Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Page 29

Fálkinn - 18.12.1937, Page 29
24 F Á L K I N N F Á L K I N N 25 ■ WW«0«««»A WOMWyxWft-i TIL VINSTIiI: Þegar dagtirinn er stytstur er ekki úr vegi, að minnast þess, að veturinn ú líka sína tign og fegurð. Það vita skiðamennirnir, sem sjást hvíia sig og dúsama náttúrufeg- urðina, á efstu myndinni. Eilt afbrigði skíðaiþróttarinnar er það, að láta hesta draga sig ú skíðum. Þar er það ekki brekkan eða líkamsþrótturinn sem skapar hraðann, heldur annarlegt afl, sem vandi er að samstilla hreyfingum likam- ans. Það þarf fimi til að láta hest draga sig á skiðum í kröppum beygjUm. Myndin á miðri bls. er frú St. Moritz,. í Engadin i Sviss hafa menn fundið enn eitt nýtt afbrigði sktðaíþróttarinnar. Skíða- maðurinn tekur á sig sviffluguvængi og rennir sjer fram af hengiflugi og líður um loftið befur en færustu skiðastökkmenn. TIL IIÆGRI: Veturinn er ekki síður notaður til skaula- hlaupa en skiðaiðkana. .4 efstu myndinni sjásl skautamenn þreyta hlaup i Garmisch- Partenkircken, sem er mikið eftirsóttur vetrarskemtistaður, einkum siðan vetrar- Olympsleikirnir voru háðir þar. Og hjer sjást tvær glaðar stúlkur bera skið- in sín upp brekku í Schwarzwald, til þess að njóta þeirrar ánægju, að fá að bruna ofan brekkuna aftur á fleygiferð, og spreyta sig á því, að standa hana. En um sama leyti og þetta fer fram norður i Evrópu bakar sólin úlfaldana, sem bera erlenda ferðamenn frá Cook suður með Súesskiirðinum austanverðum á leið til Mekka. I baksýn sjúsl skip á siglingu norð- ur skurðinn, með farþega, sem ekki kunna að nota snjóinn nje fjólubláu geislana. GLEÐILEG JIOL og FARSÆLT AR

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.