Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 35

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 31 Töframaðurinn á jólaskemtununum. Jeg býsl við að þið hafið gaman af að geta skemt gestunum ykkar um jólin með ýmsum töfrabrögðum, sem þeir botna ekkert í. Þessvegna skuluð þið læra þessar listir, sem jeg segi ykkur frá lijer á eftir. -x- V asaklúturinn, sem myndast við hita. • Töframaðurinn — með öðrum oj'ðum þú sjálfur — gengur fram fyrir áhorfendurna og segir með nokkrum vel völdum oi’ðum, hver þú sjert. Þú biður einhvern af þeim, sem viðstaddir eru, að lána l'jer silkivasaklút, en áður en nokk- ur kemst til að svara segir þú, að þess þurfi annars ekki með, þvi að þú getir útvegað þjer klútinu sjálfur, með því að beita svolitlum gjörningum. .4 borðinu stendur kerti og þú kveikir á því með eld spitu úr stokk, sem liggur hjá kert- inu á borðinu. Fyrst hefir þú auð- vitað sýnt áhorfendunum, að þú felur ekki neitt i lófunum. Þegar þú hel'ir kveikt á kertinu heldur þú annari hendinni kreptri yfir Ijósinu og nýrð sanian fingrunum. Þegar þú hefir núið þeim saman ofurlitla stund kemur horn á vasa- klút fram á milli fingranna og sein- ast heill klútur, sem þú hefir seitt fram við hitann af kertinu. Þetta gerist svona: Eins og sýnt er á myndinni er eldspitustokkur- inn á borðjnu hálfopinn. Klúturinn er vafinn saman í ofurlítið hnoð og stungið inn í endann á eldspítna- öskjunni áður en sýningin hefst. Örin sýnir, hvar hann er geymdur. Þegar þú hefir kveikt á kertinu, ýtir þú eldspítustokknum saman, svo að vasaklúturinn kemur sjálf- krafa inn í vinstri lófann, án þess að nokkur sjái. Og vinstri hend- inni heldur jnr yfir kertinu. Ætt sterinkerti. Þegar þessu er lokið segir þú, að nú sjert þú orðinn svangur. Þessvegna slekkur þú á kertinu og stingur þvi upp i þig og borðar það með bestu lyst. Skýringin er jiessi: Kertið er ekki nema stúfur, sem skorinn er út úr epli, eða lengra kerti, sem er búið til úr marsipan. En þetta kerti þarf ekki að brenna nema stutta stund og þessvegna er kveikurinn á því: n.andla, sem logar á meðan fyrri tilraunin er gerð. Það er þetla kerti, sem þið sjáið á myndinni. & Peningurínn, sem fer gegnum hattinn. Fáðu nokkra peninga að láni hjá áhorfendunum og segðu þeim, að þú ætlir að láta einn peninginn f.,ra gegnum harðan karlmannshatt, sem þú líka færð lánaðan. Þú segir eiganda hattsins, að það skuli ekki koma gat á hann við tilraunina. Þú leikur þessa list á þann hátt, að þú setur stórt vatnsglas á töfra- horðið þitt. Hattinn setur þú ofan á glasið, eins og myndin segir lil um. Svo fleygir þú peningunum, hverjum eftir annan, ofan i hattinn og stendur í ofurlítilli fjarlægð frá honum á meðan. Helst verður þú að æfa þig dálítið fyrirfram í þvi að kasta, þvi að ekki væri gaman að hitta ekki hattinn og láta pen- ingana lenda utan við hann. Það væri ekki töframanni sæmandi. Jæja, þú kastar og telur köstin jafnóðum. En við eitt kastið heyrir maður glamra i glasinu og nú kemur það á daginn, að einn peningurinn er kominn ofan i glasið. Þegar þetla er skeð afhendir þú eigandanum hattinn og hverjum sinn pening. Líttu á myndina og þá skýrisl hvernig á þessu stendur. Áður en þú færð peningana lánaða hefir þú sjálfur einn pening i lófanum. Þenn- an pening festir þú milli hattsins og barmsins á glasinu, auðvitað þeim megin sem snýr frá fólkinu. Við hristinginn sem kemur á hatt- inn, þégar peningunum er fleygt i hann, dettur peningurinn á rönd- inni ofan i glasið, Þegar þú af- hendir peningana til baka verður þú auðvitað að stinga þínum eigin peningi undan, svo að bragðið verði ekki uppvíst. ----x---- Töírakúlan. Þú sýnir á þjer tóma lófana og lireyfir svo aðra hendina á ýmsan liátt þangað lil það kemur á dag- inn, að þú ert með litla kúlu milli fingranna. Þú sýnir að lailan sje ekki liol, með því að berja henni við borðið. Þú lætur kúluna svo hverfa aftur og lætur hana standa á fingrunum á þjer til skiftis. Skýring: Kúlan er úr trje, ofur- lítið minni en billjardkúla. En í henni er lykkja úr örmjóum Jiræði, og þessari lykkju er smeygt um þumalfingurinn, eins og sýnt er á myndinni. Þegar þú sýnir á þjer lófana á undan, er kúlan bak við liendina. Með ofurlítilli æfingu cr hægt að sveifla kúlunni fram og lil baka á þumalfingrinum og lála hana sjást á milli fingranna. x Röntgen-spilin. Þú dreifir spilum út á borðið af liandahófi og hefir stokkað þau vel á undan. Spilin snúa öll bakhlið- inni upp, en eigi að síður segir þú áhorfendunum, að þú getir tekið upp af börðinu rautt eða svart spil, alveg eftir því sem fólkinu sýnist. Og það kemur á daginn að þú getur liað. Meðan nokkur sp>il eru til á annað borð geturðu tekið upp rautt eða svart, eftir því sem þú ert beðinn um. Skýring: Áður en jni byrjar sýn- inguna hefir þú tekið spil og skifl þeim i tvo bunka, rauð spil í öðr- um og svört i hinum. Þú sveigir anniin bunkann dálítið, eins og sýnt er á myndinni. Spil i þeim bunk- anum verða þvi ofurlítið bogin og á þvi þékkirðu rautt frá svörtu. Þjer er alveg óhætt að láta áhorf- endurna slokka spilin fyrst. Að breyta bleki í vatn. Þú sýnir áhorfendum glas, sem þú segir að sje fult af bleki. Til þess að sýna þeim að þú segir satt dýfir jni spili ofan í glasið. Spilið verður j)á undir eins svart á þeim helmingnum, sem þú hefir dyfið ofan í. Svo tekur ]>ú vasaklút, held- ur honum sem snöggvast yfir glas- ir.u og tautar ymiskonar -töfraorð yfir því um leið. Og þegar þú lyftir klútnum af glasinu aftur, er ekki annað að sjá þar en gagnsætt vatn! Þetta gerisl svona: Það er vatn í glasinu, en jni hefir fyrirfram stungið svartri pjötlu ofan í glasið, sem loðir við glerið. Og þá sýnisl svartur vökvi vera i glasinu, eins og sjest lil hægri á myndinni. Þú límir svo saman tvö spil, þannig að bökin snúi saman. Annað spil er málað svart lil helminga. Áður en spilinu er stungið ofan í glasið sýnir maður það j>eim megin sem það er hvítt. Spilinu er snúið við ofan í glasinu, án ]>ess að fólk taki eftir. Og meðan maður heldur klútnum yfir glasinu nær maður upp svörtu pjötlunni innan í klúlinn. Tóla frænka. Aiuia: — Sjáðu, þarna flýgur storluir! Eva: Hvaða bull. Storkar eru ekki til. Snjókofar. Eins og þið gelið nærri er ckki liægt að búa til ósvikinn snjókofa nema úr snjó, og hann verður að vera sjerstaklega lagaður til þess að vel fari. — En vanti ykkur snjóinn |)á skuluð þið reyna aðferðina, sem jeg sýni ykkur núna. Þið búið til grind i kofann úr þunnum fjölum Mynd 1 sýnir slíka fjöl. Annan endann lálgið þið tii e;ns og odd á skíði en hinn ehdann borið þið gat, mátulega stórt fyrir rónagla (3). Fjalirnar eru allar festar sama i með rónaglanum, eins og sýnt er á mynd 2 og eru fjalirnar eða staf- irnir lálnir snúa í allar áttir, beygð- ir niður og hvössu cndunum stung- ið niður eins og Ijaldstöfum (mynd 4). Og svo byrjar byggingin. Grind- in er öll þakin þykkum umbúða- pappír eða gólfpappa, sem er fest- ur á grindina og þegar þessu er lokið er byggingin fóðruð að utan með lagi af snjó, eins og þið sjáið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.