Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 47

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 47
1 F Á L K I N N 43 gERRQDIN GAMLI lagði J-nringinn varlega á horðið. Það var fallegur hringur, hag- lega smiðaður, með stórum tóp- as, gulrauðum á lit, feldum inn i víravirki úr hvítu og rauðu gulli. „Hálfan þriðja dollara", sagði Berrþdin. „Ha!“ sagði maðurinn fyrir utan diskinn. „Jeg keypti þenn- an hring fyrir 45 dollara". „Jeg skal ekki bera á móti, að þjer hafið gert það“, sagði Berrodin og ypti öxlum. „Og þjer viljið ekki lána uema liálfan þriðja dollar út á hann! Litið þjer nú á! Mjer |)ykir afar vænt um þennan hring: jeg ætla mjer ekki að missa hann, jeg vil fá hann aft- ur. En í svipinn vantar mig til- tinnanlega tíu dollara“. Berrodin gamli liristi höfuðið. Svona hugsuðu allir. Allir ætl- uðu sjer að leysa inn pantinn. „Því miður“, sagði hann. „Hálf- an þriðja!“ Maðurinn rak upp stuttan ruddalegan hlátur. „Ræningja- bæli, það eru þær, þessar veð- lánarastofur", hreytti hann úr sjer. Ilann strunsaði út i bræði og skelti á eftir sjer. Berrodin stóð kvr við diskinn. Hann hafði þegar gleymt þess- um manni sjerstaklega, þetta var svo algeng manntegund. Að fólk skyldi aldrei geta skilið. Að jiað vildi aldrei skilja! Það var satt: það hafði borgað hátt verð fyrir hlutina sem það kom með, cn það gleymdi eða hugsaði ekki út i að það hafði líka liorgað álagningu og gróða framleiðandans og milliliðsins, og þetta varð hann að draga frá, Við það varð sannvirði Iilutar- ins hehningi lægra, eða ef til vill meira en það. Svo voru vext- irnir, ef þeir voru ekki greidd- ir, lögðusl þeir við lánsupp- hæðina. Og ef lántakendurnir sáust alls ekki framar, þá varð lánveitandinn að ná upphæð- inni með þvi að selja hlutinn á uppboði. Stundum liðu mörg ár ])angað til hluturinn seldist. Og fólk hjelt að það sem það hefði borgað fvrir hlutinn .... Berrodin ljet hugann reika, en hann flutti sig ekki frá diskin- um. Nú kom stúlka inn úr dvr- unum, liikaði og fór út affcur ung stúlka, sem hafði fest sig í neti kongulóarinnar eins og fluga. Það voru í rauninni mafgir, sem liefðu haft það til að líkja Berrodin gamla við konguló, sem sæti og biði eftir því, að neyðin ræki herfangið í netið hans. Aðeins á einn liátt líktisl Berrodin konguló, og lánsstof- an lians kongulóarvef: Hann neyddist til að bíða, bann gal ekki beimsótt skiftavinina nema með sýningarglugganum sínum. Verslunin hans var kongulóarvefur, sem margur maðurinn hafði lenl í, vegna Fredrick Skerry: KONGULÓIN sjálfskaparvíta eða meinlegra örlaga. Milli messingsrimlanna á diskinum horfði Berrodin á skuggahlið lifsins, raunalega l)akhliðina. Á sama hátt og hann hefði getað varið augu sín fyrir sólinni með mislitu gleri, varð liann að verja lijarta sitt með hörðu skrumi tilfinningaleysis- ins, svo að örvæntingin og' eymd in, sem liann las út úr augum og rödd gestanna, röskuðu ekki dómgreind hans. Þvi að þetta var atvinnugrein. Berroclin sú að unga stúlkan með barnið á handleggnum var komin aftur. Nú hafði hún kom- ið þrivar i gættina en altaf snú- ið við. Hún mundi nú samt koma inn allir komu inn á endanum. Berrodin vissi hver hún var. Hann hafði sjeð hana þarna á götunni frá því að hún lega frá sjer. „Þjer vitið, að við lánum ekki mikið út á svona“, sagði hann vingjarnlega. „Hvað ætluðuð þjer að fá út á hann?“ Hún horfði á hann i ráða- leysi. „Jeg veit ekki.......Jeg hafði hugsað mjer . .. “ „Jæja, barnið gott“, sagði Ber- rodin vingjarnlega. „En hvað ætlið þjer að gera við pening- ana?“ „Jeg — barnið þarf á ýmsu að halda, og fjölskyldan mín getur ekki “ stamaði hún, eins og henni findust þetta ó- þarfa spurningar. „Jeg skil“, sagði Berrodin. „Ungbörn þurfa margs við. En við getum ekki lánað mikið út á svona lvringi ekki eins mik- ið og þjer húist ef til vill við. Segið þjer mjer. Á hve miklu þurfið þjer að halda?" eins og til að gera þetta alt einfaldara. En stúlkan hikaði vi'ð og starði á hann. „Þjer gætuð koinið hingað einu sinni í viku og fengið fimm dollara þangað til öll upphæð- in er greidd“, hjelt hann áfram. „Alt sem barnið þarf .......“ Stúlkan leit af honum á hring inn. Berrodin tók eftir augna- ráði hennar. Vesalings sak- lausa barnið! Hún var nærri þvi eins saklaus og litla barnið, sem hún bar á handleggnum. ,í,Hvað mikið viljið þjer þá borga?“ sagði hún að lokum. „Þrjátíu og fimm dollara“, svaraði hann. „Og trúið mjer til, það er rífleg borgun fyrir þennan bring“. Hún pírði á hann augunum og ýtti hendinni fram á borðið var barn. Sjálf var hún nú eig- inlega ekki nema stórt barn ennþá og þarna var hún þó með sitt barn svikin og yfir- gefin. Hann þekti þetta. Ein- liver samviskulaus landeyða . . Berrodin stóð enn við disk- inn og beið þegar stúlkan kom inn. Ilún nálgaðist lúkuna ó- framfærin og einurðarlaus. Berrodin sá, að hún var ekki með annað en barnið. Gamli maðurinn brosti og leit á liana vfir gleraugun. „Gotl kvöld!“ Stúlkan kinkaði kolli, úti á þekju. Hún lyfti barninu og dró hring af hendi sjer. Berrodin sá að hún var með annan hring' líka: giftingarhring úr messing. sem hafði lilað hörundið grænl. Keypl hann sjálf, hugsaði liann. Keypt hann fyrir tíu cent. Hann tók hringinn sem hún hafði lagt á borðið. Hann setti ekki stækkunarglerið fyrir aug- að. Berrodin liafði vit á svona. „Trúlofunarhringurinn vðar, geri jeg ráð fyrir?“ Stúlkan kinkaði aðeins kolli. Berrodin lagði hringinu var- „Trúlofiinarhringurinn yðar geri „A jeg hefi ekki hug'sað út í það“. Hún lmyklaði hrún- irnar eins og hún væri að reyna að telja það saman. „Tuttugu dollara?“ sagði Ber- rodin. „Tuttugu og fimm?“ Augun stækkuðu i stúlkunni við tilhugsunina um slík auðæfi. „Jeg hefi ekki hugsað mjer neitl ákveðið, en ef jeg gæti fengið svo mikið gæti jeg farið að borga af því aftur undir eins og jeg fæ atvinnu“. „Lítið þjer nú á“, sagði Berro- din og brosti. „Þjer vitið að það þarf altaf að borga vexti reglulega af lánum. Og það get- ur lmgsast að þegar gjalddag- inn kemur eigið þjer ekki liægt með að borga þá — ef þjer haf- ið ekki fengið atvinnu. Þess- vegna sting jeg' upp á, að þjer seljið mjer hringinn .... engan lánseðil og enga lánfærslu í bækurnar .... þannig að þetta verði aðeins á milli okkar tveggja. Það eru skvnsamleg við- skifti, finst yður ekki?“ Hann baðaði út höndunum brosandi. feg ráð fyrir“. eftir hringnum. Hún náði í hann og steig skref afturábak fiá lúkunni. „Jæja“, sagði hún kuldalega, „þjer haldið að jeg skilji ekki neitt? Þjer hjelduð að jeg mundi láta fjefletta mig'. Jeg geri ráð fvrir, að úr því að þjer viljið borga þrjátíu og fimm dollara fyrir hringinn, þá sje liann drjúgum meira virði. Hafið þjer yðar þrjátiu og fimm dollara sjálfur!“ Þegar hurðin liafði lokasl eft- ir henni dró Berrodin þungt andann. Hvað gat liann gert við svona fólk? Ekki neitt. Það var i.nnið fyrir gíg að sína því vel- vild. Ilafna 35 dollurum fyrir eflirlíkingu hvítan gerfisafír! Hefði einhver borgað sex doll-' ara fvrir hringinn þá var það of mikið. Hann fór frá lúkunni og hristi liöfuðið. „Það er farið að slá út í fyrir þjer, Berrodin farið að slá út i fyrir þjer“. Og kongulóin settist þreytt í stólinn sinn, til þess að hiða eftir nýrri fórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.