Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Síða 21

Fálkinn - 18.12.1937, Síða 21
F Á L K I N N 17 Setjið þið samanl ekkert betri, skal jeg segja yð- ur. Við höfum líka verið í fang- elsi“. En nu ljest jeg engu trúa. „Þið!“ sagði jeg og hristi höf- uðið. „Þið í fangelsi! Nei, cnginn skal fá mig til að trúa l>ví“. „Það er eins satt og við ■ sitjum hjerna“, sagði skrifar- inn. „Við strukum meira að segja úr betrunarhúsinu í fyrri- uótt“. Jeg ljest loksins sannfærast og var hrifinn af að liafa hitt fje- laga. Við skáluðum og við hloum og' jeg stakk upp á þvi að við yrðum dús. Þeir sögðu mjer frá afbrotum sínum. — Skrifaranum hafði orðið það á, að kveikja í pipunni sinni svo nærri hálminum í rúmdýnunni sinni, að liúsið, ásamt gamalli, /rikri tengdamóður brann til ösku. Bátsmaðurinn hafði ár- um saman verið lireldur og hrjáður af fjelaga sínum um l>orð og' einu sinni varð honum of laus hnífurinn svo að óvin- urinn sálaðist. Báðir þóttusl þeir saklausir, og þeir höfðu lekið sjer mjög nærri hve rang- an dóm þeir fengu. "P N MEÐAN VIÐ sátum svona heyrðist fótatak úti í snjón- um, og við lirukkum við. Lög- reglan? — „Feldu okkur!“ livísl- uðu háðir og spruttu upp. en jeg þekti fótalakið og bað þá um að setjast aftur. Hurðin opn- ast og i dyrunum stendur kon- an mín, með böggla í báðum höndum. Hún varð að sall- stólpa í dyrunum og misti alla 1 ögglana á gólfið. „Hjerna eru tveir kunningjar mínir“, segi jeg eins glaðlega og jeg gat. En hún þekti kunn- ingjana af myndunum í blöð- unum. Hún varð náföl og eftir svolitla stund riðaði hún gegn- um borðstofuna og inn í næsta herbergi og drattaðist þar nið- ur á sófa. Jeg heyrði hana and- varpa við og við. Þegar við höfum matast sagði jeg: „Heyrið þið nú, kunningj- ar — nú skuluð þið koma með mjer upp á loft, og þar skal jeg leggja í ofninn og láta ykk- ur liafa spil og tvær flöskur af öli. Svo eyðið þið timanum eins og þið best getið, þangað til orðið er dimt“. Þeir sldldu mig og eltu mig. .Teg kom þeim fyrir á litlu kvistherbergi, aflæsti og' þegar jeg var á leiðinni niður stigann lieyrði jeg skrifarann kalla: „Þú ætlar víst ekki að ljósla upp um okkur, kunningi?“ „Nei“, sagði jeg „fjelagar eiga að halda saman“. .Teg fann konuna mína hálf- dauða af hræðslu en gat sefað hana nokkurnveginn og fram eftir deginum heyrðum við stóla hreyfða og barið í borðið uppi. Spilin gengu víst vel. Svo varð hljótt og lágar hrotur hevrðust. Þeir höfðu víst ekki sofnað síðan í fangelsinu, ves- lingarnir. Jeg bjó um nesti handa þeim og þegar dimt var orðið ljel jeg þá fara inn í skóginn og gaf þeim eitthvað af fötum og fjekk þeim brjef til kunningja míns, sem var skipaeigandi í Dram- men. Jeg skrifaði og sagðist senda honum tvo sveitunga mína og bað hann um að út- vega þeim skipsrúm suður í Miðjarðarhaf, því að þá lang- aði til að sjá veröldina. Jeg gleymi þvi aldrei þegar jeg stóð úti og horfði á eftir þeim. Það var farið að hringja inn jólin. Bátsmaðurinn gekk á undan og reyndi að ryðja slóð lianda fjelaga sínum í snjónum, en skrifarinn labbaði á eftir á þvengmjóum fótunum. Þegar þeir voru farnir óskaði jeg þess af heilum hug að þeim farnaðist vel. Klukkutíma síðar vorum við að kveikja á jólatrjenu og þá var aftur hringt. Jeg fór til dyra og tveir lögregluþjónar stóðu fyrir utan. „Við höfum rakið slóð gegn- um skóginn alveg hjerna heim- undir1, sögðu þeir, „en nú er orðið svo dimt. Hafið þjer orðið var við flóttafangana?“ „Já“; sagði jeg, „þeir komu lijerna“. „Ha?“ Lögregluþjónarnir spertu eyrun. „En nú eru þeir farnir“, sagði jeg. „Hvaða leið fóru þeir?“ „Þeir fóru þarna“, sagði jeg og benti í þveröfuga átt. „Það er gott“, sögðu lögreglu- þjónarnir og þrönunuðu af stað. "^ÆSTU DAGA leitaði jeg á- rangurslausl i blöðunum, að frjettum um, að flóttamenn- irnir befðu verið teknir fastir. Jeg fór til útlanda um vorið og dvaldi þar í nokkur ár, og það firndist yfir Jiessa sögu. En árið 1914 var jeg kvadd- ur heim til þess að gegna her- þjónustu og á gistihúsinu í Osló, þar sem jeg er venjulega, sagði gestgjafinn einn daginn: „Hjer hefir hvað eftir annað komið maður til að spyrja eftir yður“. Jeg bað um lýsingu á manninum. „Það var bóndi“, var svarað. Daginn eftir kom jeg inn í veitingasalinn og þá segir þjónn- inn við mig: „Nú er hann hjerna aftur þessi bóndi, sem altaf er að spyrja að yður“. „Gott“, sagði jeg og bað um að visa honum upp i herbergi mitt. Skönnnu siðar var drepið á (lyr og inn kemur skeggjaður bóndi í ljósum vaðmálsfötum. .Teg hafði aldrei sjeð hann áður. „Góðan daginn“, segir hann og stendur kyr með hattinn í hendinni. „Eruð þjer herra .....“. Jú, það var jeg. Jeg bað liann um að setjast og var forvitinn um erindið. 1. 2. 3. 4. 6. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. Hann sat um stund og ræskti sig og var að leita að upphafi orða sinna, en svo leit hann all í einu flóttalega kringum sig. „Getur nokkur heyrt til okkar hjerna?“ spyr liann. „Nei, ekki þarf að óttast það“. Loks tekur liann upp þykt veski, dregur fram fimtíu króna seðil og rjettir mjer. Jeg tek ekki við honum undir eins en liorfi undr- andi á liann. „Þetta er frá hon- um bróður mínum, hann ....“ „Bróður yðar, þekki jeg hann “ ,,.Tá“, segir liann og brosir, „það er ekki laust við það“. „Farið þjer ekki manna vilt?“ „Ónei, þjer hjálpuðuð honum undan lögreglunni einu sinni, og það fær liann aldrei fullþakkað yð- ur. Þjer útveguðuð honum líka skiprúm til útlanda, og nú er liann i Suður-Afriku og liður ágællega. Hann er námugrafari. 1 hvert skifti sem hann skrifar 1. Tröllkonunafn. 2. Óhræsi. 3. Átti forvitna konu. 4. Kvenheiti. 5. —,—-—-ara, eyðimörk í Afriku. (>. Aðgætni; 7. Kvenheiti. 8. Endurtók. 9. Vatnahestur. 10. Fljótt (í hljóðfæraslætti). 11. Bein í líkamanum. 12. Kvenheiti. 13. Úrþvætti. 14. Forn borg. 15. Líðandi stund (ð = þ). 16. Fýla. 17. Frjósöm lifvera. 18. í guðs friði! 19. Rússn. höfundur. 20. Munaðarvara. 21. Kvenheiti. 22. Mannsnafn. 23. Á fuglum. 24. Fornafn frægrar flugkonu. 25. Á andlitinu. • 26. Mannsnafn, vindur. 27. Raflanipategund. 28. Hefirðu leyfi til? 29. Yndi. 30. Svaraðu! 31. Hljóðfæri. 32. Slóð. 33. Eyja við Noreg. Samstöfurnar eru alls 72 og á að setja þær saman í 33 orð í samræmi við það, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir i orð- unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir taldir neðan frá og upp, myndi upphaf á gamalli jola- þulu. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið nafnið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og i sem í, a sem á. o sem ó og u sem ú. a—a—a—a—að—ad—all—ann — ak al—am. . am—ans—ar—ev—egr—er —est—f jaðr—fer—flyg—jel—-ger— í —hest—i—ill—ill—i—i—ir—i — U1 —ill—jór—-kár—lot — lund—mátt — n í 1—n i—n í—n ú—n e f—ó—o—ó—o v —ósk—os—ram—rif—sah—tót—trek —tíð—tób—tsjek—úð—uð—u—ur— u—u n—u n—u—v a r—ve—y-—þ ý ð—ö —ö. mjer segir hann: „Ef þú hittir berra ........ þá reyndu að vikja einhverju að honum, og sparaðu ekki skildinginn“. Jeg spurði hvort það væri skrifar- inn eða bálsmaðurinn, sem væri bróðir hans, en það reynd- isl að vera sá síðarnefndi. „Bróðir minn er óbreyttur verkamaður“, segir bóndinn, „en skrifarinn hefir dottið í lukkupottinn og er þjónn á stóru gistihúsi“. Jeg tók í hendina á hóndan- um og jeg liefði vitanlega get- að beðið hann um, að fara með peningana og gefa þá fátækum, en jeg gerði það nú ekki. Jeg lók fimtiu krónurnar og keypti mjer fyrir þær fallegan silfurbikar. Og oft þegar jeg drekk úl úr þeim bikar, þá bvarflar bugurinn til flótta- mannanna og jeg segi í hug- anum: „Skál, fjelagar!“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.