Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 29

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 29
24 F Á L K I N N F Á L K I N N 25 ■ WW«0«««»A WOMWyxWft-i TIL VINSTIiI: Þegar dagtirinn er stytstur er ekki úr vegi, að minnast þess, að veturinn ú líka sína tign og fegurð. Það vita skiðamennirnir, sem sjást hvíia sig og dúsama náttúrufeg- urðina, á efstu myndinni. Eilt afbrigði skíðaiþróttarinnar er það, að láta hesta draga sig ú skíðum. Þar er það ekki brekkan eða líkamsþrótturinn sem skapar hraðann, heldur annarlegt afl, sem vandi er að samstilla hreyfingum likam- ans. Það þarf fimi til að láta hest draga sig á skiðum í kröppum beygjUm. Myndin á miðri bls. er frú St. Moritz,. í Engadin i Sviss hafa menn fundið enn eitt nýtt afbrigði sktðaíþróttarinnar. Skíða- maðurinn tekur á sig sviffluguvængi og rennir sjer fram af hengiflugi og líður um loftið befur en færustu skiðastökkmenn. TIL IIÆGRI: Veturinn er ekki síður notaður til skaula- hlaupa en skiðaiðkana. .4 efstu myndinni sjásl skautamenn þreyta hlaup i Garmisch- Partenkircken, sem er mikið eftirsóttur vetrarskemtistaður, einkum siðan vetrar- Olympsleikirnir voru háðir þar. Og hjer sjást tvær glaðar stúlkur bera skið- in sín upp brekku í Schwarzwald, til þess að njóta þeirrar ánægju, að fá að bruna ofan brekkuna aftur á fleygiferð, og spreyta sig á því, að standa hana. En um sama leyti og þetta fer fram norður i Evrópu bakar sólin úlfaldana, sem bera erlenda ferðamenn frá Cook suður með Súesskiirðinum austanverðum á leið til Mekka. I baksýn sjúsl skip á siglingu norð- ur skurðinn, með farþega, sem ekki kunna að nota snjóinn nje fjólubláu geislana. GLEÐILEG JIOL og FARSÆLT AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.