Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 13

Fálkinn - 18.12.1937, Qupperneq 13
F Á L K I N N 9 in hafði verið lögð fyrir Karl keisara fimta á ríkisdeginum i Agsborg 1530 og var textimi á latínu og afrit af honum átti Melankton ekki. Gerði hann því þýsku þýðinguna, sem út kom 1531 eftir minni, því að keis- arinn hjelt latneska frumritinu og neitaði að láta það af hendi áftur og glataðist það síðan. Melankton var síðan að breyta játningunni og þessvegna eru ýmsar útgáfur til af henni. A Norðurlöndum var prent- hstin einnig mikið notuð í þágu siðaskiftanna á fyrri hluta 10. aldar. Þá voru að visu ekki nema fáar prentsmiðjur til í Danmörku og Sviþjóð og eng- in í Noregi, svo að mikið var jjrentað af Norðurlandabókum í Þýskalandi. í Svíþjóð kom fyrsta siðskiftabiblían, „kon- ungsbiblían“ eða Gustafs Vasa- Biblían ut á sænsku árið 1511. en fyrsta biblian í finskri liýð- ingu kom ekki út fyr en 100 ár- iim síðar, árið 1642. Árið 1550 kom biblía Kristjáns III. út og var þýdd á dönsku af kanúk- anum Christjern Pedersen sagn- fræðingi. Myndirnar i þessari biblíu eru allar skornar i trje, eftir biblíumyndum Lúthers. Kirkjum og prestum i Dan- mörku, og Noregi var skipað að kaupa biblíu þessa, en ekki urðu nærri allir til þess, því að útgáfan var dýr einkum var hún lítið keypt í Noregi enda átti lærdómur Lúthers erfitl uppdráttar þar framan af. Er talið að ekki liafi nema 96 ein- tök af. biblíu þessari selst lil Noregs. Nú er þessi biblía nær ófáanleg, en hún var gefin út af Levin og Munksgaard árið Sýnishorn af Guð- brandsbibliu, m°ð inngangi Guðbrands biskups að Gamli lestamentinu, prent- að 1584. yjufrnS)oíti at> flimcr iTSc* trðsis a bv @$ri/?ue 03 pojiuUritcf P4Íf 03 pci tur þ«r njfa off«samls fwmrnrtít ©ðtttía %t» Ofimcrttcb fkaí • . « pyralifKf} þt ll&iic wanl'ligc kfrtjt h'Á ma Ztfia ttifítíttm ornwíe pfer Uh Xcfíamanfcð S.OKarf, Zufy S gnmto £e|?amenffim 2P?ftí fijíf5/®o fm atfit þaö at cfne gtf þaff nu cnDa/2 esO pat þaílCe ccfc amtaö' 3<r/CDectiMttöc aö þnm tmqtfi þaC íeifa (Stícgortae/ þaö cr aftCltgar titfrtttr. Itamertffitu/ tyima DJidiimg ao paft þefu tttus z Pctrc acrer mcrEcíigfr 3D?cft. &fí < f. (Xanfal'fD Jíifningcua/þuiab þiin 6cr £ Og ©. Pafl DnCut Smtoíþco/5íö þfí j?uí. gu iXifntngarfmtar* Cs úKXom,-i. <0rc íiumflf af <cöuCe|3ítfmnguffe fnrcr þctfcö. fugrr yn |u/ao eyrtirt fte ntntff af ÍSfobe Skwtbs epícr DCtínmgufíf/ z f rppapftrtfctT. 3 famanwfa ctjfaroff©. pefwropfarrftclffflfí or íOg pta giora tr þar fprer/at fpt viiia títfia off/aö vitt ede f?uíö ' Ut %tifamfco/þfUðtir fefa pana vanbfiqa/meb pui aö þctr fiafþ- gaöfafiífsa srunöaalla og fctmjfa mj þui gamla Xefíafúur ©o fcm pat ©. íncaj fFrifat Qt<t 17. Qfb pttt t Ztffp*' Dvtíntttgaftar/ þuerf þcer þtcilöe fuo i ©. jjoff ' tnmfa aö fnreríqta patqamtct 1928 í ljósprentaðri útgáfu, á sama liátt og þetta forlag hefir gefið út íslensk bandrit. Jón biskup Arason bafði setl prentsmiðju á Hólum og var hún endurbætt mjög af Guð- brandi biskupi Þorlákssyni, sem rjeðst í það að þýða biblí- una og koma henni út á ís- lensku. Ivom Guðbrandsbiblía út árið 1584 og verður jafnan talin eitt merkasta verk is- Verður þvi ekki annað sagt, en að íslendingar hafi verið fljótir til að eignast bibliuþýðingar á eigin máli. Guðbrandsbiblía og Oddstestamenti eru nú mjög fá- gætar bækur, ekki síst bin síð- arnefnda, sem mun vera dýr- asta bókin íslenska, sem til er. Norðmenn sátu á hakanum hvað prentsmiðjur snertir, og kom það til af því, að þeir voru þá algerlega háðir Dönum, höfðu engar sjálfstæðar bók- mentir og dönsku fjrrir ritmál. „Nóttin langa“, sem kölluð hef- ir verið, var þá kolsvört. Það var ekki fyr en árið 1643 að Norðmenn fengu prentsmiðju í Noregi, um 100 árum á eftir íslendingum og 50 árum á eftir Dönum og Svíum. lenskrar prentlistar. En áður bafði Oddur Gottskálksson þýtt Nýja Testamentið og kom það út á prent 44 árum á undan Guðbrandsbiblíu, árið 1540. Hlaðsiðu úr Lúi- hersbiblíunni frá 1534, upphafið á Amos spámanni. Eins og myndin sýnir var ytri i'rágangur útgáf- unnar mjög vand aður og fylgdi mynd hverjum flokki alls 123, og a p phafsstafirnir voru mjög íburð- armiklir. Eintak- ið, sem myndin er tekin úr, gaf Lúlher Jóhannesi Agricola og hefir hann gert leið- rjettingarnar, sem 9ct* gtop(>ct $ '$0 tftö/.pa#.:?juiO0/t)c»- viítcr a»> 'JOCsétu‘jVQlitpér^-tWr/KC/ \chcn fcatrtcr jfrad/nirjnt V'liftÞfá Í& 2\*5ni£eö tnn -j ÍÚnice* f jí Íör ror feftn «ri>t>r‘íc»i, Vþb fptjri>/ jCrr »*trft .iV»K iTÍÍc•» í :■'%vnÞ f'cjuc jrimaufrf hotni \4‘ 1 Mfmwitöcííjutcnnmcc/ v fK' 1 '• i\cjÞcn a.>r«>ftt( íiil*. b'tí £-t><tmtÍ ’•" ''‘ŒÍMrTX-jfoT <1( .ofcf nfcrívrV«hn.''{ro. .* ^olHKKfrrrfXíl'.'mVÞrít rnö' VKf tt.'tiírttCama!o, a'ií fvíiirmdit fcivSíih'i bcmniþ/Nvtj nc ‘■f'tlcfipimi tiírHfn ivicffit gtbrcjjtbm babcn/ÁítóMbcrn ícfc* tvíi cni fcii ?vt)»dui nui'bur* i?auc jC'»ihcI/tiá» fd t»te F'iílcþt íÉScnpöbab v.i ,rtifji. ynbub mi bujMTjfa, mbm ijcn '> m> Mc tmv n'oncr mtff' bon fclbc‘?li1?n?htnpt ncm/öcr öcti f'vtftcr r.o*bctn t'fhðiirjr ivjufcauFiotmi batr bdð&ofct inn 0>ru fol ficn &ír trcc ítcfuua'crocn /Vruhrnct ^ofptdlnOfr X'mb brcv rtib ricr faj/fr rctUni (tafó/ n *( Klijrnicbt fdvncn/iCanimli, bao fic bic pjTAnnnicn tv.itci f,r> fartijcji ífíb jiiö.I.tHvú ftt'cin vcftncbcn tj.'.þcu/^oiiÞcnj Kh a'ticíii ' jcui itm Qftrtvk- sjást á spássíun- itm op á milli lin- anna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.