Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 11 í stórum lestark^lefa undir þilfarinu framarlega i skipin-u voru 7—9 manns samankomnir. Dimt var þar og drungalegt, kalt og óvistlegt. Tveir liásetar stóðu á miðju gólfi með sína olíu- luktina hvor og gerðu tírurnar staðinn nær en drungalegri. Það voru „ljósin við líkin“, en veik rafmagnsljós voru í þaki. Dauðaþögn var í klefanum, þegar við stýrimaðurinn klifr- iiðum niður stigann. .Sjómenn- irnir voru í sjóklæðum, sem skrjáfaði í við hverja hreyfingu, Myrkfæhð fólk liefði talið drauga vera þar, þvi hvar gætu þeir frekar haldið til en einmitt þarna? Jeg hafði hvergi sjeð draugalegri stað. Maður sá nær ekkert, heyrði aðeins fótatökin og bergmál þeirra i skipshlið- unum. - „Jæja piltar, er alt til reiðu? Klukkan er að verða tólf“, mælti stýrimaðurinn hægt og í mild- um tón, eins og hann vildi ekki verða til þess að rjúfa friðinn og þögnina, sem lijer ríkli. Tveir hásetar gengu nú út að skipshliðinni hljemegin og opn- uðu þar ldera. í tunglsljósinu sem þá skein inn í klefann, sá jeg tvo aflanga böggla liggja á gólfinu, Þeir voru vafðir innan í ségldúk og vandlega bundið fyrir endana með kaðli. Þetta vorú likin, sem við áttum að „jarða“ og var við fætur þeirra og háls hundið þungum járn- hútum — til þess að þau sykkju betur er þeim var fleyg't í sjó- inn. Alt var til reiðu. Ósjálfrátt tókum við ofan þegar stýrímað- uririn hóf raustina og bað „Fað- ir vor“, litið prestlega að mjer þótti, en hægt og rólega og blátt áfram. Að bæninni lokinni var líkunum varpað fvrir horð, einu í senn og skipið stöðvað eina mínútu fyrir hvert lík. Meira var ekki unt að hafa við. Hlerunum var lokað aftur vandlega og skipið hjelt áfram ferð sinni út i myrkrið. Við urðum samferða upp aft- ur, stýrimaðurinn og jeg'. Jeg var óvanur að sjá sjómenn með lárvot augu, en það var greini- legt að vinur minn, yfirstýri- maðurinn, hafði komist við í )>etta sinn. Hvorugur okkar liafði lyst á rommtoddíinu þegar við kom- um upp í herhergi stýrimanns- ins. Við sátum hljóðir fram eftir nóttinni. Við vorum báðir að hugsa um liina miklu mót- setningu milli glaumsins og kæt- innar upp í reyksalnum, þar sem fólkið lifir fyrirhafnar- og sorgarlaust — hamslaust, og ör- laga þessara tveggja aumingja manna, sem varpað var í At- lantshafið á jólanóttina. Okk- ur fanst forlögin vera svo mis- kunnarlaus og fójlkið oft svo til- fmningarsljótt fvrir örlögum annara. er á li v e r r I Qsram-D-ljósakúlu. Bezta augnaverudin er góð birta og gefa hana í ríkum mæll — ódýrt. innanmöttu Osram-D-ljóskúluranr Dehalumen-ljósUtílur eru trygging fyrir lítiUi stranmeySslu. Blindhríð skellur á. Skipið er eitt klakastykki — alt alhvítt nema reykháfarnir. Sjóirnir skclla vfir það við og við. Það hvín í trjám og reiðum, en á- fram heldur skipið til jólagleð- innar, með konu og börnum, sem hiður sjómannanna þegar heim kemur — þegar allra ann- ara jól eru löngu liðin. Vilh. Finscn. Góða Hulda mín, sagði i'rænka. mjer þykir ósköp vænt um ])ig og kann vel við þig en mig Iangar skelfing til að, þú hættir að nota Ivö orð, sem þú segir oft. Ann'að er tíkarlégt og hitl er púkó. Það er sjálfsagt, frænka. Hvaða cið eru það? -Þessi nautaketsskamtur er miklu minni en sá, sem jeg fjekk í gær? — Já, hann er af minna nauti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.