Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 22

Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 22
18 F Á L K 1 N N ÞEGAR RAUÐI HANINN GALAR! Pjelnr Ingimunclarson slökkviliössij. Jeg g'eng inn Hverfisgötu og er að spjalia við gamlan Reyk- víking, einn af þeim ekta úr Vesturbæhum. En hann er orð- inn gamall og farið að leiðast lífið, — finst skítur til koma að lifa á „þessum síðustu og verstu tímum‘“ og þessar svo- kölluðu framfarir ekkerl ann- að en hjegómi og prjál. — Nei, þá var það öðruvísi í mínu ung- dæmi, þegar jeg var til sjós hjá honum Geir Zoéga. Þá var gaman að lifa, þegar útlendu hermennirnir óðu herserksgang útúrfulíir í Hafnarstræti og við ungu mennirnir í hænum söfnuðu liði á móti þeim. Að jeg nú ekki lala um þegar hús brann. Nú kviknar aldrei orðið i Iiúsi! Jeg andæfði þessu og sagði, að eðlilega færi íkviknum fjölg- andi eftir því sem bærinn í eftirfarandi viðtali segir PJET- UR INGIMUNDARSON slökkvi- liðsstjóri frá slökkviliði Reykja- víkur og' starfsemi þess fyr og síðar. Þegar dómkirkjan var slökkvi- stöð og' liðið átti 40 strigafötur. Stóri bruninn 1915. — stækkaði. En hann svaraði hálf ergilegur: .Tá, en maður fær aldrei að vita af því fyr en eftir á. Og þá sjaldan að jeg elti slökkvi- liðið er all búið undireins og ír.aður kemur! Jeg fór að hugleiða þetta eft- k- að við skildum. Jú, eiginlegur stórbruni bafði ekki orðið í höf- uðstaðnum síðan 1915, að nokk- ur hluti af miðbænum brann. Og það bar miklu meira á brun- imuni í þá gömlu góðu daga, þegar bærinn var lítill. Þá gat hús ekki brunnið án þess að menn vissu af því, hvort held- ur var á nótt eða degi. Þá voru allir „brunalið“, þá var gengið um bæinn með gömlu „þolcu- lúðrana“, sem framleiddu öm- urlegasta og draugalegasta hljóðið, sem til var á öllu land- inu. Þá báru menn og konur vatn eða handlönguðu það í strigafötum neðan úr læk, úr Tjörninni, úr póstunum eða úr sjónum, og skvettu því á eldinn eða heltu því i band- dælukeröldin, en eldurinn hló að þessum tiltektum, því að þær voru eins og skvett væri vatni á gæs en ekki eld. Og húsin brunnu lil kaldra kola, eftir stóð grunnurinn fullur af járna- rusli, sem var eins og snúið roð í bund. Og bærinn komst í uppnám. ekki síst þeir sjálíboðaliðar, sem tóku að sjer að bjarga úr húsunum sem þóttu í hættu stödd. Þarna ruddust þeir inn i eldhúsið, grýttu diskum og bollum út um glugga, tóku dúk- ana og húsgögnin úr stofunum og hentu því út í svað og heltu úr mjölpokunum úl um háa- loftsgluggann, svo að það skyldi ekki fara í eldinn. En þegar þessum stórvirkjum var lokið kom það á daginn, að húsið var úr bættu. Nágranninn, sem eld- urinn kom upp í, var brunninn lil kaldra kola, en bitt búsið hafði tekist að verja. Því að i þá daga var það í rauninni aðal- verk slökkviliðsins að verja næstu liús við brunastaðinn. En hjálpi búslóðinni i þessum næstu húsum. Tlún var Stundum ekki á marga fiska, eftir á, þó bún brynni ekki. En nú heyrir maður sjaldn- ast nema bljóminn af slökkvi- liðinu. Og Reykvikingurinn er hættur að líta við, þó að rauðu vagnarnir þjóti síkliðandi fram lijá honum eins og örskot, inn á Laugaveg eða vestur Túngötu. Það er ekki nema börnin og ein- slaka iðjuleysingi sem eltir. Nema eittbvað alveg sjerstakt sje í efni. En — það er annars best að spyrja þahn „sem það veit“, í stað þess að vera að rifja upp gamlar brunahugleiðingar. Fara til slökkvistjórans, hans Pjeturs Ingimundarsonar og spvrja . hann hvernig á því standi, að „nú kviknar aldrei orðið i húsi“ - eins og gamli maðurinn sagði. Suður i Tjarnargötu er slór- liýsi, sem skifti um ham fyrir nokkrum árum. Þetta var ein- staklega ljótt hús — eða rjett- ara sagt voru - en nú er það orðið eitt fallegt stórhýsi i Funkis-stíl. Þar er slökkvistöð- in og þar ríkja þeir Pjetur og Kristófer. En „ljósanna faðir“ Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri hefst við í tveim efstu hæðum hússins og stjórnar þeim hluta af upplýsingu horgarbúa, sem gerður er með rafmagni. „Ljósgjafinn" og „slökkvarinn“ eru þvi báðir i sömu bygging- unni, og er það vísdómleg nið- urröðun. Varðstofa slökkviliðsins er Fyrstn b ifreiðarnar. /Efing ií Lækjartorgi 1922.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.