Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 19

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 19
F Á L K I N N 15 nieð lýsandi fálniara nýtískn jjílagrímarnir ferðast i bifreið- inn. En það eru aðeins Ivö samgöngutæki, sem hæfa jóla- nóttinni: Hestar postulanna eða úlfaldar vitringanna. Bráðum förum við framhjá brunni við veginn. Hann er kallaður brunn- ur mtringanna. Sagan segir, að þar liafi vitringarnir endur- fundið stjprnuna; þeir sáu hana sjjeglasl í vatninu, er þeir fóru að brvnna úlföldunum sínum. Við livert skref enduróma jólasálmarnir að heiman í hug- um okkar - og' kæfa ruddaleg- an hlátur, sem heyrist frá ensk- um hermannaskálum um leið og við göngum þar framhjá. Þegar við komum á bugðuna á veginum við Gröf Rakelar slaðnæmumst við alt í einu: Rellehem! .... Fyrirheitni bær- inn uppi í ásnum varpar frá sjer bjarma, allur hátíðlega ujDplýstur, eins og jólatrje .... Stjarna hrajiar á blárri himin- hvelfingunni og bendir okkur hvar áfangastaðurinn sje ....“ en þegar þeir sáu stjörnuna urðu þeir uæsta glaðir“ .... Svo kenmr það, sem ekki er hæg't að lýsa en verður að upp- lifast: Málmþungar klukkur fara að hringja. Fyrst ein og svo tvær, eins og þær sjeu að lalast við, síðan bætisl við vax- andi liópur af ómandi röddum, hver hefir sína tungu og mál sumar óma rjett svo að það hevrist, aðrar gjalla .... Við kpmum nú inn í útbverfi jólal)æjarins. Það hljómar á móti okkur söngur úr skóla- garði. Við sjáum brún andlil í bjarmanum frá bálinu. Það er hópur al' kristnum araba- drengjum, nærri staðnum, þar sem hirðarnir lieyrðu söng hinna himnesku hersveita. Niðri a völlunum liafa meðlimir K. F. U. M. frá Jerúsalem safnasl saman á stað, sem þeir eiga, —- Bóasarakrinum; þeir syngja líka sálma sína. Við horfum á nóttina af pall- inum kringum Fæðingarkirkj- uua. Nokkrum kílómetrum fjær en Rósarakurinn eru fjórir oliu- viðarlundar og akrar grænir af vetrarsæði, hinir svonefndu hirðisakrar. í tunglsljósinu sjer maður kirkjurústirnar gömlu og' stend- ur nú aðeins kórinn eftir. Pró- fastur þýska safnaðarins í Jerú- salem bljes jólasáhn á básúnu, en söfnuðurinn söng undir. I bvelfingunni undir kirkjurúst- inni er markaður með krossi milli tveggja súlna bletturinn sem engillinn opinberaðist hirð- unum á, samkvæmt sögnum (irikkja, er þeir vöktu yfir hjörð- um sínum á Betlehemsvöllum. Við erum í Betlehem á jóla- nóttina og stígum nú inn i Fæð- ingarkirkjuna elsta og merki- legasta helgidóm kristninnar. Kirkjan var bygð i tíð liins fyrsta kristna keisara, Konstantins mikla á fjórðu öld. Há- altarið stendur í hellisskúta, sem Jesús á að hafa fæðst i. Þó merki- Iegt megi virð- asl hefir kirkjan náð að geymast ósködduð, hvorki styrjöld, uppreisn- ir nje eldsvoði hafa megnað að granda henni. Stendur lnin raun verulega á rjett- um stað? Visinda- menn nútímans, sem grófu eftir fornminjum við kirkjuna fyrir fjórum árum, fundu þar leifar af leirsmíði úr gömlu rómversku afguðamusteri, sem á uppruna sinn að rekja til daga Domitians keisara (um árið 90), og sem liann hefir reisl lil þess að vanhelga hinn lielga stað krist- úma manna með Venusardýrk- un; líkt átti sjer einnig stað í Jerúsalem, þar sem grafarkirkja frelsarans er. Þetta sýnir, að staðurinn hefir þegar á fyrstu öld eltir Krists burð verið við- urkendur sém fæðingarstaður Krists, og það er svo góð sönn- un, sem fengist getur. Klukkan er yfir eill þegar við fvlgjumst með skrúðgöng- unni niður í Fæðingarhellirinn, með biskujjinn sjálfan í farar- broddi. Silfurstjarna sem greyj)t er i gólfi'ð, merkir blettinn, sem Jesús fæddist á: „Hjer fæddist Jesús Kristur af Maríu mey?“ Með þessum fáu orðum segir lalneska áritunin frá viðburði þeim, sem markaði nýtt tímabil i veraldarsögunni .... Hjer er jólanna Allrahelgasta. Bóm- verskur j)restur heldur hljóða guðsþjónustu i hellinum, sem hugur alls liins kristna heims snýst að í bæninni. Sótið af kertunum sveimar undir bellisloftinu og vaxljósin bráðna i böndum okkar.. En bundinn lofsöngurinn þýðir fros- in hjörtun öll mótstaða ör- magnast í tilbeiðsluöldunni sem gagntekur okkur: „Dýrð sje guði í upj)hæðum!“ Börge Hjert-Hansen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.