Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Síða 44

Fálkinn - 18.12.1937, Síða 44
40 F ALKIN N íánaboga. Þá voru þeir svo lík- ir, að fullorðna fólkið notaði þennan fingur til þess að þekkja þá sundur á .... Hann varð að snúa sjer undan í bili. En svo varð hann reiður og barði i borðið. „Þú skalt fá 25% af arfimun og öll útgjöld þín endurgreidd". Skrifstofustjórinn spurði: „Get jeg fengið það skriflegt?“ „Það er engin þörf á því“, sagði Hans. Nú leið nærri því ár þangað til næsta brjef koni frá Amer- íku. En J)að brjef var frá mála- flutningsmanni, sem veittist sá beiður að tilkynna að Cbarlotte Lawson væri önduð, og að hún hefði arfleitt Hans Hansen í Osló að eignum sínum. Pen- ingarnir fylgdu bjer með. Hans bað bróður sinn að koma lieim í kytruna sína. Það var vinnukonuherbergi sem hann bjó í, en skrifstofustjór- inn t(ík varla eftir því, þegar hann settist á baltrandi birki- stólinn, grár í framan eins og vetrardagurinn fyrir utan. „Manstu hverju þú lofaðir mjer?“ spurði bann. Hans svaraði: „Er jeg heiðar- legur eða er jeg það ekki?“ Þá rjetti Pjetur lionum papp- írsblað. „Hjerna eru útgjöldin“, livisl- aði liann. Hans leit yfir blaðið. „Það er mikið. En lítum nú á: tveir blómvendir, bifreiðarleiga, sporvag'n, burðargjald ........“ liann borfði forviða á bróður sinn, „...... ritvjel?“ Skrifstofustjórinn þurkaði svitann af enninu. „Jeg skrifa svo ógreinilega“, tautaði bann. „Jeg neyddist til að kaupa ril- vjel til þess að fá bana til að skilja, að það væri ekki jeg heldnr þú, sem bjetir Hans. En það brjef hefir bún víst fengið of seint“. „Að minsta kosti befi jeg ekki fengið svar við því“, sagði Hans og brosti. Hann var að telja fram þessar 399 krónnr. Gerðu svo vel!“ sagði liann og stóð upp hátíðlegur á svip, svo að í augnablikinu varð hann líkari bróður sínum en sjálfum sjer. „Nú er alls ein króna eftir. Arfurinn var sem sje rjettar 100 krónur, eins og þú getur sjálfur sjeð hjerna i brjefinu. Frænka hefir víst lifað á lifeyri og mint að hún ætti sjálf stofnfje. Eða hún liefir verið eitthvað brengl- uð, kerlingarsauðurinn. Hvað veit jeg? Af þessari krónu sem eftir er átt j)ú að fá 25 aura og jeg 75“. Pjelri veittist erfitt að finna sjálfan sig aftur þegar hann var kominn út á götuna. Það var eins og eittlivað hefði slokn- að inni í honum eða einhver gullinn bjarmi befði horfið hon- um sýn. En eitt var honum svo einkennilega ljóst: fátæklega í- búðin sem liann átti lieima i og guli ruggubesturinn, sem hann bafði ekki efni á að kaupa handa yngsta drengnum sínum. Ilann hjelt enn á 25-eyringn- um i bendinni. honum fanst hann svo lítill, eins og hann mundi hverfa á hverju augna- bliki. Og alt í einu í óttanum vfir að týna honum, fór bann inn um næstu búðardyr. Þegar hann var kominn inn sá bann að þetta var pappírsverslun. Hann jireifaði á j)ví sem lá á borðinu, valdi sjer pennaskaft, gert í lians eigin mynd, en ljós- grænt á litinn, eins og vonin eilífa .... Hans hafði stungið 75 aurun- um sínum i vestisvasann. Þegar bann kom út var tekið að skyggja og búið að kveikja i búðargluggunum. Hann hnusaði út í grágult loftið og fanst bann kenna ilm af greni, stearínu og einbverju fleiru. Það var lykt- in af blikklúðrunum máíuðu, sem liann og Pjetur liöfðu feng- ið einusinni á jólunum. Hann leit kringum sig, horfði á glysið i öllum stóru gluggun- um. Hann fór að finna til hjart- sláttar, varð all i einu svo glað- ur, að lijartslátturinn óx og gerði honum óþægindi undir vestinu. Þetta var ekki imynd- un, J)ví það var jafn satt og hann gekk þarna sjálfur. Jólin, sem bann bafði blessað í barn- æsku, voru komin aftur! Að- fangadagskvöldið var eftir nokkra daga. Og að þau kæmu og ætlu eftir að koma aftur á hverju kvöldi, svo lengi sem liann lifði, var ])að ekki meira ríkidæmi en nokkur arfur frá Ameríku? Var það ekki gleði og hátíð, sem átti að flytjast öllu fólki, svo að það fálmaði ekki lengur áfram i villu og myrkri? Hann stakk fingrunum i vest- isvasann og fann að aurarnir voru þar. Eftir dálitla stund kom hann útúr leikfangabúð með málaðan blikklúður í 1 endinni. Þegar liann var kom- inn út á miðja götuna setti hann lúðurinn fyrir munninn. „Tra-ra! Tra-er-a!“ heyrðist gegnum hávaðann. Fólk sneri sjer við og hló. En einhverjir sögðu: Það er bara liann Immerfroh. Hann er að blása inn jólin“. A í A A A Oí ra (1 [H » Jóladreglar með rannndúkura Jólarannndúkar Jólanmbúðapappir Jólaumbúðagarn Jólapappadiskar Jólakort með nraslðgnm Jólamerklmiðar

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.