Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N f> lola ínikið um þau fáu skifti, sem lnin fengi að heimsækja þau, en eigi ;ið síður fanst honum það bera vott um hjartakulda, hve tilfinningalaust hún sagði honum frá, að ,,]>eini liði vel“. I rauninni hafði það verið eins- konar drotnunargirni, að hánn vildi ekki taka að sjer hiirnin þegar þau giftust, og hefði liún fylgt sínu máli betur fram og sett það sein skilyrði fyrir ráð'ahagnum, var ekki um það að efast, að hánn hefði látið undan, þvi að hann var mjög ástfanginn at henni og í rauninni hafði hann altat haft gaman af börnum. Hann hafði ekki heldur buist við, að lijónaband þeirra yrði barnlaust. Nú hinsvegar eftir að Jiessi nagandi grunur um vöntun á móðurtilfinningu hjá Nönnu, hafði tekið að gera vart við sig hjá honum, þóttist hann ekki viss um, að haiín langaði til að sjá sín eigin hörn jafn móðurlega yfir- gefin og þessi tvö þarna á barna hælinu . Hann hafði ennþá ekki gleymt einu - máske var ]iað ein- iriitt það, sem hafði vakið samvisku i þann veginn að setjast upp við dogg til þess að líta framan í hana, þegar hann varð þess var að hún hafði sest upp i rúminu, án þess að nokkuð heyrðist, hún sat uppi í rúminu, í myrkrinu gat hann greinl að hún sat með báðar hendurnar fvrir andlitinu og hallaði höfðinu fram, hann heyrði snögg andartök. sim sögðu honum að hún hristist af ekka, en hún hjelt einhverju fyr- ir munninum til þess að kefja hljóð- ið. Hún fjekk ekki ráðrúm til að leggjast útaf áður en hann kveikti á lainpánum, og hrædd og flemtuð sneri hún útgrátnu andlitinu að honum. l>að var sama litla skyrtan og sömu vetlingarnir, sem hún hj^lt á og hafði haldið upp að munninum lil þess að lcæfa niðri í sjer grátinn. Augnabliki síðar sat hann hjá henni og hallaði höfði hennar upp að öxl- inn á sjer. „Veslings, Nanna, „vesl- hans lil íhugunar hann hafði ekki gleymt andvarpi litla drengsins. |>egar hann rendi augunum milli vonar og ótta til móður sinnar í siðasta sinn .... I>ó að Ness verkfræðingur væri enn jafn ástfanginn og áður af konu sinni, þá fann hann eigi að siður ofurvel, að hugur hans varð kaldari við umhugsunina um Jietta .... og l'.egar hugurinn tekur ákveðna rás, þarf utanaðkomandi áhrif til þess að breyta þeirri rás á ný. Og þetta kom einn góðan veður- dag, ]>egar einn af vimnn hans sagði við hann meðal annara orða' „Heyrðu, Holger, ef konan þin notar |>essar megrunaraðferðir, þá ættirðu ;;ð taka i taumana áður en það er orðið of seint, því að lnin er orðin ískyggilega mögur“....... T)AÐ var eins og orðið „ískyggi- *- lega“ væri rekið inn i hugskot verkfræðingsins eins og fleygur, hann hafði ekki athugað þetta fyr, vegria þess að hugsrin hans hafði verið svo bundin. Þarna hafði hann búið sjer til svo margar kenningar um sálarástand hennar, að hann hafði alveg gleymt líkamanum. Hún var liræðilega mögur, en hún neit- aði algerlega, að liún notaði nokkra megrunaraðferð, og með handlegg- ina um hálsin á honum sagði hún hlæjnndi, að hún væri sælli, en hana liefði nokkurntíma dreymt um að verða. Hann bar fram varlega fyrirspurn um börnin, og hún svaraði á sama tilfinningalausa háttinn og hún var vön. Hún hafði nýlega heyrt frá for- slöðukonunni, að þeim liði „veru- lega- vel“. Og' svo ekki meira um það. Hol- ger Ness hvarflaði aftur frá þeirri liugsun, að það gæti verið þetta, setri slæði henni fyrir þrifum. Hann reyndi að fá liana til þess að sofa betur út á morgriana,, altaf var hún líomin á fæur á undan honum og kom ungleg, þvegin og greidd inn til hans þegar hann vaknaði, hió og kysti hann þegar hann sagði,- að hún væri svo pvengmjó, að það niætti nota hana til þess að binda utan um jólagjafir með. í þúsund tilfellum eru orsakirnar lil gagngerðrar breylingar óveruleg- ar. Hringing í síma snemma morg- uns varð til þess að rífa Nönnu upp úr rújriinu og inn i aðra stofu. Hol- ger Ness vaknaði og meðan hann lá og hlustaði eftir, hver það væri, sem fengi af sjer að gera ónæði svona snemma, varð honum litið á kodda Nönnu. Hann var svo votur, að það var því líkast, að fullu vatnsglasi hefði verið dembt yfir hann. Þetta vakti forvitni hans og hann tók upp koddann, en um leið og hann tók hann upp kom hann auga á annað, sem vakti meiri athygli ... það var lítil drengjaskyrta og tveir ofurlitlir barnavetlingar. Hann lagði þéttá alt á sinn stað og koddann yfir óg Ijet sem liann svæfi þegar Nanria kom inn aftur. Honum fanst hún lauma þessu und- an, sem hann hafði sjeð, og fara út. Eftir dálitla stund kom hún inn aftur og kysti hann, ungleg og ynd- isleg, nú var annar koddi, ofur sak- leysislégur, í rúminu hennar, húri hafði þrýst á hann hendinni, svo að þar kom dæld, eins og höfuð hennar hefði legið þar um nóttina. Jæja, svona var það þá! Ness verkfræðingur velti þessu fyrir sjer allan daginn. Var þetta bara sjer- stæð tilviljun, eða hafði Nanna svo slerka stjórn á ytra látbragði sjnu og tilfinningum sínum, að hún hefði mátt til að halda samning þeirra og leyna þvi fyrir honum, að söknuð- urinn hafði tært hana svo, að hún var orðin líkust beinagrind? Og var ósk hennar um jólagjöfina, sem hún sagðist hafa svo mikinn liug á: tveir kertastjakar! — ekkert nema blekking? f hjarta sinu átti hún vísl enga ósk til framar, eftir að hún varð. að sjá af börnum sinum. ^OKKRUM nóttum siðar vakti ^ Ness i rúminu og lá og lilustaði, hann hraut ósvikið við og við og dró djúpt andann, eins og maður i þungum svefni eftir langan vinnu- dag. Nanna virtist sofa, og hann var ings Nanna, sagði hann í sífellu og strauk hár hennar og kendi svo und- ursamlegrar rósemi, því að liún hall- aðist máttlaus upp að honum, og kjökraði í sífellu án þess að segja eitt einasta orð. Ósýnilegur vegg- ur kulda hafði hrunið áður en hon- um hafði tekist að spilla ástum þeirra hann sal þolinmóður og beið þangað til hún, þreytt og vilandi fór að skýra fyrir honum hluti, sem hann bafði aldrei látið sjer til hugar koma. „Ef jeg liefði vitað fyrirfram, hve hræðilegt það var að vera án þeirra", hvíslaði hún, „þá hefði jeg aldrei gengið að samningunum okk- ar. En jeg gat engin úiræði sjeð, hvorki fyrir sjálfa mig nje börnin. Jeg var ástfangin af þjer, en aldrei hefði jeg slept börnunum frá mjer, ef jeg hefði getað sjeð þeim far- borða og getað trygt framtið þeirra. Jeg hafði fengið dálitla atvinnu við vjelritun, jeg gat lika samið ýmis- legt smávegis sjálf, en tekjurnar af ]>essu voru svo litlar, að jeg hafði ekki efni á að fá mjer stúlku til þess að hugsa um börnin, og þau vildu auðvitað leika sjer við mömmu sina. Þegar La’lotta litla var að taka tennur gat hún hvergi verið nem.a i kjöltu mönunu sinnar, og jeg varð að sitja með liana í fanginu þegar jeg skrifaði á ritvjelina, þú skilur hvernig sú vinna hefir orðið. Svo varð jeg að sitja uppi alla nóttina og skrifa, og hálfdauð af svfjum vnr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.