Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 57

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 57
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 IX Ní iií Jóhann Scheving þýddi að þú værir lijer. Jeg vil fara með Frú Laval ijet litið á sjer bera. Þessi smávaxna, svarlklædda, grá- hærða kona, vakti enga eftirtekt 1 mannfjöldanum á götum bæjarins. Andlit liennar bar merki djúprar sorgar og mikilla þjáninga. Frú Laval gekk um allar götur hvernig sem veðrið var. Þegar hún var orðin mjög þreytt hjelt hún heim á leið i litlu íbúðina sína. Þar bjó hún til kniplinga. Þeir eru vara sem gengur vel út, og seljast um all- an heim. Þessi handavinna gaf svo miklar tekjur að frúin gal lifað á henni sínu fátæklega lífi. Striðs- ekkjustyrkinn lagði frú Laval fyrir. Það var orðin dálítil fúlga, og hún vissi til hvers þeir peningar skyldu notaðir. Frú Laval var flóttakona eins og þúsundir annara manna og kvenna. Hún leitaði án afláts að barni sínu. Vitsmunir hennar heöfðu heðið hnekki við þær hörmungar er ln'xn hafði sjeð og reynt. Hún orgaði stundum eftir barni sinu, og vegna þessara óláta hafði hún um tíma verið látin á hæli fyrir vitskert, en hættulaust fólk. Þegar henni var slept úl þaðan fór hún sjer hægt að öllu. Hún lél aldrei af því með sjállri sjer, að Inin fyndi litlu Níní sina aftur. Þó liafði henni. verið sagl það marg oft, af sjónarvottum, að harn- ið hefði dáið, er húsið hrundi í hinni miklu árás er næslum jafnaði alt þorpið er þær bjuggu í við jörðu. Nei, frú Laval trúði þessu ekki. Hún áleit að Níní liefði verið stolið. Þessvegna leitaði luin og leilaði að barninu. Ðag nokktirn staðnæmdist hún utan við járngiröingu er lá um- hverfis skólasvæ.ði, Þar sá hún hóp af litlum stelpum leika sjer. í fram- haldi af leikvellinum var trjá- og blómagarður. Og í miðju hans stóð skólahúsið. Nokkrar gráklæddar nunnur hjeldu uppi aga á leikvellinum. Frú Laval gekk fram með girðing- unni, þar lil að hún var komin andspænis trjágarðinum. Hún vissi að þetta mundi vera liæli eða skóli fyrir foreldralaus börn. Ein litla telpan fór frá hópnurn og laumaði^t inn í garðinn. Leit i kringum sig og smaug út að girð- ingunni. Frú Laval stóð á öndinni og að- gætti barnið. Þetta var lítil og veikluleg telpa með langar brúnar liárfljettur. Augu liennar voru full af tárum. Og lnin tók fast um stengurnar í girðingunni. „Hvað heitirðu?" spurði frú Laval lágl. Barnið hrökk við, en svaraði vin- gjarnlega samtímis því að hún hneigði sig. „Jeg heiti Maria, frú.“ „Jeg bjóst við að þú hjetir Nini,“ „Þjer megi ðnefna mig Níní, eða hvað sem yður þóknast, ef jeg að- ei-ns losna lijeðan.“ „Er verið vont við þig?“ „Nei, en all er svo kuldalegt. Mig langar — —•“ Barnið fór að gráta. Frú Laval rjetti hönd sína milli stanganna í girðingunni og lagði liana á hönd Mariu og sagði: „Áltu enga móðflr?" „Nei,“ sagði María snöktandi. „Jeg á heldur engan pabba. Hann fjell í stríðinu." „Manstu eftir mömniu þinni?“ „Já, jeg man vel eftir elsku mömmú minni. Hún dó fyrir fjór- um árum.“ En hún sá að ókunnu konunni geðjaðaisl ekki vel að þvi að hún myndi vel eftir móður sinni, svo liún bætti við: „Jæja, jeg man ekki vel éftir mömmu.“ Svo fór frú Laval að lýsa ógnun- um sem dunið höfðu yfir þorpið hennar og spurði hvorl María litla myndi ekki eftir þessu. Nei. Hún sagðist ekki minnast þess. Og varð hrædd af því að heyra um jjessi ósköp. „Móðir míu dó fyrir fjóíum ár- um. Það eru fjögur ár frá Ijví að jeg koin hingað,“ sagði María. Frú Laval mælti: „Jæja. Jeg á þig, þú ert dóttir mín, Níní. Þú ert dóttir mín.“ „Þjer verðið að fara inn i skrif- stofuna og tala um þétta,“ sagði Maria. „Nei,“ livíslaði frú Laval „Jeg á óvini, sem munu fela jjig fyrir mjer. Mjer þykir vænt um konuna sem fann jjig og nefndi þig dóttur sína. Blessuð sje minning hennar. Fólk segir að jeg sje vitskert. En jeg þekki þig barnið mitt. Þeir munu setja mig inn í vitfirringahæli. Eng- inn má vita um þelta. Jeg kem hing- að dag hvcrn. Viltu koma með mjer? Jeg skal vera góð við þig. Jeg hefi safnað peningum með sparsemi. Við skulum vera tvær saman.“ „Jeg skal koma á degi hverjum út að girðingunni til þin. Mig lang- ar ekki til þess að leika mjer. Jeg vil gjarnan tala við þig,“ mælti María alvarlega. „Kystu mig,“ sagði frú Laval. Og hún varð afarsæl er María kysti hana. Hvern dag, er veður var gott, hittust þær. Ef veður var vont rölti frú Laval jjarna i grendinni. Ein- staka dag gátu þær þó ekki lalað saman vegna eftirlits nunnanna. Horfðu jjær þá aðeins hor á aðra. Frú Laval trúði því að María væri Níní dóttir sín. Veslings heil- inn í frúnni var sVo bilaður. Og María trúði jjessari sögu. Hún áleit frú Laval móður sína. Frú Laval færði Níní sinni eitthvað gotl í hvert skifti sem hún náði fundi hennar. Þær voru báðar orðnai- hressari í bragði. Einn dag var María ekki á leik- vellinum. Frú Laval gekk þar hvild- arlaus umhverfis. Það var komið kvöld og hún fór ekki lieim. Þá heyrði hún skóhljóð og um leið var tekið í hönd hennar og hún heyrði rödd Níni: „Ó, mamma, jeg var þess fullviss þjer. Þeir börðu mig og lokuðu mig inni.“ „Börðu þeir þig, illmennin?“ mælti frú Laval og krepti hnefana fok- vond. „Jeg stal ekki ávöxtunum. En jeg vissi hver gerði það. En vildi ekki segja lil þess seka. Síðan var mjer refsað og álitið að jeg væri þjófur." „Níní, elsku Níní, þú kemur með mjer!“ „Já, mamma. Ef þú tekur á móti mjer get jeg áreiðanlcga klifrað yf- ir griðinguna.“ Það gekk vel. Og eftir fáein augnablik voru þær í faðmlögum, kjökraudi af gleði. Frú Laval skifti strax um ihúð daginn eftir. Hún klæddi Niní í ný föt. En eftir að hún hafði lesið lýsinguna á hinu horfna barni, sém yfirvöldin auglýstu eftir, klipti hún löngu fljeturnar af barninu. Þær fluttu ■ í þéttbýlasta verkamanna- liverfið og forðust umgengni við aðra. Þær fóru aðeins út er skyggja lók. Allan daginn hjuggu þær til kniplinga. María var natin og fljót við þetta verk. Frú Laval sagði henni sögur af fyrstu bernskuárum lienn- ar. Og María trúði þessu. Á kvöld- in kendi frú Laval „dóttur" sinni. Hún ætlaði ekki að láta liana yerða fáku n namli. Þær voru liamingjusamar. Ósegj- anlega ánægðar. Óttinn við að þetta kæmist upp batl þær sterkum bönd- um. Þær skiftu oft um íhúð til frekari öryggis. En lijeldu sig þó jafnan í jjjettbýli. Þar álitu þðjr ör- yggið mest. Maria hafði gleymt þvi Frh. ci bls. XI. Sverrir Bernhöft h. f. LUX HANÐSÁPAN VANRÆKID HKKl FILMSTJÖRNU FEGRUNAR-SNYRTING YÐAR lif erfitt er að ná í l.ux handsápuna stundum þá skuluð þjer ekki láta það liindra, að hörund yðar fái hið venjulega fegrunarbað. Til þcss að Lux handsápan yðar endist lengur, þá skuluð þjer gæta þess vel, að hún haldist þur. I.átið ekki sápunaofan í vatnið. Vætið í staðinn liendur yðar eða þvottaklútinn, strjúkið svo sápustykkinu einu sinni yfir og þá fáið þjer næga sápu til að þvo hendur og handleggi og andlit og háls líka, ef vatnið er mjúkt. I.ux handsápan er öruggasta ráðið til að halrla hörundinu fögru ; það er þessvegna, sem , svo margar kvikmyndadísir nota hana. 63fl i-939 Z-£P.£Á^f^aInleiós,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.