Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 9 in hafði verið lögð fyrir Karl keisara fimta á ríkisdeginum i Agsborg 1530 og var textimi á latínu og afrit af honum átti Melankton ekki. Gerði hann því þýsku þýðinguna, sem út kom 1531 eftir minni, því að keis- arinn hjelt latneska frumritinu og neitaði að láta það af hendi áftur og glataðist það síðan. Melankton var síðan að breyta játningunni og þessvegna eru ýmsar útgáfur til af henni. A Norðurlöndum var prent- hstin einnig mikið notuð í þágu siðaskiftanna á fyrri hluta 10. aldar. Þá voru að visu ekki nema fáar prentsmiðjur til í Danmörku og Sviþjóð og eng- in í Noregi, svo að mikið var jjrentað af Norðurlandabókum í Þýskalandi. í Svíþjóð kom fyrsta siðskiftabiblían, „kon- ungsbiblían“ eða Gustafs Vasa- Biblían ut á sænsku árið 1511. en fyrsta biblian í finskri liýð- ingu kom ekki út fyr en 100 ár- iim síðar, árið 1642. Árið 1550 kom biblía Kristjáns III. út og var þýdd á dönsku af kanúk- anum Christjern Pedersen sagn- fræðingi. Myndirnar i þessari biblíu eru allar skornar i trje, eftir biblíumyndum Lúthers. Kirkjum og prestum i Dan- mörku, og Noregi var skipað að kaupa biblíu þessa, en ekki urðu nærri allir til þess, því að útgáfan var dýr einkum var hún lítið keypt í Noregi enda átti lærdómur Lúthers erfitl uppdráttar þar framan af. Er talið að ekki liafi nema 96 ein- tök af. biblíu þessari selst lil Noregs. Nú er þessi biblía nær ófáanleg, en hún var gefin út af Levin og Munksgaard árið Sýnishorn af Guð- brandsbibliu, m°ð inngangi Guðbrands biskups að Gamli lestamentinu, prent- að 1584. yjufrnS)oíti at> flimcr iTSc* trðsis a bv @$ri/?ue 03 pojiuUritcf P4Íf 03 pci tur þ«r njfa off«samls fwmrnrtít ©ðtttía %t» Ofimcrttcb fkaí • . « pyralifKf} þt ll&iic wanl'ligc kfrtjt h'Á ma Ztfia ttifítíttm ornwíe pfer Uh Xcfíamanfcð S.OKarf, Zufy S gnmto £e|?amenffim 2P?ftí fijíf5/®o fm atfit þaö at cfne gtf þaff nu cnDa/2 esO pat þaílCe ccfc amtaö' 3<r/CDectiMttöc aö þnm tmqtfi þaC íeifa (Stícgortae/ þaö cr aftCltgar titfrtttr. Itamertffitu/ tyima DJidiimg ao paft þefu tttus z Pctrc acrer mcrEcíigfr 3D?cft. &fí < f. (Xanfal'fD Jíifningcua/þuiab þiin 6cr £ Og ©. Pafl DnCut Smtoíþco/5íö þfí j?uí. gu iXifntngarfmtar* Cs úKXom,-i. <0rc íiumflf af <cöuCe|3ítfmnguffe fnrcr þctfcö. fugrr yn |u/ao eyrtirt fte ntntff af ÍSfobe Skwtbs epícr DCtínmgufíf/ z f rppapftrtfctT. 3 famanwfa ctjfaroff©. pefwropfarrftclffflfí or íOg pta giora tr þar fprer/at fpt viiia títfia off/aö vitt ede f?uíö ' Ut %tifamfco/þfUðtir fefa pana vanbfiqa/meb pui aö þctr fiafþ- gaöfafiífsa srunöaalla og fctmjfa mj þui gamla Xefíafúur ©o fcm pat ©. íncaj fFrifat Qt<t 17. Qfb pttt t Ztffp*' Dvtíntttgaftar/ þuerf þcer þtcilöe fuo i ©. jjoff ' tnmfa aö fnreríqta patqamtct 1928 í ljósprentaðri útgáfu, á sama liátt og þetta forlag hefir gefið út íslensk bandrit. Jón biskup Arason bafði setl prentsmiðju á Hólum og var hún endurbætt mjög af Guð- brandi biskupi Þorlákssyni, sem rjeðst í það að þýða biblí- una og koma henni út á ís- lensku. Ivom Guðbrandsbiblía út árið 1584 og verður jafnan talin eitt merkasta verk is- Verður þvi ekki annað sagt, en að íslendingar hafi verið fljótir til að eignast bibliuþýðingar á eigin máli. Guðbrandsbiblía og Oddstestamenti eru nú mjög fá- gætar bækur, ekki síst bin síð- arnefnda, sem mun vera dýr- asta bókin íslenska, sem til er. Norðmenn sátu á hakanum hvað prentsmiðjur snertir, og kom það til af því, að þeir voru þá algerlega háðir Dönum, höfðu engar sjálfstæðar bók- mentir og dönsku fjrrir ritmál. „Nóttin langa“, sem kölluð hef- ir verið, var þá kolsvört. Það var ekki fyr en árið 1643 að Norðmenn fengu prentsmiðju í Noregi, um 100 árum á eftir íslendingum og 50 árum á eftir Dönum og Svíum. lenskrar prentlistar. En áður bafði Oddur Gottskálksson þýtt Nýja Testamentið og kom það út á prent 44 árum á undan Guðbrandsbiblíu, árið 1540. Hlaðsiðu úr Lúi- hersbiblíunni frá 1534, upphafið á Amos spámanni. Eins og myndin sýnir var ytri i'rágangur útgáf- unnar mjög vand aður og fylgdi mynd hverjum flokki alls 123, og a p phafsstafirnir voru mjög íburð- armiklir. Eintak- ið, sem myndin er tekin úr, gaf Lúlher Jóhannesi Agricola og hefir hann gert leið- rjettingarnar, sem 9ct* gtop(>ct $ '$0 tftö/.pa#.:?juiO0/t)c»- viítcr a»> 'JOCsétu‘jVQlitpér^-tWr/KC/ \chcn fcatrtcr jfrad/nirjnt V'liftÞfá Í& 2\*5ni£eö tnn -j ÍÚnice* f jí Íör ror feftn «ri>t>r‘íc»i, Vþb fptjri>/ jCrr »*trft .iV»K iTÍÍc•» í :■'%vnÞ f'cjuc jrimaufrf hotni \4‘ 1 Mfmwitöcííjutcnnmcc/ v fK' 1 '• i\cjÞcn a.>r«>ftt( íiil*. b'tí £-t><tmtÍ ’•" ''‘ŒÍMrTX-jfoT <1( .ofcf nfcrívrV«hn.''{ro. .* ^olHKKfrrrfXíl'.'mVÞrít rnö' VKf tt.'tiírttCama!o, a'ií fvíiirmdit fcivSíih'i bcmniþ/Nvtj nc ‘■f'tlcfipimi tiírHfn ivicffit gtbrcjjtbm babcn/ÁítóMbcrn ícfc* tvíi cni fcii ?vt)»dui nui'bur* i?auc jC'»ihcI/tiá» fd t»te F'iílcþt íÉScnpöbab v.i ,rtifji. ynbub mi bujMTjfa, mbm ijcn '> m> Mc tmv n'oncr mtff' bon fclbc‘?li1?n?htnpt ncm/öcr öcti f'vtftcr r.o*bctn t'fhðiirjr ivjufcauFiotmi batr bdð&ofct inn 0>ru fol ficn &ír trcc ítcfuua'crocn /Vruhrnct ^ofptdlnOfr X'mb brcv rtib ricr faj/fr rctUni (tafó/ n *( Klijrnicbt fdvncn/iCanimli, bao fic bic pjTAnnnicn tv.itci f,r> fartijcji ífíb jiiö.I.tHvú ftt'cin vcftncbcn tj.'.þcu/^oiiÞcnj Kh a'ticíii ' jcui itm Qftrtvk- sjást á spássíun- itm op á milli lin- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.