Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 18

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 18
14 F Á L K I N N BETLEHEM JÓL í Það eru nú þrjú ár síðan. Við komum frá Egyptalandi til þess að halda jólin hátiðleg í Betlehem. Um nóttina dragnast lestin áfram yfir Sínai-eyði- mörkina, frá Súes til fyrirheitna landsins. Þorláksmessukvöld er- um við komin til Jerúsalem. Hugurinn titrar af eftirvænt- ingu og áhuga. Við erum á heilögum slað lijer er fold- in, sem varð vagga þeirra at- hurða, er til eilifðar skyldu grípa fram í sögu mannkyns- ins: Betlehem, þar sem frelsar- inn fæddist, Nazaret, þar sem liann ólst upp, Kaperneaum, þar sem hann starfaði — og tijer er Jerúsalem, þar sem hann dó og sigraðist á dauð- anum. Það er alt á iði í þröngu göt- unum í Jerúsalem, síðskeggj- aðir, kuflum klæddir gyðingar með föl andlit undir loðskinns- fóðruðum sabhatshúfunum tifa fram og aftur innan um óhland- aða austurlandabúana, Arab- arnir eru hávaðasamir, þegar þeir bjóða fram varning sinn, þeir baða út höndunum, kjökra og glotta eftir því, sem við á, en hávaxnir, enskir lögreglu- liermenn með kylfu og hjálm ganga rólegir um og líta eftir. Við og við læðast þöglir frans- iscus-munkar i kufli og' með ilskó meðfram húsaröðunum og lijer og hvar skýtur svartklædd- um nunnum með krossmark upp úr hringiðunni, eins og fjarrænni kveðju frá kvrlátu klausturlífinu. Þorl áks m ess u lcvöl d! Maður hugsar heim. Sjer í liuganum trjeð, sem er horið inn, sett á fót og skreytt — hljóðfærið úti i horni .... fyrsta jólasálminn .... síðasla undirbúninginn . . .. „gleðileg jóí!“ .... og hurð sem opnast. Hvaðan koma jólunum allir þessir töfrar og máttur? Hvað er það, sem gelur komið full- orðnum karlmönnum til að gráta eins og hörn, við trje með ljósum, sálmavers og liöggul með utanáskrift, sem þeir kannast við? Er það annað en tilfinninga- ríkt hugarástand í tilefni af sjerstakri erfikenningu kirkj- unnar og lieimilisins, kenningu sem fest hefir djúpar rætur i barnsliuganum og bernsku- minningunum — eða er það sjálfur boðskapurinn um barn- ið í Betlehem, sem ávall á þá hlýju, að liann vinnur á kólgu hjartans, vegna þess að maður- inn er nú einu sinni svo gerður, að hann getur ekki lifað án vonar? Jól í Betlehem! Aldrei dvín- ar ljómi nafnsins Betlehem, hann mun skína meðan menn- ingarriki myndast, vex og líð- ur undir lok. — Jólanætur- stjarna þess staðar mun lýsa hinum síðustu kynslóðum á leið, með eilífðarkveðju sinni. Enn einu sinni lætur hrjáð kynslóð skrá sig á manntal af frjálsum vilja kringum. undrið í Betlehem. Það eru ekki aðeins liugrenningar og átrúnaður, sálmar og sál, sem leitar til jóla- staðarins, heldur hringja sjálfar jólaklukkurnar i Betlehem til alls heimsins, sem hlustar, — frá staðnum, sem fjTsti jóla- sálmurinn var sunginn á. En hverfum aftur lil Jerúsal- cm. Við yfirgefum uppljómaða þýsku kirkjuna, þar sem tvö Ijósum skrevtt jólatrje standa i kórnum og boðskapurinn, sem gerir jólin að jólum, hefir enn einu sinni ómað fyrir eyr- um okkar, töfrandi eins og ár og sið: „En það skeði í þá daga Skandinaviska jólahátíðin í sænska skólanum er gengin um garð. Af opnum svölunum renn- um við augunum út í nóttina, liljóða nóttina. — Komum, lál- um okkur fara til Betlehem! Klukkan er ellefu, við getum náð miðnæturinessunni í Fæð- ingarkirkjunni! Og gangandi eins og gamaldags pílagrímar höldum við af stað, til þess að halda jólin hátiðleg í bæ Davíðs. Alt er kyrt og hljótt þegar við stöndum fyrir utan múrana við Jerúsalem. Yfir höfðum okkar hvelfist austurlenski næturhim- ininn i allri sinni dýrð. Það var regluleg jólanótt, stjörnurnar hlikuðu daufum hjarma, jafnvel Orion með beltið fagra og Karls- vagninn áttu i vök að verjasl gegn birtunni ofan frá tungl- inu, sem var í fyllingu. í þessu úthafi silfurtindrandi ofanljósa beinum við rásinni lil Bellehem það er álta kílómetra ganga. Stígvelin smella við veginn og gönguhraðinn og fótatakið er reglulegt. Enginn mælir orð. Jafnvel hljóðskraf væri van- lielgun. En þó vekur ýlfrandi hifreiðarhorn okkur af draumi og slálvofan smýgur framhjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.