Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Page 43

Fálkinn - 18.12.1937, Page 43
F Á L K 1 N N 39 Tvíburarnir. Eftir FINN HALVORSEN. ANS OG PJETUR voru tví- A burar, og ef þeir liefðu gengið í samskonar fötum þá hefðu þeir verið alveg eins. Hans var hara ofurlítið gildari en Pjetur, aðeins rjóðari og augun stundum skærari. Það kom af mataræðinu, sagði Pjet- ur, sem var mjög sjjar á hæði það sem hann ljet út úr sjer og í sig. 1 þessu eins og öðru voru tví burarnir nefnilega harla ólikir. Pjetur var skrifstofustjóri, af- ar siðfastur og dagfarsprúður, slífur og fágaður eins og penna- skaft. En Hans var blátl áfram drabbari. Það er að segja, liann var eins og grís í klæðaburði og enginn — ekki einu sinni hann sjálfur — hafði hugmynd um á hverju hann lifði! Haim kallaði sig umboðssala og dró ekki dul á, að hann seldi hlómst urpotta og aðra j)otta. En ann- ars var hann mesti æringi og tinskonar hrærigrautur úr leti og ýmiskonar strákapörum. Þeg ar hann kvnti sig — og það gerði hann oft — kallaði hann sig án þess að depla augunum Hans Immerfroh (síkáta) Han- sen, þó að ættarnafnið væri ekki nema Hansen. Meðal góð- vina — og þeir voru margir — hjet liann ekki annað en Im- merfroli. Það var deginum ljósara að þeir áttu ekki neina samleið bróðir lians og liann. Þeir sá- ust aldrei. Og þeir hefðu víst aldrei sjest framar ef frænka þeirra frá Ameríku liefi ekki leitt leiðir þeirra saman á svo úndursamlegan hátt. Charlotta frænka var systir móður þeirra, sem var fyrir löngu dáin, og þeim mundi vist aldrei hafa dottið frænkan í hug ef hún ekki einn góðan veðurdag hefði serit þeim hrjef, frá Grand Hótel í Osló og beðið þá um að lita inn á hótellið. Hún og mr. Lawson máðurinn hennar, höfðu brugðið sjer hack to Norway, skrifaði hún, til þess að hitta kunningj- ana. En allir ættingjar mr. Law- son voru dauðir, og af hennar ættingjum voru ekki aðrir uppi- standandi en Pjetur og Hans. Frænka frá Ameríku, sem maður hefir ekki heyrt minst á síðan maður var krakki getur þýtl hæði eina og tvær miljónir. Hugsaði skrifstofu- stjórinn. Hann hafði staðið upp frá skrifhorðinu og stóð við glugg- onn uppi í Victoria Terrasse, með frænkubrjefið i hendinni. Hann hafði aldrei sjeð bæinn þarna fvrir neðan sig, Akei*shus og höfnina í jafn einkennilegri birtu og í dag. Máske eða líkasl til var þetta af sólinni. En ein- hvernveginn var það eins og húsin og göturnar og jafnvel sjálfur sjórinn líka, væri sveip- að í gulli. Skrifstofa úr gulli, þar sem veggir og loft, alt, meira að segja pennaskaftið og hlekhyttan var úr púra gulli. .... Kanske tvær miljónir doll- ara. Nálægt tíu miljón krónur. Skrifstofustjórinn tók um enn ið. Sannast að segja hafði hann aldrei fyr átt erfitt að ráða við hugmyndaflugið. Það hlaut að „Mig og Hans“, leiðrjetti Pjet- ur, en hann gerði það svo lágt, að hún lieyrði það víst ekki. Þvi rjctl á eftir kallaði hún líka bróðirinn Pjetur. Skrifstofustjórinn ljet eins og ekkert væri. Hann vildi ógjarn- an lála liana finna, að hann tæki eftir að hún væri orðin gamalær. Hvað gerir líka nafn- ið til, hugsaði hann. Hvað sem hún svo kallar mig þá er það jeg en ekki Hans, sem sit hjerna. „En þú lítur ekki vel út“, sagði frænka. „Fær maður sæmi legan mat að jeta hjerna í land- inu? Mr. Lawson gat ekki kom- ið niður einum munnbita af matnum í morgun“. Nú svaraði Pjetur svo hátl, að hún heyrði livað hann sagði. „Tekjurnar eru nú ekki miklar“, sagði hann. „Og með konu og hörn ....“ vera eitthvað að honum, eða að eitthvað var að gerast, sem fór fram úr glæstustu vonum lians um að verða einhverntíma deildarforstjóri i ráðuneytinu. Tíu mínútum síðar sat liann í herbcrgi á Grand með Char- lottu frænku og' manninum hennar. Mr. Lawson var svo lashurða eftir ferðina yfir poll- inn, að liann var líkastur milli- lið milli lífs og dauða. Skrif- stofustjórinn sýndi alla þá hlut- lekningu sem hann átti. Hann fann sjálfur, að það var ekki smáræði. Ilinsvegar fór hann ekki i grafgötúr um það, að þetta mundi verða mikils metið, hæði af frænkunni og mr. Law- son. Þau voru bæði orðin gömul, húin með lieiminn virtist hon- um, en með gullspangargler- augu og gulltennur. Gullið ljómaði sífelt i augun- um á Pjetri, meðan hann sat þarna og reyndi að vera gömlu hjónunum eins geðþekkur og unt var. „En hvað það var vingjarn- legt, að þú skyldir koma undir eins og þú fjekst hrjefið“, sagði Charlotta frænka og þurkaði tár úr augnakrókunum.„Jegman eftir henni mömmu þinni. Þeg- ar hún skrifaði mjer hafði liún altaf svo mikið að segja mjer, um þig og Pjetur“. Nú fjell tár á gleraugun hjá Charlottu frænku. „Það skal nú verða öðruvísi!" sagði hún. Þetta var árdegis. Siðdegis var Immerfroh, hróður skrif- stofustjórans á labbi á Strikinu og þegar hann var staddur fvr- ir utan Grand Ilótel kom hon- uin i hug, að þarna inni væri frænka og biði hans. „Hjerna er jeg þá kominn, ljóslifandi“, sagði hann skömmu síðar er hann stóð fyrir framan hana. „Viltu sjá mig framan- frá, aftanfrá eða á hlið?“ spurði hann og sneri sjer eins og sýn- ingarbrúða í hring, i blettóttum frakkanum sínum. „Þú ert ekkert líkur honum hróður þínum“, sagði Charlotta frænka. „Finst þjer það leiðinlegl?" spurði Hans. „Finst þjer það ekki?“ spurði frænkan. „Mjer hefir aldrei fundist ueitt leiðinlegt“, svaraði Hans. Eftir þetta fanst hvorugu þeirra ástæða til að talast meira við svo að viðtalið varð ekki langt. — En eigi að síður fjekk Hans hrjef undir eins kvöldið eftir, og var það frá frænkunni. „Kæri Hans minn! Hjartans þakkir fvrir allar fallegu rós- irnar!“ skrifaði hún. „Þær hljóta að hafa kostað meira en þú hefir efni á. En þvi miður getur hvorki mr. Lawson nje jeg komið til þín í miðdegisverð á morgun. Mr. Lawson er nefni- lega lasnari ....“ Daginn eftir hringdi skrif- stofustjórinn á hótellið og fjekk þá að vita, að mr. Lawson væri dauður. Hann náði sjer á svip- stundu í bíl og ók á gistihúsið, en frænka gat ekki tekið á móti lionum. Hún vildi ekki sjá nokkurn mann eftir að hún misti Lawson, sagði dyravörð- urinn. Skömmu síðar kvaddi hún ættjörðina í annað sinn og fór aftur til Ameriku og hafði Law- son sinn með sjer í zínkkistu. En við landganginn á skipinu stóð sorgbitinn maður, með svarta hanska og svarta slæðu um pípuhattinn. Hann rjetti henni hlómvönd um leið og hún fór hjá. Mánuði síðar fjekk Hans svo- látandi brjéf frá Ameríku: „Hvað það gladdi mig, að sjá andlitið þitl t'ult af hluttekn- ingu, þegar jeg var að fara frá Osló. Jeg' lagði nellikkurnar á kistu Lawsons. Þar lágu þær alla leiðina, sem talandi vottur hugarþels þíns“. Hans hringdi til hróður síns: ,,Jeg fvrir mitt leyti hefi ekkerl á móti þvi, að Charlotta' frænka þakki mjer fvrir rósirnar og nellikkurnar, sem þú gefur henni. Og ekki gengur mjer neitt til þess að fara að and- mæla, þó að hún láti mig hafa heiðurinn af sorgarsvipnum á þjer. En hvað segirðu þegar jeg innan skamms fer að taka við arfinum, sem jeg fæ í verðlaun fyrir alla fyrirhöfnina þína?“ Skrifstofustjórinn taldi það undir virðingu sinni að svara. En eftir mánuð þar frá fjekk Hans þriðja brjefið frá frænku: „Að þú skyldir geta munað 75 ára afmælið milt!“ skrifaði hún. „En hvernig stendur á því, að þú heldur að jeg fari vilt á þjer og Pjetri? Nei, Hans minn góð- ur, svo elliær er hún frænka þín ekki, Að vísu skrifarðu oft svo ógreinilega, að jeg gæti haldið að það stæði Pjetur und- ir brjefunum en ekki Hans. En það ert þú, Hans, sem átt að erfa mig“. Hans kom i lieimsókn á skril' stofuna til bróður sins i fyrsta skifti á æfinni. Hann ljet hann lesa frænkubrjefið. Svo rjetti liann úr sjer i hægindastólnum. „Áttu vindil?“ spurði hann. „Og máske eldspítu líka?“ Pjetur kveikti sjálfur i vindl- inum hjá honum. En Hans sá að höndin skalf. Og — hann vissi ekki hversvegna — hann langaði svo mikið til að gráta. Hönd hróður hans var svo visin og mögur, og litlifingurinn var eins og alveg úl af fyrir sig skakkur og visinn. Þegar þeir voru litlir höfðu þeir sagt að hann væri líkaslur litlum ind-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.