísku andstæðinga. SKYGGNST INN Í LOKAÐ LAND Leikstjóri: Anders Østegård 27.09 kl. 12.00 / 29.09 kl. 10.00 / 29.09 kl. 22.00 Í BURMA VJ – Reporting from a Closed Country gefst einstakt tækifæri til þess að fylgjast með byltingunni sem átti sér stað í Burma sumarið 2007 þegar Búdda munkar leiddu meira en 100.000 manns í friðsamri kröfugöngu gegn því hervaldi sem haldið hefur landinu í gíslingu í fjóra taka upp atburðarásina með földum myndavélum. Þessum myndum fréttamannanna sem kölluðu sig The Democratic Voice of Burma, var smyglað út úr landinu og var myndefnið það eina sem umheimurinn fékk að sjá frá þessu hertekna landi. Þessi heimildamynd hefur farið sigurför um heiminn og unnið til verðlauna á helstu heimildamyndahátíðum í heiminum, IDFA, Sundance, Boulder og CPH:DOX. Þessa mynd má enginn láta framhjá sér fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.