Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 22

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 22
18 F Á L K 1 N N ÞEGAR RAUÐI HANINN GALAR! Pjelnr Ingimunclarson slökkviliössij. Jeg g'eng inn Hverfisgötu og er að spjalia við gamlan Reyk- víking, einn af þeim ekta úr Vesturbæhum. En hann er orð- inn gamall og farið að leiðast lífið, — finst skítur til koma að lifa á „þessum síðustu og verstu tímum‘“ og þessar svo- kölluðu framfarir ekkerl ann- að en hjegómi og prjál. — Nei, þá var það öðruvísi í mínu ung- dæmi, þegar jeg var til sjós hjá honum Geir Zoéga. Þá var gaman að lifa, þegar útlendu hermennirnir óðu herserksgang útúrfulíir í Hafnarstræti og við ungu mennirnir í hænum söfnuðu liði á móti þeim. Að jeg nú ekki lala um þegar hús brann. Nú kviknar aldrei orðið i Iiúsi! Jeg andæfði þessu og sagði, að eðlilega færi íkviknum fjölg- andi eftir því sem bærinn í eftirfarandi viðtali segir PJET- UR INGIMUNDARSON slökkvi- liðsstjóri frá slökkviliði Reykja- víkur og' starfsemi þess fyr og síðar. Þegar dómkirkjan var slökkvi- stöð og' liðið átti 40 strigafötur. Stóri bruninn 1915. — stækkaði. En hann svaraði hálf ergilegur: .Tá, en maður fær aldrei að vita af því fyr en eftir á. Og þá sjaldan að jeg elti slökkvi- liðið er all búið undireins og ír.aður kemur! Jeg fór að hugleiða þetta eft- k- að við skildum. Jú, eiginlegur stórbruni bafði ekki orðið í höf- uðstaðnum síðan 1915, að nokk- ur hluti af miðbænum brann. Og það bar miklu meira á brun- imuni í þá gömlu góðu daga, þegar bærinn var lítill. Þá gat hús ekki brunnið án þess að menn vissu af því, hvort held- ur var á nótt eða degi. Þá voru allir „brunalið“, þá var gengið um bæinn með gömlu „þolcu- lúðrana“, sem framleiddu öm- urlegasta og draugalegasta hljóðið, sem til var á öllu land- inu. Þá báru menn og konur vatn eða handlönguðu það í strigafötum neðan úr læk, úr Tjörninni, úr póstunum eða úr sjónum, og skvettu því á eldinn eða heltu því i band- dælukeröldin, en eldurinn hló að þessum tiltektum, því að þær voru eins og skvett væri vatni á gæs en ekki eld. Og húsin brunnu lil kaldra kola, eftir stóð grunnurinn fullur af járna- rusli, sem var eins og snúið roð í bund. Og bærinn komst í uppnám. ekki síst þeir sjálíboðaliðar, sem tóku að sjer að bjarga úr húsunum sem þóttu í hættu stödd. Þarna ruddust þeir inn i eldhúsið, grýttu diskum og bollum út um glugga, tóku dúk- ana og húsgögnin úr stofunum og hentu því út í svað og heltu úr mjölpokunum úl um háa- loftsgluggann, svo að það skyldi ekki fara í eldinn. En þegar þessum stórvirkjum var lokið kom það á daginn, að húsið var úr bættu. Nágranninn, sem eld- urinn kom upp í, var brunninn lil kaldra kola, en bitt búsið hafði tekist að verja. Því að i þá daga var það í rauninni aðal- verk slökkviliðsins að verja næstu liús við brunastaðinn. En hjálpi búslóðinni i þessum næstu húsum. Tlún var Stundum ekki á marga fiska, eftir á, þó bún brynni ekki. En nú heyrir maður sjaldn- ast nema bljóminn af slökkvi- liðinu. Og Reykvikingurinn er hættur að líta við, þó að rauðu vagnarnir þjóti síkliðandi fram lijá honum eins og örskot, inn á Laugaveg eða vestur Túngötu. Það er ekki nema börnin og ein- slaka iðjuleysingi sem eltir. Nema eittbvað alveg sjerstakt sje í efni. En — það er annars best að spyrja þahn „sem það veit“, í stað þess að vera að rifja upp gamlar brunahugleiðingar. Fara til slökkvistjórans, hans Pjeturs Ingimundarsonar og spvrja . hann hvernig á því standi, að „nú kviknar aldrei orðið i húsi“ - eins og gamli maðurinn sagði. Suður i Tjarnargötu er slór- liýsi, sem skifti um ham fyrir nokkrum árum. Þetta var ein- staklega ljótt hús — eða rjett- ara sagt voru - en nú er það orðið eitt fallegt stórhýsi i Funkis-stíl. Þar er slökkvistöð- in og þar ríkja þeir Pjetur og Kristófer. En „ljósanna faðir“ Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri hefst við í tveim efstu hæðum hússins og stjórnar þeim hluta af upplýsingu horgarbúa, sem gerður er með rafmagni. „Ljósgjafinn" og „slökkvarinn“ eru þvi báðir i sömu bygging- unni, og er það vísdómleg nið- urröðun. Varðstofa slökkviliðsins er Fyrstn b ifreiðarnar. /Efing ií Lækjartorgi 1922.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.