Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 17

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 17
FÁLKINN 13 lekið og Jusi Peters fjekk að liafa sig að leiksoppi einu sinni enn. Tómhentur ranglaði hann heim götuna heim til sín. Níðandi farg lá á huga hans. Endurkastið var í almætti sínu. Nú var raunveran framundan. Læðast upp stigann inn i stof- una, heilsa konu sinni og börn- um eins og ekkert væri um að vera. Uann stóð i dyrunum og horfði vandræðalega inn. Það var eins og hann kannaðist ekki við sig. Þarna á gólfinu stóð skreytt jólatrje með bögglum undir. Borðið var fallega skreytt. Það glóði vín í kristalsflösk- unni. Konan hans kom á móli honum. Just riðaði ofurlitið. Kanske var það af vininu þarna í hank- anum? Nei, það var annað sem gerði hann óstöðugan á fótun- um. Honum virtist þetta svo óeðlilegt. Jeg lilýt að hafa vilst, hugsaði iiann. ,,Börnin koma undir eins!“ Hún tók undir liandlegginn á horium. „Og svo skulum við lifa gleðileg jól saman. Með nægju- semi og i hófi. Er það ekki það hesta?“ „En jeg hefi ekki neitt. .Teg kem tómhentur". „Nei“. Svar hennar var fast og ákveðið. „Alt þetta er frá þjer. Þú hefir unnið það inn. Jeg hefi sparað svolitið". „En, en það rann út í fyrir honum. „Lofaðu mjer að tala. Gera játningu! .Teg er ekki neitt, þarna á neðsta þrepinu!“ Það var eins og flóðgátl opnað- ist. Hann sagði henni hvernig ÁRGANGUR 1937. Myndin er úr vínhjeruðum við Hín og Mosel og sýnir fólk önnum kafið við uppskeruna. hann hefði ætlað að hefna sin á bankanum. Hann þagði ekki vfir víninu og vfirleitt ekki yfir því, hve mikil rola hann hefði verið. Og hvílíkt fífl. Hún hlýddi þolinmóð á alt. Þegar hann þagnaði sagði hún kyrlátlega: „Þú gerðir aðeins það rjetta. Svo að þjer gæti Iærst, að jafnvel á neðsta þrep- inu hefir maður ábyrgðarstarf. Hjerna geturðu sjálfur sjeð að starf þitt færir hamingju og að þú fyllir líka skarð. Mjer og börnunum!“ Það var eins og Just Peters smjattaði á síðustu orðunum. Hann þrýsti konu sinni að sjer: „Þakka þjer fvrir björgun- ina!“ ,,(>0 svo skúlum við hafa c/Ieð:leg jól saman. með nœgjusemi og i hófi, er f>að ekki best. É EGILS- Jóladrykkir: Jólaöl á '/2 fk og / f 1., ómissandi a jólaborðið. Hvítöl á '/2 fl- og / fl. og á hinum vinsælu 5 og 10 lítra f!.. sem vissara er að panta í tíma. Þjóðfræg þrenning, sem síst dregur úr jólagleðinni. Pilsner B j ó r Maltöl Cabeso mjólkursýrudrykkurinn óviðjafnanlegi, sem kemur öllum í hátíðarskap. Gosdrykkir margar tegundir á / og */« fl. tilvalið handa yngra fóíkinu. Sódavatn hið besta á landinu. Appelsínulímonaði framleitt úr ómenguðum ávaxtasafa. Gjörið svo vel að senda okkur jóla- pantanir yðar sem fyrst. H.f. ðlgerðin Egill Skallagrírasson Sími: 1390 — REYKJAVÍK — Simnefni: Mjöður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.