Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 Til vinstri: Vonarskarð ocj npp- tök Skjálfandafljóts. — T. hægri: Lindakeilir við Hvannalindir. — Neðst: Móbergshnúkar. / baksýn á miðri mgndinni sjest á Bárðar- gnijpu í Norðvesturbrún Vatna- jökuls. þeir tóku strax sund, eins og jeg hafði búist við, sá sem jeg reið lenti í lítilsliáttar sandbleytu við lendingu, en varð fljótt laus. Hin kvíslin var dálítið breiðari, en samt fór það í henni alveg eins og i-fyrstu kvislinni. Frá Kreppu að Hvanna- lindum er mjög stutt, en ekki vissi jeg hvort þær voru sunnan við eða norðan við Lindakeilir og stefndi fyrst fyrir sunnan hann, en liið grýtta tandslag benti fljótlega til þess að þær hlytu að vera horðan við fjallið, og taust fyrir míðnætti var jeg kominn þangað. Af stind- inu hafði jeg ekki mikil óþaigindi, raunar var jeg orðinn blaulhr upp að mitti, en þótt undarlegt megi virðast, var svo lieitt í veðri, að jeg kærði mig ekki um að hafa fataskifti, því fötin þornuðu fljótt og mjer var ekki kalt. í töskunni var ált í vatnsheldum umbúðum og þurfti aðeins að Jiella vatninu úr henni. Jeg liafði fyrir vana að hefta ekki ltestana, lieldur láta þá ganga með beisli með löngum taumi og þetta hafði reynst vel. Þegar jeg var búinn að matreiða og borða var farið að birta af degi, mig langaði ekki til að sofa, og hið einkennilega Jandslag heillaði mig. Suðurjaðar graslendisins liggur við hraunbrún, þar sem alstaðar eru hávaxnar hvannir, og þaðan streymir fjöldi tærra linda. Jeg fór fótgang- andi um hraunið og var m. a. að leita að útilegumanna-bústöðum, en sá seinna í einhverri ferðasögu, að þeir eru á öðrunt stað norðaustan við keiluna. Að rúmlega klukku- tirna liðnum var jeg aftur kontinn að graslendinu, en liestana var hvergi að finna, það greip mig ó- þægileg tilhugsun, en innan skams sá jeg' þá i 3—400 metra fjarlægð, og' gengu þeir liægt niður að ánni, svo að það tók ekki langan tíma að handsama þá. Jeg dvaldi í lindun- uin til kl. 7 og lagði svo af stað en staðnæmdist spölkorn vestur við lit- inn keilumyndaðan hpl, út frá lion- um runnu lindir og fram með þeim óx gras, er var eins og túngras að sjá, þar ljet jeg hestana kroppa um stund. Graslendið í Hvannalindum er nokkuð stórt, en grasið ekki gott. Kl. 8 hjelt jeg áfram vestur að Kver- fjalalrana. Frá þvi farið er frá Hvannalindum vestur um liða 1— 1 V-i sólarhringur þangað til komið er að graslendi aftur, Þessvegna þurfti að tmfa með sjer liafra og fóðurpoka. Annan liver tíma gaf jeg hpstunum pottmál af höfrum og liafði farangursskifti á þeim. Veðr- ið var eins og daginn áður, en að- eins langtum heitara. Sjeð að vestan er Kverkafjallarani löng röð af lágum bröttum keilu- mynduðum fjöllum, sem standa þjett saman, eða eins og Tliorv. Tlior- oddsen orðaði það, „sem tennur í liákarlskjafti". Fyrir norðan miðj- una er nokkuð stórt fjall og norðan við það aftur keilumynduð smáfjöll. Jeg stefndi að opi í fjallgarðinum fyrir sunnan stóra fjallið, þegar inn fyrir kom var þar lílið flag, en veggirnir i kringum það virtust vera of brattir til að komast áfram með liesta. Mig langaði til að nálgast stóra fjallið, því ferðaskýrslur fyrri lima mæla með að fara svo nálægt þvi sem unt er. í hlíðinni norðan- megin var stallur, sem lá að skarði efst í henni. Það tókst að teyma hesl- aua upp að stallinum, sem liallaði ekki meira en svo, að hægt var að komast að skarðinu, og frá því var greið leið niður að lægð, sem ligg- ur fyrst til norðurs en beygir siðan til vesturs út í Kreppuhraun. Þetta hraun hefir runnið í dalverpi sem liggur í gegnum fjallgarðinn frá Kverkfjöllum og svo langt sem kverkfjallaraninn nær. Austan meg- in dalsins er röð af keilumynduðum fjöllum, en vestanmegin hrauns ó- slitinn liáls. Það er frábreytt öllum hraunum, sem jeg hef sjeð. Hraun- grýtið liggur dreift á svæðinu og líkist mest risavöxnum skápum, sumir hafa fallið, en aðrir standa. Þar sem jeg vár lágu þessar hraunblokkir svo þjett, að leiðin virtist í fyrstu lokuð, en með ótal krókum tókst þó að krækja á milli þeirra og komast að hálsinum hinu megin. Jeg liefi áreiðanlega ekki far- ið þá leið, sem áður var fundin, en að komast klakklaust i gegnum ran- ann var aðalatriðið og það tókst. Fyrir vestan liálsinn var sljettan, sem Jökulsá rennur yfir, við komu mina þangað sá jeg sjón sem gladdi mig ekki, i mikilli fjarlægð yfir rok- sandssljettunum fyrir vestan Jök- ulsá, stóð risavaxin ryksúla, sem vel gat verið fyrirboði þess, að stormur væri í aðsígi. Næst Kverk- fjallarana er á víð og dreif uin stjett- una stórgrýti, vestar er aðeins möl og sandur, yfirleilt er þar gott yfirferðar. Jökulsá var með minna móti og stærsta kvislin tæplega í miðjar síður, en áin er afar straum- hörð. Líklega verður áin sjaldan ó- fær, því að hún getur dreift óhindr- að úr sjer og botninn er fastur og sljettur. Þegar jeg kom að roksands- svæðinu var aðeins stinningsgola frá jöklinum, en samt var svo dimt af sandfoki, að jeg sá óglöggt hestana, sem jeg rak á undan mjer. Með því að ríða mjög liart í 15. min. losn- aði jeg við þennan ófagnað, en i hvassviðri getur sandurinn þyrlast upp á afar breiðu svæði. Þorv. Thoroddsen lætur þá skoðun í tjós, að í stormi muni þessi staður vera ófær. Jeg nálgaðist nú óðum þann stað, sem jeg óltaðist mest af öllu, en það var Hólahraun, jeg liafði á- kveðið að reyna að fara í kringum það að norðanverðu, jafnvel þótt það yrði mikill krókur, en jeg sá ekki hraun svo langl sem augað eygði, jeg sá satl að segja ekki hraunið fyr en jeg var komin á það, það var orðið að sandöldu og upp úr sandinum stóð hraungrýti á víð og dreif. Áreiðanlega liafa mörg ár liðið frá því að hraunið varð sandorpið, því sumstaðar við liraungrýtið voru gulvíðihríslur 3— 4 feta liáar. Eftir stutta dvöl á þess- um stað var lialdið áfram. Innan skamms liækkar landið og í staðinn fyrir svarta möl og sand kemur ljósleit möl, en nálægt Kistufelli lek- ur við lielluhraun. Skamt fyrir vest- an fjallið stöðvaði jeg hestana og afrjeð að hafa næturstað þar, kl. var þá 914. í hrauninu voru litlii* snjóflákar á víð og dreif, áreiðan- lega gamall snjór, er stöfuðu ekki frá áðurnefndu óveðri. Loftvogin sýndi að hæðin yfir sjó var 3200 fet. Hjer svo nálægt hinum stóra jökli og liátt til fjalla var nóttin mjög björt, veðrið var hið ákjós- anlegasta eins og það hafði verið alla leið. Hestarnir voru þyrstir og fóru að jeta snjó, ekki. liafði verið dropi af vatni alla leið frá Jökulsá, jeg var lika þyrstur, hafði malaga- vín meðferðis og drakk það. Á slíku ferðalagi er nauðsynlegt að hafa vín meðferðis. Mjer leist illa á lands- lagið fram með jöklinum, það leit út fyrir að vera mjög torfært og jeg afrjeð þess vegna að reyna að kom- ast upp á jökulinn næsta morgun, til þess að fá greiðfærari leið. Frá ferðaskýrslum vissi jeg að menn höfðu farið þá leið. Mig langaði til að rannsaka jökulröndina, því lnm virtist vera mjög nærri, en eftir 20 mínútna hraða göngu og hlaup. virtist hún vera jafn fjarri og snjeri jeg þá við. Eftir að hafa fóðrað hest- ana og bundið þá saman lagðist jeg í livílupokann. Nóttin var mjög hlý, svo jeg gat sofið vært í 3 tima. Kl. 4 næsta morgun var jeg ferðbúinn og lagði af stað í áttina til jökutsins. Brátt varð svo mikill snjór, að ekki var hægt að fara nema fet fyrir fet og að klukkustund liðinni var orðið ófært, en þá var ennþá langt að jökulbrúninni, var þá snúið aft- ur að áfangaslað. Átti jeg þá einskis annars úrkosta en að fara fram með jöklinum, leiðin var þó ekki eins torfær eins og lnin leit út fyrir að vera, en þegar komið var að norð- vesturhorni jökulsins, byrjaði snjór, sem brátt varð 'svo mikill, að hest- arnir bröltu i snjó upp i kvið, hjer var ekki um annað að gera en að teyma þá alla leið yfir Dyngjuliáls, þessi háls er liæsti staðurinn á Vatna- jökulsveginum og mun vera um 3500 fet yfir sjávarmál. Undir slíkum kringumstæðum var það seinlegt og Frh. á bls. 45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.