Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 41

Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 41
FÁLKINN 37 Karl konungur VII. Myndin ev eftir málverki Fouquets. beindust að henni, þar sem hún kom skálmandi inn í salinn, klædd brynju og gekk óhrædd og með hetjufasi upp að liásæt- ispallinum, þar sem ýms stór- menni biðu hennar. En þegar hún fan'n ekki þann, sem hún leitaði að sneri hún aftur og gekk meðal gestanna þangað til jiún staðnæmdist lijá litluift og' íjótum manni, sem var alt ann- að en konunglegur ásýndum. jiún hneigði sig djúpt fyrir hon- um og sagði : „Eðli dauphin, jeg er jóinfrú .Jeanne, sem konungur liimn- anna hefir sent liingað til þess þð hjólpa þjer til að reka Eng- íendinga úr landi og' fara síðan jneð þig til Rheims og láta smyrja þig og krýna!“ Þó að hún væri ekki nema Slutla stund að skýra frá fyrir- fetlunum sínum, þá tók það konunginn þess lengri tíma að (ikveða, hvort hann ætti að yerða við óskum hennar eða ýkki. Hann vísaði henni þó til bústaðar í kastalanum og drotn- ingin, Marie af Anjou varð mjög hrifin af henni, svo og ýms stórmenni, sem liöfðu hejTt hennar getið og komu til Chinon til að kynnast henni. Mörg þeirra liöfðu dregið hæfi- leika liennar mjög í efa, en skildu þannig við liana að þau voru sannfærð um, að liún væri óvenjuleg manneskja og gerðu málstað liennar að sínum. En tíminn leið og Jeanne d’Arc. brann i skinninu af ó- þolinmæði. Það var fyrir öllu áð taka fljótt til starfa, hver stund dagsins gat varðað miklu, ekki aðeins Orleans heldur all landið. Konungurinn var enn á báðum áttum, jafnvel þó orð- sending kærni eftir orðsending frá hinni umsetnu borg um að nú >Tði jómfrúin að koma sem skjólast. Því að menn trúðu því að hún gæti hjálpað. Svo kom loksins 25. ápríl. Þá lagði liún upp frá Cliinon rið- andi, með duglegustu foringja Frakklands og undir merki sem drolningin sjálf hafði saumað á orðin: „Jesús Maria“. „Þessi fáni er mjer helmingi dýrmætari en korði minn“, á hún að hafa sagt, þegar lnin sá hann blakta í vindinum. Og þetta voru ckki litilsverð ummæli. því að sverðið sem hún hafði átti sjer merkilega sögu. Einn af síðustu dögunum áð- ur en hún fór hafði hún fengið að gjöf spegilfagurt stálsverð, en hún vildi ekki taka við þvi, en hað um sverðið, sem lægi undir altarinu i kirkjunni í Fierbois. Öllum á óvart fanst sverð á þeim stað, sem liún hafði vísað til, en það var ryðg- að. En jómfrúin tók við sverð- inu, og strauk það með fingr- unum og varð það þá sam- stundis fagurt og gljáandi. Þó að Jeanne d’Arc væri i orði kveðnu ekki foringi hers- ins, sem nú var sendur gegn óvinunum, þá varð hún það samt í reyndinni, vegna þess að hún liafði ómótstæðileg áhrif bæði á foringjana og liðsmenn- ina. Það þurfti ekki annað en þeir sæu hana, þessa grann- vöxnu ungu stúlku í brynj- unni og með merkið við lilið sjer — þá fyltust þeir þori og djörfung á ný, dauðþreyttir hermennirnir. En merkilegast var það þó að jafnframt því sem hennar eigin hermenn fvltust þori við að sjá hana þá var eins og óvinirnir lömuðust og skelfdust, er hana bar fyrir augu þeirra. Þetta var svo áberandi, að þeir sökuðu hana um að hún væri galdra- norn og að hún lamaði þá með gjörningum. Eftir viku höfðu Frakkar unnið sigur og ekki einn ein- asti af fyrirliðum franska hers- ins var í vafa um, að sigurinn væri að þakka frábæru hugviti Jeanne d’Arc og kunnáttu i hernaði, svo og gjörhygni henn- ar og atorku — þessu sem Focli marskálkur kallaði einu nafni: „Hermenskusnilli“. Hrifningin yfir Mærinni frá Orleans, en svo var hún nú kölluð, var stórkostleg í hinni frelsuðu borg og sigurfögnuð- i rinn takmarkalaus, er öllum kirkjuklukkum borgarnnar var samhringt og Jeanne d’Arc reið til guðsþjónustu ásamt liði sínu. Karl VII. liafði ekki hreyft sig frá Cliinon meðan stóð á har- dögunum um Orleans, en nú reið liann til móts við liana, er liann heyrði sigurfregnirnar. Þau hittust i Loches og hann sýndi henni þar þakklæti sitt með meiri gleðilátum en nokk- ur hefði getað trúað honum til. En jómfrúin frá Orleans hafði engan tíma til að taka á móti þakklæti, því að hún átti eftir að láta krýna konunginn i Rheims, en sú athöfn liafði óendanlega mikla þýðingu á þeirri tíð. En í því máli reynd- ist konungurinn sjálfum sjer likur og var nú bæði þver og kvíðinn. Honum fanst liggja á öðru meira en krýningunni, til dæmis því, að reka Englend- inga út úr bæjunum, sem þeir Sátu enn i meðfram Loire. Það var ekki hræðslan vð að framkvæma þetta, sem hjelt Jeanne d’Arc aftur, heldur á- leit hún að það mundi taka of langan tíma. Raddirnar höfðu oft sagt henni að liún mundi verða skammlíf hjer á jörðu og þessvegna var lienni um að gera, að konungurinn vrði krýndur sem fyrst. En Karl VII. sat við sinn keip og þegar heilög Katrín ljet liana vita að æðri máttarvvöld mundu veita henni lið, fór hún gegn Englend- þar sem Jeanne d’Arc bjó. ingum og vann hvern sigurinn öðrum meiri, áður en krýning- in fór fram. Það var sólbjartan júlídag árið 1429 að konungurinn — nær óþekkjanlegur í öllu skart- inu — ásamt jómfrúnni og helstu fyrirmönnum ríkisins reið til dómkirkjunnar, þar sem biskupinn og fjöldi presta tók á móti honum. Orgeltónarnir fyltu kirkjuna er konungurinn gekk inn gólfið með sínu fríða föruueyti, en hin marglita birta, sem streymdi inn um litaglugg- ana varpaði æfintýraljóma á hina skrautlegu fylkingu. Athöfnin fór fram með öllu þvi skarti og ljóma sem henni sómdi. En innan um alt þetta skart var það aðeins eitt, sem fólk horfði á: Jeanne d’Arc iklædd svartri brynju og með merkið í hægri hendi stóð hún við hægri hlið konungsins á þeim heiðursstað sem sómdi þjóðhetjunni. Með krýningunni i Rlieims náði frægð jómfrúarinnar liá- marki sínu, en slarfi hennar var enn ekki lokið og nú átti hún eftir að leggja út á þá þyrni- hraut, sem að vísu færðu henni marga sigra en þó fleiri ósigra og lauk á bálkestinum. Framan af gekk alt að óskum, en breyt- ingin kom ekki fyr en eftir að heilög Katrín, sem áður liafði ávalt hvatt liana til dáða, til- kynti henni, að hún mundi bráð lega verða tekin til fanga. Eitt var að berjast við óvinina i fullvissu um sigur — annað að l.erjast og eiga von á að verða gripin höndum. Á hverjum degi endurtók dýrlingurinn Katrín aðvörun sína og var það svekkjandi her- óp. Jeanne var ekki jafn viss í gerðum sínum og áður, liin gjall andi hvatningaróp hennar lujóðnuðu, skipanir liennar mistu töframátt sinn. Það leið heill mánuður þang- að til spádómurinn rættist og að hún, sem svo oft liafði lyft merki sínu Frakklandi til frægð ar var handtekin og lögð i l.lekki. Hvárvetna vakti fang- elsun liennar megna gremju, en Fnglendingar lirósuðu sigri. l'i akkar andvörpuðu. Nú lig'gur nærri að spyrja: Hvað gerðu I^rakkar ,til að frelsa liana. Hneisa Frakka var sú, að þeir gerðu alls ekki neitt. Konungurinn, sem liefði átt að hafa frumkvæðið um að bjarga I enni hreyfði hvorki liönd nje fót til að bjarga þessari mann- eskju, sem hann álti tilveru sina að þakka. Það má færa hon- um það til afsökunar, að hann var amlóði og ef iil vill bera við fátækt hans. En allar heims ins afsakanir geta ekki þvegið af honum þann smánarhlett, að láta bjargvætt sinn afskiftalaus- an þegar neyðin var stærst. Um veru Jeanne d’Arc i fang- elsinu er það helst að segja, að hún sætti hinni verstu meðferð og um rannsóknardóm lienn- ar það, að hann var svo ein- liliða að aldrei hefir birst hræði- legri skripamvnd af þvi, sem kallað er lög og rjettur. Yfir- heyrslurnar fóru fram i Rouen og bálkösturinn var líka lilað- inn í þessu trausta vígi Eng- lendinga í Frakklandi. Þar átti að hrenna Jómfrúna frá Orle- ans fyrir villutrú og galdra. Það var besta skemtun almúg- ans í þá daga að horfa á slíkar brennur og það var krökt af áhorfendum þegar síðasti en en stvsti þátturinn i lifi Jeanne d’Arc var leikinn. Fjandskapur almennings kom berlega i ljós gagnvart fórnarlamhinu, er Jóm frúin gekk píslargóngu sína, mædd og marglirjáð. Þegar hún hafði verið bundin við stólpann og logarnir byrjuðu að teygja sig upp með henni og hún liróp- aði: „Jesús! Jesús!“ þá öskraði tólkið og sveiaði en sumir skelli blóu. En ekkert er hreytilegra en mannshugurinn. Þegar höfuð hennar hnje fram og þjáningar hennar voru á enda sýndist sumum nafn frels- arans letrað í loganum, en aðr- ir höfð'u sjeð hvíta dúfu fljúga upp úr bálinu. Og þegar ein- hver í hópnum hrópaði: „Við Frh. á bts. 4?. Turninn á Chinon-kastala,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.