Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 34

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 34
30 F Á L K I N N koma fram úr kafaldinu þá og þegar og grípa hann. Svo hjelt hann áfram. Hann lilaut að hafa vilsl. Annars væri liann kominn að vörðunni. Hann 'staðnæmdist og stakk niður skíðastöfunum. Svo tók liann af sjer vetlingana og' spenti greipar. Og hægt og liægt leit hann upp í snjóþungan himininn. Lofaðu mjer að komast heim til pahha og mömmu, en láttu mig ekki deyja hjerna, ljað liann með titrandi röddu, — þá skal jeg taka allar snörurn- ai upp í fyrramálið og ekki setja aðrar í staðinn. — Fyrir- gefðu að jeg setti þær upp i dag, sjálfan aðfangadaginn. Amen. Svo setti hann vetlingana upp aftur, greip skíðastafina og hjell áfram. Honum fanst hann vera einhvernveginn öruggavi núna .... Skömmu síðar i'ofaði dálitið til, Jiað kom rifa í skýjaþokuna og — liann lirópaði af fögnuði því að langt til vinstri hand- ar sá liann vörðuna, og tók undir eins stefnu þangað. Pjesi litli hafði stefnt um of til hægri. Þegar þangað kom nam hann staðar til að kasta mæðinni; nú var seljagatan greið heim til hans. Hann horfði upp í himininn. Þökk! var það eina, sem liann sagði, en orðið var eins og and- varp. Og nú hjelt hann heim á fleygiferð, svo að snjórinn þyrlaðist um liann og eftir skamma stund gat liann sjeð Úlfsstaði, — aldrei hafði lion- um fundist eins fallegt að líta Iieim eins og einmitt núna. Móðir lians stóð úli á hlaði, ])egar hann kom brunandi ofan síðasta hjallann og staðnæmd- ist í krappri beygju. — Jeg var farin að verða hrædd um þig, drengur minn, það er hæltulegt að vera uppi í fjalli, þegar hann snjóar, sagði hún og gekk inn. En jeg rataði heim, kall- aði hann á eftir henni, um leið og hann tók af sjer skíðin. Við eldhúsdyrnar dustaði hann af sjer snjóinn og fór svo inn og innan skamms sat hann þar við sjóðandi heitan kaffi- holla og jólahrauð. Hann sagði móður sinn ekk- ert frá loforðinu, sem hann hafði gefið. En jóladagsmorgun fór drengur með rauða prjóna- húfu upp i Skuggadali og tók burt snörurnar, sem hann hafði haft svo mikið fyrir að setja upp daginn áður. Það var Pjesi litli, sem nú var að efna loforð sitt. Boðskort á jólaborðinu. ÞiS getið notað þvottaklemmur tii þess að festa með borðkort gest- anna ykkar á jólunum. Lítið þið á myndina. Þið verðið nefnilega að búa til brúðu úr klemmunni: teikn- ið andlit á klípuendann, límið hár á („englahár“ af jólatrjenu) og búið til jólasveinshúfu úr rauðri pjötlu. Pilsið er úr silkipappir, en mittis- bandið og hálsbindið úr silkiræmu eða fallega titri pjötlu. Borðkortið e; fest á klennnuna með silkibandi, sem stungið er gegnum kortið. Ef þið eruð laghent getið þið búið til margar svona brúður úr klemmum, og ykkur er óhætt að trúa, að það þykir prýði að þeim á borðinu. Klemmurnar eru festar á röndina á límonaði glasinu, sem er við hvern disk. -x- Kertastjaki úr tvinnakeílum. Hjerna á myndinni sjáið þið hvernig hægt er að búa til allra laglegasta stjaka fyrir þrjú kerti, úr fimm tvinnakeflum og ofurlítilli fjöl úr vindlakassa. Tvinnakeflin eru limd saman og að öðru leyti ber myndin með sjer, hvernig smíðinni er hagað. Munið að hafa fótinn undir stjakanum stöðugan, svo að hann velti ekki. Svo málið þið stjak- ann rauðan. Þið notið i hann mjó jólakerti og víkkið götin ó keflunum dálitið svo að kertin komist ofan í þau. ---x--- Falleg ljósakróna. Svona ljósakrónu getið þið haft eins stóra eða litla og þið viljið. Eigi hún að vera stór þá v-erðið þið að útvega ykkur tunnusveig eða gjörð en í litla ljósakrónu dugir að hafa sterkan vir. Kertaopin eru gerð úr stifum pappa, sem er kliptur eins og sýnl er á 1. Þið megið ekki líma sam- skeytin á pappanum heldur eigið þið að sauma þau saman, eins og sýnt er á myndinni, með sterkum tvinna (hörtvinna). Kertaopin eru l'est á sveiginn með smánöglum (mynd 2). Þið athugið að hafa bil- ið jafnlangt á milli opanna, en sjálf ge.tið þið ákveðið live mörgum kertum þið ætlið rúm í ljósakrón- unni. Svo klæðið þið sveiginn með krækiberjalyngi, sem er bundið jafnt og sivafið með sterkum tvinna eða mjóum vír. Þið getið prýtt kransinn með því að festa i hann hnotum, sem eru klæddar með gylt- um pappír, og ef til vill hafið þið annað skraut líka, sem fer vel við lyngið. Krónan er hengd upp yfir miðju borðinu í sterkum, mislitum böndum, sem ekki mega vera of nærri kertunum, og um krókinn í lcftinu bindið þið líka lyng. Það er um að gera, að höndin sjeu öll jafn löng, þvi að annars hangir ljósa- krónan skakt. Líka má láta svona kvans standa á borðinu, með ljós- unum á. -——x------ Jólaskraut í stofunni. Auðvitað er orðið hátíðlegt í stof- unni undir eins og jólatrjeð hefir verið sett upp og skreytt, en þó er hægt að auka stofuprýðina með því að skreyta Iiana á annan hátt. Hjerna eru nokkrar tillögur: Hver veit nema þær verði til þess að ykkur detti annað betra í hug sjálfum. Mynd I sýnir hluta úr borða, sem þið getið búið til úr krep-papp- ír. Þið klippið pappírinn í hæfi- icga breiðar lengjur og festið þær uppi undir lofti alt í kring í stof- unni, meðfram veggjunum. Það fer talsvert af pappír í þetta, en það borgar sig. Efst limið þið ræmu úr Ijósbláum pappír, en að neðan ræmu úr hvítum pappír, sem á að tákna snjó. Svo klippið þið mynd- ir af snjóþungum grenitrjám og límið þar ofan á með nokkru milli- mikið af stjörnum, úr gyltum pappír bili. Og að lokum búið þið til heil- og límið þær hjer og hvar á þann bláa. Lika má mála stjörnurnar á með gyltu bronse, það er fyrirhafn- arminna en verður ekki eins fallegl. Mynd 2 og 3 sýnir aðra aðferð til að skreyta þilin. Maður býr til fijettur eða snúrur úr örmjóum pappírslengjum og festir þær upp á þilið með teiknibólum. Undir loft- inu er þessum pappírssnúrum kom- ið fyrir eins og mynd 2 sýnir, en yfir dyrum og gluggum er gott að hafa þær eins og á mynd 3. ----x—— Nonni velur jólatrje. Þú sagðir að jeg mætti velja jóla- trjeð sjálfur, frændi. Það er best að við tökum þetta hjerna! Barnaleikfong. Dúkkur — Mublur —Bílar— Boltar — Bangsar — Hundar — Hestar — Byssur — Sverð — Dátar — Göngustafir — Kubbar — Nóa-arkir — Dúkkuvagnar — Spil — Flautur — Skóflur — Smíða- áhöld — Skip — Hjólbörur — Dúkkuhús — Gúmmí- karlar — Stell — Perlufest- ar — Kúlukassar — Mynda- bækur — Hringar — Töskur — Lísur — Shirley Temple- myndir og margt fleira. K. Einarsson & Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.