Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 9
að fíuð, sem sagði: Ljós .s7r«/ skína fram úr myrkri, hann Ijet það skína í hjörla oor til þess að hirtu legði af þekkingu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom i Ijós í á- sjónu Jesá Krists.“ (II. Kor. !t,ö.). Einu sinni var jeg staddur á hát með nokkrum mönnum öðr- um í illviðri ug kol-niðamyrkri. Vjer áttum að taka land í ákveð- inni höfn. Bæði fyrir utan og innan voru skerjaklasar og þar sauð brimið yfir hvern hnagg. Það gat orðið vís voði, hverjum þeim bát, sem lenti annaðhvort of utarlega eða of innarlega. Stundarkorn voru sjómennirn- ir að reyna að átta sig á rjettri stefnu inn í voginn. Myrkrið virtist óendanlegt á alla vegu, það glitti í freyðandi öldufaxin alt í kring. Þá skein Ijós fram úr myrkrinu. Aðeins í svip. Lít- ið tjós, sem kom og hvarf. En þetta Ijós gerbreytti þeim heimi, sem vjer lifðum í þessa stund. UðS SKAL SKÍNA FRAM ÚR MYRKRI' Jólahugfeiðing eftir sjera Jakob Jónsson / stað þess að vera fjötraðir af myrkri, vorum vjer orðnir frjálsir menn. Myrkrið var sigr- að, frelsið fengið, Ijósið hafði tekið völdin og kallaði bátinn be.int í höfn. Uppi á ströndinni var bónda- bær. Stúlka ein hafði átt erindi nr öðrum enda hússins yfir í hinn, og hún gekk fram hjá glugga með Ijós. Það var nóg. Til eru margar sögur um fólk, sem setti Ijós út í glugga til þess að lijálpa viltum mönnum heim úr hríð eða myrkri. Hugsáðu þjer, að þú sjáir tjós, sem ein- lwer góður maður hefir kveikt. Þú sjerð þá ekki einu sinni Ijós- geisla í venjulegum skilningi, heldur miklu meira. Þú sjerð hugarfar mannsins, sem kveikti Ijósið; þú sjerð kærleika hans, hugulsemi og luigkvæmni. Þú sjerð etsku hans til þín og ann- ara, sem fara villir vegar. Þess vegna skín slíkt Ijós ekki aðeins inn í augu þín, heldur hjarta þitt, fyllir það þakklæti, gleði og trúartrausti. í jólasálminum „Heims um bót“ standa þessi orð: ,,fíjörvöII mannkind meinvilt i myrkrunum lá“. Dapurlegar er varla hægt að Jýsa lieiminum. Og þó hefir mannlifið þessa dökku og skuggalegu hlið. Það er svo enn í dag, að mikið ber á hinu vonda i mönnunum. Þeir sýnast vera syndinni ofurseldir. 1 myrkr- um haturs og ófriðar liggur mannkynið enn einu sinni mein- vilt, og fjöhlinn sýnist varla vita, hvert halda skal. Brimnið- ur vofeiflegra atburða berst til þín og mín að utan og innan. Djúpið sýnist vera reiðubúið að gleypa oss, eins og úfinn sær, djúp óhamingju og dauða. „Hvergi greinir skýjaskil, skelfing er af myrkri til“. í þessar Ijóðlínur vitnaði einn kennari minn stundum; hann var prestur og prjedikari á ó- friðarárunum fyrri. En bæði hann og aðrir kristnir trúmenn á öllum öldum hafa sýnt fram á, að þetta nær ekki til þess heims, er trúmennirnir lifa í, þó að það sje sami heimurinn hið ytra. Þeir Itafa sjeð Ijósinu bregða fyrir - sjeð þái dýrð fíuðs, sem kom í Ijós í ásjónu Jesú Krists. í lífi eins manns höfum vjer sjeð dýrð sjálfs fíuðs, svp að ekki verður um vilst, kærleik- ann, viskuna, heilagleikann, tign hans og mátt. Það er nóg til þess að gerbreyta þeim mann heimi, sem vjer lifum í. Nú þurfum vjer ekki að hræðast myrkrið. Vjer vitum, hvar höfn- in er. Og vjer vitum, hvernig hann er, sem stjórnar og við- heldur þessum heimi. Það var kærleikur Guðs, sem kveikti þetta Ijós. Eins og Ijósið, sem vinur þinn kveikir fyrir þig í myrkrinu, sýnir þjer hugarfar lians, þannig opinberar Jesú Kristur þjer eðli fíuðs, ástúð hans og miskunnsemi. Og þetta Ijós skín því ekki aðeins inn i angu þín heldur inn í hjarta þitt- Hinn kristni heimur heldur jól. Ljósinn bregður fyrir í myrkrinu. Sjerhver sá, sem enn á nokkurn veginn óspiltar til- finningar, finnur á hinni helgu nótt, að Ijósið skín í hjarta hans. Og jafnvel þó að kaldrani hversdagslífsins leggist dftur yf- ir borg og byggð, er enginn samur maður, sem fundið hef- ir tjósið skína fram úr mijrkr- inu. Hann hefir, þótt ekki sje nema stundarkorn lifað í heimi jólanna. Hveriiig er sá heimur? Mennirnir eru þar ekki ofur- seldir myrkri, því að umhverfis þá skín birta æðri heims. Vinir mannanna úr ósýnilegri veröld eru hjá þeim. En meira er þó vert um hitt, að þá birtist Ijós fíuðs ekki aðeins utan við mannlfið, heldur í mannle.gu holdi. Dýrð Guðs er þar ekki aðeins efni í englasöng, heldur kemur hún í Ijós í ásjónu lítils barns. Ef þú hefir öðlast þekkingu á dýrð fíuðs, eins og hún 'kemur þar í Ijós, mun óefað leggja birtu af þeirri þekkingu, og þú verður Ijósberi fíuðs í myrknm mannheimi. ()g þá munu jólin endast þjer allar stundir. Gleðileg jól!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.